Stærðarmælingar á íslenskum skógarþröstum Turdus iliacus coburni og mat á notkun þeirra við kyngreiningu

Skógarþröstur (Turdus iliacus) er algengur spörfugl á Íslandi. Hann er að mestu leyti farfugl hér á landi og ferðast til í V-Evrópu á veturna þó hluti stofnsins haldi til í þéttbýli hér á landi allt árið. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna hvort nota mætti útlitsbreytur við kyngreiningu íslens...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sunna Björk Ragnarsdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11659