Kínverskir ferðamenn á Íslandi. Þekking, reynsla, hömlur og tækifæri

Kína er nú á meðal þeirra ferðaþjónustumarkaða sem hraðast vaxa. Þann 12. apríl 2004 skrifuðu Ísland og Kína undir ADS-ferðamálasamning. Samningurinn markaði upphaf formlegra hvað varðar gagnvirkt flæði ferðamannahópa, sem sendir eru frá Kína, og gerir Kínverjum kleift að ferðast til Íslands í skipu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Dagný Fjóla Ómarsdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11806
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/11806
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/11806 2023-05-15T16:46:24+02:00 Kínverskir ferðamenn á Íslandi. Þekking, reynsla, hömlur og tækifæri Dagný Fjóla Ómarsdóttir 1989- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/11806 is ice http://hdl.handle.net/1946/11806 Ferðamálafræði Ferðamenn Ísland Kínverjar Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:57:02Z Kína er nú á meðal þeirra ferðaþjónustumarkaða sem hraðast vaxa. Þann 12. apríl 2004 skrifuðu Ísland og Kína undir ADS-ferðamálasamning. Samningurinn markaði upphaf formlegra hvað varðar gagnvirkt flæði ferðamannahópa, sem sendir eru frá Kína, og gerir Kínverjum kleift að ferðast til Íslands í skipulögðum hópum. Markmið þessara rannsóknar er að skoða þekkingu, reynslu, hömlur og tækifæri ýmissa aðila á Íslandi sem tengjast kínversku ferðamennskunni, og hvernig þeir eru að færa sér í nyt möguleikana sem samningarnir opnuðu. Við gagnaöflun var notast við eigindlegar rannsóknaraðferðir og sjö hálfstöðluð viðtöl sem tekin voru við aðila sem allir tengjast kínverskri ferðamennsku á einhvern hátt. Niðurstöður sýndu fram á einn helsti tálmi ferðamannastraums Kínverja til Vesturalanda og þar á meðal Íslands er hversu flókið og ill sótt er að fá farar leyfir í formi vegabréfsáritunar. Bæði kíversk stjórnvöld og sendiskrifstofa áfangalands þurfa að koma að því ferli. Þeir sem til Íslands komu heilluðust einkum af náttúrunni. Ennfremur mátti ráða af rannsókninni að Kínverjum líður best á meðal samlanda sinna og vilja kínverskan mat þegar þeir ferðast. Loks leiddu niðurstöðurnar í ljós að íslenskir ferðaþjónustuaðilar sjá mörg tækifæri á kínverskum ferðamarkaði, og að helst þurfi að hafa kínverskumælandi starfsmann í Kína til að ná sem bestum árangri. Kína er stórt land, og erfitt að ná yfirsýn um öll tækifærin sem þar bjóðast China is among the fastest growing outbound travel markets today. On the 12th of April, 2004, China and Iceland signed the bilateral agreement ADS (Approved Destination Status) which permits Chinese people to travel to Iceland as a part of a leisure tour group. Qualitative research methods were used to collect data, and seven people, all engaged with Chinese tourism in Iceland, were interviewed. Results show that although Chinese people are interested in Iceland, their knowledge of the country is limited. Those who had already visited to Iceland were satisfied with their stay and theyr were ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Tálmi ENVELOPE(-22.167,-22.167,64.750,64.750)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Ferðamenn
Ísland
Kínverjar
spellingShingle Ferðamálafræði
Ferðamenn
Ísland
Kínverjar
Dagný Fjóla Ómarsdóttir 1989-
Kínverskir ferðamenn á Íslandi. Þekking, reynsla, hömlur og tækifæri
topic_facet Ferðamálafræði
Ferðamenn
Ísland
Kínverjar
description Kína er nú á meðal þeirra ferðaþjónustumarkaða sem hraðast vaxa. Þann 12. apríl 2004 skrifuðu Ísland og Kína undir ADS-ferðamálasamning. Samningurinn markaði upphaf formlegra hvað varðar gagnvirkt flæði ferðamannahópa, sem sendir eru frá Kína, og gerir Kínverjum kleift að ferðast til Íslands í skipulögðum hópum. Markmið þessara rannsóknar er að skoða þekkingu, reynslu, hömlur og tækifæri ýmissa aðila á Íslandi sem tengjast kínversku ferðamennskunni, og hvernig þeir eru að færa sér í nyt möguleikana sem samningarnir opnuðu. Við gagnaöflun var notast við eigindlegar rannsóknaraðferðir og sjö hálfstöðluð viðtöl sem tekin voru við aðila sem allir tengjast kínverskri ferðamennsku á einhvern hátt. Niðurstöður sýndu fram á einn helsti tálmi ferðamannastraums Kínverja til Vesturalanda og þar á meðal Íslands er hversu flókið og ill sótt er að fá farar leyfir í formi vegabréfsáritunar. Bæði kíversk stjórnvöld og sendiskrifstofa áfangalands þurfa að koma að því ferli. Þeir sem til Íslands komu heilluðust einkum af náttúrunni. Ennfremur mátti ráða af rannsókninni að Kínverjum líður best á meðal samlanda sinna og vilja kínverskan mat þegar þeir ferðast. Loks leiddu niðurstöðurnar í ljós að íslenskir ferðaþjónustuaðilar sjá mörg tækifæri á kínverskum ferðamarkaði, og að helst þurfi að hafa kínverskumælandi starfsmann í Kína til að ná sem bestum árangri. Kína er stórt land, og erfitt að ná yfirsýn um öll tækifærin sem þar bjóðast China is among the fastest growing outbound travel markets today. On the 12th of April, 2004, China and Iceland signed the bilateral agreement ADS (Approved Destination Status) which permits Chinese people to travel to Iceland as a part of a leisure tour group. Qualitative research methods were used to collect data, and seven people, all engaged with Chinese tourism in Iceland, were interviewed. Results show that although Chinese people are interested in Iceland, their knowledge of the country is limited. Those who had already visited to Iceland were satisfied with their stay and theyr were ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Dagný Fjóla Ómarsdóttir 1989-
author_facet Dagný Fjóla Ómarsdóttir 1989-
author_sort Dagný Fjóla Ómarsdóttir 1989-
title Kínverskir ferðamenn á Íslandi. Þekking, reynsla, hömlur og tækifæri
title_short Kínverskir ferðamenn á Íslandi. Þekking, reynsla, hömlur og tækifæri
title_full Kínverskir ferðamenn á Íslandi. Þekking, reynsla, hömlur og tækifæri
title_fullStr Kínverskir ferðamenn á Íslandi. Þekking, reynsla, hömlur og tækifæri
title_full_unstemmed Kínverskir ferðamenn á Íslandi. Þekking, reynsla, hömlur og tækifæri
title_sort kínverskir ferðamenn á íslandi. þekking, reynsla, hömlur og tækifæri
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/11806
long_lat ENVELOPE(-22.167,-22.167,64.750,64.750)
geographic Tálmi
geographic_facet Tálmi
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/11806
_version_ 1766036499219873792