Ástæður fyrir vali tannlækna og tannsmiða á tannplantakerfum

Lokaverkefni þetta er til B.Sc. gráðu í tannsmíði við heilbrigðisvísindadeild Háskóla Íslands í apríl 2012. Framkvæmd var rannsókn varðandi val íslenskra tannlækna og tannsmiða á tannplantakerfum og hvaða þættir eru þess valdandi að eitt tannplantakerfi er valið umfram annað. Athugað var meðal annar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingibjörg Ósk Einarsdóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11313