Frá hugmynd til framkvæmdar. Viðskiptaáætlun

Markmið þessarar ritgerðar er bæði hagnýtt og fræðandi en hvatinn að skrifum hennar kom eftir að höfundur fékk hugmynd um að skapa sitt eigið atvinnutækifæri. Sú hugmynd varð að viðskiptaáætlun og er upprunaleg hugmynd þessarar ritgerðar, en til þess að ritgerðin verði sem hagnýtust fyrir starfsemi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Bergmann Björnsdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11746
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/11746
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/11746 2023-05-15T18:06:57+02:00 Frá hugmynd til framkvæmdar. Viðskiptaáætlun Anna Bergmann Björnsdóttir 1985- Háskóli Íslands 2012-05 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/11746 is ice http://hdl.handle.net/1946/11746 Ferðamálafræði Nýsköpun í atvinnulífi Ferðaþjónusta Viðskiptaáætlanir Frumkvöðlar Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:56:06Z Markmið þessarar ritgerðar er bæði hagnýtt og fræðandi en hvatinn að skrifum hennar kom eftir að höfundur fékk hugmynd um að skapa sitt eigið atvinnutækifæri. Sú hugmynd varð að viðskiptaáætlun og er upprunaleg hugmynd þessarar ritgerðar, en til þess að ritgerðin verði sem hagnýtust fyrir starfsemi fyrirtækisins er fyrri hluti hennar fræðilegur með tilliti til frumkvöðlaháttar og nýsköpunar. Fræðilegi hluti ritgerðarinnar fjallar um hugtökin frumkvöðull, frumkvöðlastarfsemi og nýsköpun og hvernig þessir þættir tengjast nýsköpun í ferðaþjónustu. Einnig verður fjallað um hvernig viðskiptaáætlun mótast frá því að vera hugmynd í framkvæmd. Seinni hluti ritgerðarinnar samanstendur af viðskiptaáætlun fyrir fyrirtæki sem hyggst nýta sér nýsköpun í ferðaþjónustu með því að hanna og forrita fræðandi snjallsímaforrit fyrir erlenda ferðamenn sem heimsækja Reykjavík. Í þeim hluta verður ítarlega fjallað um stefnumótun fyrirtækisins, eigendur og rekstrarform, söluvöruna, hönnun, forritun og virkni forritsins og farið yfir markaðs- og samkeppnisgreiningu, markaðs-, sölu- og framkvæmdaráætlun og svo loks fjárhagsáætlun fyrirtækisins. Ritgerðin mun vonandi koma til með að vera stefnumótandi plagg fyrir fyrirtækið til framtíðar. Lykilorð: Frumkvöðull, Frumkvöðlastarfsemi, Nýsköpun, Ferðaþjónusta, Reykjavík Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Nýsköpun í atvinnulífi
Ferðaþjónusta
Viðskiptaáætlanir
Frumkvöðlar
spellingShingle Ferðamálafræði
Nýsköpun í atvinnulífi
Ferðaþjónusta
Viðskiptaáætlanir
Frumkvöðlar
Anna Bergmann Björnsdóttir 1985-
Frá hugmynd til framkvæmdar. Viðskiptaáætlun
topic_facet Ferðamálafræði
Nýsköpun í atvinnulífi
Ferðaþjónusta
Viðskiptaáætlanir
Frumkvöðlar
description Markmið þessarar ritgerðar er bæði hagnýtt og fræðandi en hvatinn að skrifum hennar kom eftir að höfundur fékk hugmynd um að skapa sitt eigið atvinnutækifæri. Sú hugmynd varð að viðskiptaáætlun og er upprunaleg hugmynd þessarar ritgerðar, en til þess að ritgerðin verði sem hagnýtust fyrir starfsemi fyrirtækisins er fyrri hluti hennar fræðilegur með tilliti til frumkvöðlaháttar og nýsköpunar. Fræðilegi hluti ritgerðarinnar fjallar um hugtökin frumkvöðull, frumkvöðlastarfsemi og nýsköpun og hvernig þessir þættir tengjast nýsköpun í ferðaþjónustu. Einnig verður fjallað um hvernig viðskiptaáætlun mótast frá því að vera hugmynd í framkvæmd. Seinni hluti ritgerðarinnar samanstendur af viðskiptaáætlun fyrir fyrirtæki sem hyggst nýta sér nýsköpun í ferðaþjónustu með því að hanna og forrita fræðandi snjallsímaforrit fyrir erlenda ferðamenn sem heimsækja Reykjavík. Í þeim hluta verður ítarlega fjallað um stefnumótun fyrirtækisins, eigendur og rekstrarform, söluvöruna, hönnun, forritun og virkni forritsins og farið yfir markaðs- og samkeppnisgreiningu, markaðs-, sölu- og framkvæmdaráætlun og svo loks fjárhagsáætlun fyrirtækisins. Ritgerðin mun vonandi koma til með að vera stefnumótandi plagg fyrir fyrirtækið til framtíðar. Lykilorð: Frumkvöðull, Frumkvöðlastarfsemi, Nýsköpun, Ferðaþjónusta, Reykjavík
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Anna Bergmann Björnsdóttir 1985-
author_facet Anna Bergmann Björnsdóttir 1985-
author_sort Anna Bergmann Björnsdóttir 1985-
title Frá hugmynd til framkvæmdar. Viðskiptaáætlun
title_short Frá hugmynd til framkvæmdar. Viðskiptaáætlun
title_full Frá hugmynd til framkvæmdar. Viðskiptaáætlun
title_fullStr Frá hugmynd til framkvæmdar. Viðskiptaáætlun
title_full_unstemmed Frá hugmynd til framkvæmdar. Viðskiptaáætlun
title_sort frá hugmynd til framkvæmdar. viðskiptaáætlun
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/11746
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/11746
_version_ 1766178687209701376