Tónlistaruppeldi á villigötum : viðhorf - reynsla - þekking

Eftirfarandi rannsókn er unnin sem lokaverkefni til B.ED.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri, vormisserið 2003. Tilgangurinn er að varpa ljósi á viðhorf og undirstöðuþekkingu í tónlist, sem leikskólakennaranemar hafa. Hvort sú þekking sé nægjanleg til að meðtaka það nám sem þeir fá í tónlis...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Unnur Guðrún Gunnarsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2003
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1170
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1170
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1170 2023-05-15T13:08:43+02:00 Tónlistaruppeldi á villigötum : viðhorf - reynsla - þekking Unnur Guðrún Gunnarsdóttir Háskólinn á Akureyri 2003 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1170 is ice http://hdl.handle.net/1946/1170 Leikskólar Tónmennt Tónlistarnám Thesis Bachelor's 2003 ftskemman 2022-12-11T06:51:50Z Eftirfarandi rannsókn er unnin sem lokaverkefni til B.ED.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri, vormisserið 2003. Tilgangurinn er að varpa ljósi á viðhorf og undirstöðuþekkingu í tónlist, sem leikskólakennaranemar hafa. Hvort sú þekking sé nægjanleg til að meðtaka það nám sem þeir fá í tónlistarkennslu í sínu námi sem leikskólakennarar og hvernig og hvort þeir noti þetta nám þegar komið er í leikskólann. Ástæðan fyrir vali á þessu viðfangsefni er m.a. sú neikvæða reynsla á tónlistaruppeldis í leikskólum sem ég og samnemendur mínir höfum orðið vör við bæði í okkar vettvangsnámi og við vinnu í leikskólum. Við gagnaöflun nota ég óformlegar eigindlegar viðtalsrannsóknir. Ég tek viðtal við fimm leikskólakennara og einn nema á lokaári í leikskólakennaranámi. Einnig nota ég mína eigin reynslu sem grunnuppistöðu í gegn um rannsóknina. Meginmarkmiðið með þessari ritgerð er að skoða hugsanlega ástæðu fyrir lágu sjálfstrausti sem svo margir leikskólakennarar glíma við og verður til þess að þeir treysta sér ekki til sjá um tónlistaruppeldi leikskólabarna. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólar
Tónmennt
Tónlistarnám
spellingShingle Leikskólar
Tónmennt
Tónlistarnám
Unnur Guðrún Gunnarsdóttir
Tónlistaruppeldi á villigötum : viðhorf - reynsla - þekking
topic_facet Leikskólar
Tónmennt
Tónlistarnám
description Eftirfarandi rannsókn er unnin sem lokaverkefni til B.ED.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri, vormisserið 2003. Tilgangurinn er að varpa ljósi á viðhorf og undirstöðuþekkingu í tónlist, sem leikskólakennaranemar hafa. Hvort sú þekking sé nægjanleg til að meðtaka það nám sem þeir fá í tónlistarkennslu í sínu námi sem leikskólakennarar og hvernig og hvort þeir noti þetta nám þegar komið er í leikskólann. Ástæðan fyrir vali á þessu viðfangsefni er m.a. sú neikvæða reynsla á tónlistaruppeldis í leikskólum sem ég og samnemendur mínir höfum orðið vör við bæði í okkar vettvangsnámi og við vinnu í leikskólum. Við gagnaöflun nota ég óformlegar eigindlegar viðtalsrannsóknir. Ég tek viðtal við fimm leikskólakennara og einn nema á lokaári í leikskólakennaranámi. Einnig nota ég mína eigin reynslu sem grunnuppistöðu í gegn um rannsóknina. Meginmarkmiðið með þessari ritgerð er að skoða hugsanlega ástæðu fyrir lágu sjálfstrausti sem svo margir leikskólakennarar glíma við og verður til þess að þeir treysta sér ekki til sjá um tónlistaruppeldi leikskólabarna.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Unnur Guðrún Gunnarsdóttir
author_facet Unnur Guðrún Gunnarsdóttir
author_sort Unnur Guðrún Gunnarsdóttir
title Tónlistaruppeldi á villigötum : viðhorf - reynsla - þekking
title_short Tónlistaruppeldi á villigötum : viðhorf - reynsla - þekking
title_full Tónlistaruppeldi á villigötum : viðhorf - reynsla - þekking
title_fullStr Tónlistaruppeldi á villigötum : viðhorf - reynsla - þekking
title_full_unstemmed Tónlistaruppeldi á villigötum : viðhorf - reynsla - þekking
title_sort tónlistaruppeldi á villigötum : viðhorf - reynsla - þekking
publishDate 2003
url http://hdl.handle.net/1946/1170
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Akureyri
Varpa
Vinnu
geographic_facet Akureyri
Varpa
Vinnu
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1170
_version_ 1766115952144941056