„Auður og hagsæld vex og þróast heima fyrir, orðstýr og álit út á við.“ Samanburður á söguskoðun Ólafs Ragnars Grímssonar og Jóns J. Aðils

Jón Jónsson Aðils var sagnfræðingur sem hélt vinsæla fyrirlestra í Reykjavík sem fjölluðu um sögu landsins frá landnámi. Í þessum fyrirlestrum setti Jón fram ákveðna söguskoðun um eðli og uppruna Íslendinga. Norðmenn og Keltar blönduðust hér á landi og úr varð hin íslenska þjóð sem byggði hér land....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Tryggvi Páll Tryggvason 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11658