Tvítyngd leikskólabörn : aðstæður þeirra í leikskólum á Akureyri

Verkefnið er lokað Eftirfarandi verkefni er unnið sem lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri á vormisseri 2002. Tilgangurinn er að kanna aðstæður tvítyngdra barna í leikskólum á Akureyri. Í verkefninu er byrjað á að skilgreina helstu hugtök sem tengjast tvítyngi. Því næst...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Anna Lilja Sævarsdóttir 1969-, Berglind Bergvinsdóttir 1977-, Sandra Dögg Sæmundsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2002
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1139
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1139
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1139 2024-09-15T17:35:30+00:00 Tvítyngd leikskólabörn : aðstæður þeirra í leikskólum á Akureyri Anna Lilja Sævarsdóttir 1969- Berglind Bergvinsdóttir 1977- Sandra Dögg Sæmundsdóttir Háskólinn á Akureyri 2002 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1139 is ice http://hdl.handle.net/1946/1139 Tvítyngi Leikskólabörn Akureyri Leikskólar Thesis Bachelor's 2002 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Verkefnið er lokað Eftirfarandi verkefni er unnið sem lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri á vormisseri 2002. Tilgangurinn er að kanna aðstæður tvítyngdra barna í leikskólum á Akureyri. Í verkefninu er byrjað á að skilgreina helstu hugtök sem tengjast tvítyngi. Því næst er fjallað um máltöku tvítyngdra barna, tvítyngikennslu í leikskólum, fjölskylduaðstæður tvítyngdra og félagslega þætti tvítyngis. Til þess að fá innsýn í stöðu tvítyngdra leikskólabarna eru lagalegar forsendur fyrir tvítyngikennslu skoðaðar auk þess sem kannað er hvernig stefnumótun í þessum málum er háttað í Reykjavík og nágrannalöndunum. Í seinni hluta verkefnisins er fjallað um tvær rannsóknir sem gerðar voru í leikskólum á Akureyri fyrri hluta ársins 2002. Önnur rannsóknin segir til um fjölda tvítyngdra barna í leikskólum Akureyrarbæjar og það starf sem þar er unnið í þeirra þágu. Í hinni rannsókninni er kafað dýpra og leitað eftir sjónarmiðum starfsmanna annars vegar og foreldra hins vegar á aðstæðum tvítyngdra barna í leikskólum. Helstu niðurstöður verkefnisins eru þær að 4% barna í leikskólum á Akureyri eru tvítyngd eða fjöltyngd og eru tungumálin sem þau tala auk íslensku 15 talsins. Algengast var að börnin ættu erlenda móður og íslenskan föður. Í flestum leikskólunum er ekkert starf í gangi vegna tvítyngis barna og aðeins er unnið markvisst að þessum málum í einum leikskóla. Í viðtölum við foreldra koma fram mismunandi viðhorf til hlutverks leikskólans í uppeldi og menntun tvítyngdra barna auk þess sem væntingar foreldranna virðast mismiklar. Í máli leikskólakennaranna kemur fram að í leikskólunum er lögð ólík áhersla á þarfir þessara barna og starfið þar af leiðandi mismunandi. Mikilvægt er að vekja athygli starfsfólks leikskóla og yfirvalda á nauðsyn þess að marka stefnu í málefnum tvítyngdra barna til þess að réttur þessara barna sé virtur. Bachelor Thesis Akureyri Akureyri Reykjavík Reykjavík Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Tvítyngi
Leikskólabörn
Akureyri
Leikskólar
spellingShingle Tvítyngi
Leikskólabörn
Akureyri
Leikskólar
Anna Lilja Sævarsdóttir 1969-
Berglind Bergvinsdóttir 1977-
Sandra Dögg Sæmundsdóttir
Tvítyngd leikskólabörn : aðstæður þeirra í leikskólum á Akureyri
topic_facet Tvítyngi
Leikskólabörn
Akureyri
Leikskólar
description Verkefnið er lokað Eftirfarandi verkefni er unnið sem lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri á vormisseri 2002. Tilgangurinn er að kanna aðstæður tvítyngdra barna í leikskólum á Akureyri. Í verkefninu er byrjað á að skilgreina helstu hugtök sem tengjast tvítyngi. Því næst er fjallað um máltöku tvítyngdra barna, tvítyngikennslu í leikskólum, fjölskylduaðstæður tvítyngdra og félagslega þætti tvítyngis. Til þess að fá innsýn í stöðu tvítyngdra leikskólabarna eru lagalegar forsendur fyrir tvítyngikennslu skoðaðar auk þess sem kannað er hvernig stefnumótun í þessum málum er háttað í Reykjavík og nágrannalöndunum. Í seinni hluta verkefnisins er fjallað um tvær rannsóknir sem gerðar voru í leikskólum á Akureyri fyrri hluta ársins 2002. Önnur rannsóknin segir til um fjölda tvítyngdra barna í leikskólum Akureyrarbæjar og það starf sem þar er unnið í þeirra þágu. Í hinni rannsókninni er kafað dýpra og leitað eftir sjónarmiðum starfsmanna annars vegar og foreldra hins vegar á aðstæðum tvítyngdra barna í leikskólum. Helstu niðurstöður verkefnisins eru þær að 4% barna í leikskólum á Akureyri eru tvítyngd eða fjöltyngd og eru tungumálin sem þau tala auk íslensku 15 talsins. Algengast var að börnin ættu erlenda móður og íslenskan föður. Í flestum leikskólunum er ekkert starf í gangi vegna tvítyngis barna og aðeins er unnið markvisst að þessum málum í einum leikskóla. Í viðtölum við foreldra koma fram mismunandi viðhorf til hlutverks leikskólans í uppeldi og menntun tvítyngdra barna auk þess sem væntingar foreldranna virðast mismiklar. Í máli leikskólakennaranna kemur fram að í leikskólunum er lögð ólík áhersla á þarfir þessara barna og starfið þar af leiðandi mismunandi. Mikilvægt er að vekja athygli starfsfólks leikskóla og yfirvalda á nauðsyn þess að marka stefnu í málefnum tvítyngdra barna til þess að réttur þessara barna sé virtur.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Bachelor Thesis
author Anna Lilja Sævarsdóttir 1969-
Berglind Bergvinsdóttir 1977-
Sandra Dögg Sæmundsdóttir
author_facet Anna Lilja Sævarsdóttir 1969-
Berglind Bergvinsdóttir 1977-
Sandra Dögg Sæmundsdóttir
author_sort Anna Lilja Sævarsdóttir 1969-
title Tvítyngd leikskólabörn : aðstæður þeirra í leikskólum á Akureyri
title_short Tvítyngd leikskólabörn : aðstæður þeirra í leikskólum á Akureyri
title_full Tvítyngd leikskólabörn : aðstæður þeirra í leikskólum á Akureyri
title_fullStr Tvítyngd leikskólabörn : aðstæður þeirra í leikskólum á Akureyri
title_full_unstemmed Tvítyngd leikskólabörn : aðstæður þeirra í leikskólum á Akureyri
title_sort tvítyngd leikskólabörn : aðstæður þeirra í leikskólum á akureyri
publishDate 2002
url http://hdl.handle.net/1946/1139
genre Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1139
_version_ 1810463024101720064