Þróunarleg sérstaða íslenskra skógarþrasta, metin út frá hvatbera DNA

Skógarþrestir skiptast í tvær undirtegundir Turdus iliacus iliacus og T. i. coburni. T. i. coburni er undirtegund sem verpir á Íslandi og stöku sinnum í Færeyjum. Íslenska undirtegundin hefur vetursetu á Írlandi, Skotlandi, Bretlandi, norður Frakklandi og á Íberíuskaga og er töluvert stærri, dekkri...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sölvi Rúnar Vignisson 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Gen
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11592
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/11592
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/11592 2023-05-15T15:54:54+02:00 Þróunarleg sérstaða íslenskra skógarþrasta, metin út frá hvatbera DNA Sölvi Rúnar Vignisson 1989- Háskóli Íslands 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/11592 is ice http://hdl.handle.net/1946/11592 Líffræði Skógarþröstur Gen Samanburðarrannsóknir Thesis 2012 ftskemman 2022-12-11T06:55:18Z Skógarþrestir skiptast í tvær undirtegundir Turdus iliacus iliacus og T. i. coburni. T. i. coburni er undirtegund sem verpir á Íslandi og stöku sinnum í Færeyjum. Íslenska undirtegundin hefur vetursetu á Írlandi, Skotlandi, Bretlandi, norður Frakklandi og á Íberíuskaga og er töluvert stærri, dekkri og hefur gulbrúnni grunnlit í andliti, á brjósti og undirstélþökum samanborið við T. i. iliacus sem er útbreidd á meginlandi Evrópu og allt austur að 165°A, nánar tiltekið Chukotka Autonomous Okrug í Rússlandi. Ég safnaði sýnum af fuglum sem veiddir voru í Skógræktinni í Fossvogi, einangraði DNA og bar það saman við áður birtar erlendar DNA raðir. Með strikamerkingu (e. barcoding) fann ég vísbendingar fyrir því að það sé lítil sem engin aðgreining í hvatbera DNA með því að athuga hluta af COI (cytochrome c oxidase subunit I) geninu sem bendir til þess að sú aðgreining sem við sjáum í svipfari fuglanna sé fremur nýleg í þrónunarfræðilegum skilningi. Þessi aðgreining gæti hafa verið drifin áfram af náttúrulegu vali eða hröðum tilviljunakenndum breytingum sem gætu hafa átt sér stað í litlum landnámsstofni skógarþrasta á Íslandi. Því er með vissu hægt að segja að þessi gögn styðji ekki kenningu um langan aðskilnað íslenskra skógarþrasta frá öðrum skógarþröstum á meginlandi Evrasíu. The Redwing is a bird in the thrush family Turdidae. It has two subspecies Turdus iliacus iliacus and T. i. coburni. T. i. coburni breeds in Iceland and the Faroe Islands and winters in Ireland, Scotland, northern France and in Iberia. It is darker overall, larger and has buffier underparts compared to T.i iliacus which breeds in Eurasia. Data collection took place in Skógrækt Fossvogar, Reykjavík Iceland. I looked at sequence variation of the mtDNA COI (cytochrome c oxidase subunit I) used for an international barcode survey, and compared them with previously published sequences of T. i. iliacus. My data reveals that the isolated Icelandic stock in Iceland lacks the support in mtDNA gene trees for avian subspecies. However, phenotypic ... Thesis Chukotka Chukotka Autonomous Okrug Faroe Islands Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Faroe Islands Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líffræði
Skógarþröstur
Gen
Samanburðarrannsóknir
spellingShingle Líffræði
Skógarþröstur
Gen
Samanburðarrannsóknir
Sölvi Rúnar Vignisson 1989-
Þróunarleg sérstaða íslenskra skógarþrasta, metin út frá hvatbera DNA
topic_facet Líffræði
Skógarþröstur
Gen
Samanburðarrannsóknir
description Skógarþrestir skiptast í tvær undirtegundir Turdus iliacus iliacus og T. i. coburni. T. i. coburni er undirtegund sem verpir á Íslandi og stöku sinnum í Færeyjum. Íslenska undirtegundin hefur vetursetu á Írlandi, Skotlandi, Bretlandi, norður Frakklandi og á Íberíuskaga og er töluvert stærri, dekkri og hefur gulbrúnni grunnlit í andliti, á brjósti og undirstélþökum samanborið við T. i. iliacus sem er útbreidd á meginlandi Evrópu og allt austur að 165°A, nánar tiltekið Chukotka Autonomous Okrug í Rússlandi. Ég safnaði sýnum af fuglum sem veiddir voru í Skógræktinni í Fossvogi, einangraði DNA og bar það saman við áður birtar erlendar DNA raðir. Með strikamerkingu (e. barcoding) fann ég vísbendingar fyrir því að það sé lítil sem engin aðgreining í hvatbera DNA með því að athuga hluta af COI (cytochrome c oxidase subunit I) geninu sem bendir til þess að sú aðgreining sem við sjáum í svipfari fuglanna sé fremur nýleg í þrónunarfræðilegum skilningi. Þessi aðgreining gæti hafa verið drifin áfram af náttúrulegu vali eða hröðum tilviljunakenndum breytingum sem gætu hafa átt sér stað í litlum landnámsstofni skógarþrasta á Íslandi. Því er með vissu hægt að segja að þessi gögn styðji ekki kenningu um langan aðskilnað íslenskra skógarþrasta frá öðrum skógarþröstum á meginlandi Evrasíu. The Redwing is a bird in the thrush family Turdidae. It has two subspecies Turdus iliacus iliacus and T. i. coburni. T. i. coburni breeds in Iceland and the Faroe Islands and winters in Ireland, Scotland, northern France and in Iberia. It is darker overall, larger and has buffier underparts compared to T.i iliacus which breeds in Eurasia. Data collection took place in Skógrækt Fossvogar, Reykjavík Iceland. I looked at sequence variation of the mtDNA COI (cytochrome c oxidase subunit I) used for an international barcode survey, and compared them with previously published sequences of T. i. iliacus. My data reveals that the isolated Icelandic stock in Iceland lacks the support in mtDNA gene trees for avian subspecies. However, phenotypic ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sölvi Rúnar Vignisson 1989-
author_facet Sölvi Rúnar Vignisson 1989-
author_sort Sölvi Rúnar Vignisson 1989-
title Þróunarleg sérstaða íslenskra skógarþrasta, metin út frá hvatbera DNA
title_short Þróunarleg sérstaða íslenskra skógarþrasta, metin út frá hvatbera DNA
title_full Þróunarleg sérstaða íslenskra skógarþrasta, metin út frá hvatbera DNA
title_fullStr Þróunarleg sérstaða íslenskra skógarþrasta, metin út frá hvatbera DNA
title_full_unstemmed Þróunarleg sérstaða íslenskra skógarþrasta, metin út frá hvatbera DNA
title_sort þróunarleg sérstaða íslenskra skógarþrasta, metin út frá hvatbera dna
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/11592
geographic Faroe Islands
Reykjavík
geographic_facet Faroe Islands
Reykjavík
genre Chukotka
Chukotka Autonomous Okrug
Faroe Islands
Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Chukotka
Chukotka Autonomous Okrug
Faroe Islands
Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/11592
_version_ 1766390132817002496