Starfsmannaráðningar og virkjun mannauðs í leit að þekkingu og færni

Vegna aukinnar samkeppni á vinnumarkaði undanfarin ár hefur skapast þörf hjá fyrirtækjum fyrir nýjar aðferðir við að auka afköst og bæta árangur starfsmanna. Auknar kröfur eru gerðar um að starfsmenn búi yfir ákveðinni þekkingu sem getur styrkt fyrirtækið í heild. Vel undirbúið ráðningarferli er ein...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Svava Júlía Jónsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2004
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1130
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1130
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1130 2023-05-15T13:08:20+02:00 Starfsmannaráðningar og virkjun mannauðs í leit að þekkingu og færni Svava Júlía Jónsdóttir Háskólinn á Akureyri 2004 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1130 is ice http://hdl.handle.net/1946/1130 Þekkingarstjórnun Starfsmannaval Viðskiptafræði Thesis Bachelor's 2004 ftskemman 2022-12-11T06:52:21Z Vegna aukinnar samkeppni á vinnumarkaði undanfarin ár hefur skapast þörf hjá fyrirtækjum fyrir nýjar aðferðir við að auka afköst og bæta árangur starfsmanna. Auknar kröfur eru gerðar um að starfsmenn búi yfir ákveðinni þekkingu sem getur styrkt fyrirtækið í heild. Vel undirbúið ráðningarferli er einn af lykilþáttum til að sú þekking sem fyrirtækið þarfnast komi inn í fyrirtækið með nýráðningu starfsmanns. Mannauðsstjórnun er hluti af heildarstjórnun fyrirtækja og tryggir meðal annars að skipulagt ráðningarferli sé til staðar. Þekkingarstjórnun er nýtt hugtak í stjórnun og felst í að auka þekkingu starfsfólks ásamt því að virkja og nýta betur þá þekkingu sem er til staðar. Til að ferli mannauðsstjórnunar og þekkingarstjórnunar séu möguleg í fyrirtæki þurfa fræðilegar forsendur að liggja að baki heildarstefnumótun fyrirtækisins. Þegar þörf er á að ráða nýjan starfsmann, - er mikilvægt að vinna starfagreiningu vel. Stjórnendur standa frammi fyrir því að ákveða hvort þeir vilji vinna að ráðningarferlinu innan fyrirtækisins eða fá ráðningarskrifstofu til verksins með sérþjálfaða ráðgjafa í ráðningarferli. Íverkefninu eru dregin fram meginatriði við skipulagðan undirbúning ráðningarferlis í skipulagheildum og gerð sértök grein fyrir ráðningarþjónustu Mannafls. Jafnframt er gerð grein fyrir niðurstöðum úr samanburðarkönnun á ráðningaraðferðum fyrirtækja með starfsstöðvar bæði á Akureyri og í Reykjavík. Í ljós kemur að ekki virðist vera umtalsverður munur á ráðningaraðferðum – þó má segja að ráðning stjórnenda sé í fastari skorðum en ráðning almennra starfsmanna. Rannsóknarspurningar/tilgáta 1. Hvaða aðferðir nota fyrirtækin við ráðningar? 2. Hvort munur sé á aðferðum sem fyrirtæki/deildir á Akureyri beita samanborið við fyrirtæki/deildir í Reykjavík og ef svo er hver er sá munur? v 3. Tilgátan sem lagt var upp með er sú að fyrirtæki/starfsdeildir á Akureyri noti síður ráðningaþjónustu en móðurdeildir í Reykjavík og þá einkum vegna smæðar og minna fjármagns til að spila úr. Samkvæmt niðurstöðum úr rannsókn eru ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Akureyri Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þekkingarstjórnun
Starfsmannaval
Viðskiptafræði
spellingShingle Þekkingarstjórnun
Starfsmannaval
Viðskiptafræði
Svava Júlía Jónsdóttir
Starfsmannaráðningar og virkjun mannauðs í leit að þekkingu og færni
topic_facet Þekkingarstjórnun
Starfsmannaval
Viðskiptafræði
description Vegna aukinnar samkeppni á vinnumarkaði undanfarin ár hefur skapast þörf hjá fyrirtækjum fyrir nýjar aðferðir við að auka afköst og bæta árangur starfsmanna. Auknar kröfur eru gerðar um að starfsmenn búi yfir ákveðinni þekkingu sem getur styrkt fyrirtækið í heild. Vel undirbúið ráðningarferli er einn af lykilþáttum til að sú þekking sem fyrirtækið þarfnast komi inn í fyrirtækið með nýráðningu starfsmanns. Mannauðsstjórnun er hluti af heildarstjórnun fyrirtækja og tryggir meðal annars að skipulagt ráðningarferli sé til staðar. Þekkingarstjórnun er nýtt hugtak í stjórnun og felst í að auka þekkingu starfsfólks ásamt því að virkja og nýta betur þá þekkingu sem er til staðar. Til að ferli mannauðsstjórnunar og þekkingarstjórnunar séu möguleg í fyrirtæki þurfa fræðilegar forsendur að liggja að baki heildarstefnumótun fyrirtækisins. Þegar þörf er á að ráða nýjan starfsmann, - er mikilvægt að vinna starfagreiningu vel. Stjórnendur standa frammi fyrir því að ákveða hvort þeir vilji vinna að ráðningarferlinu innan fyrirtækisins eða fá ráðningarskrifstofu til verksins með sérþjálfaða ráðgjafa í ráðningarferli. Íverkefninu eru dregin fram meginatriði við skipulagðan undirbúning ráðningarferlis í skipulagheildum og gerð sértök grein fyrir ráðningarþjónustu Mannafls. Jafnframt er gerð grein fyrir niðurstöðum úr samanburðarkönnun á ráðningaraðferðum fyrirtækja með starfsstöðvar bæði á Akureyri og í Reykjavík. Í ljós kemur að ekki virðist vera umtalsverður munur á ráðningaraðferðum – þó má segja að ráðning stjórnenda sé í fastari skorðum en ráðning almennra starfsmanna. Rannsóknarspurningar/tilgáta 1. Hvaða aðferðir nota fyrirtækin við ráðningar? 2. Hvort munur sé á aðferðum sem fyrirtæki/deildir á Akureyri beita samanborið við fyrirtæki/deildir í Reykjavík og ef svo er hver er sá munur? v 3. Tilgátan sem lagt var upp með er sú að fyrirtæki/starfsdeildir á Akureyri noti síður ráðningaþjónustu en móðurdeildir í Reykjavík og þá einkum vegna smæðar og minna fjármagns til að spila úr. Samkvæmt niðurstöðum úr rannsókn eru ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Svava Júlía Jónsdóttir
author_facet Svava Júlía Jónsdóttir
author_sort Svava Júlía Jónsdóttir
title Starfsmannaráðningar og virkjun mannauðs í leit að þekkingu og færni
title_short Starfsmannaráðningar og virkjun mannauðs í leit að þekkingu og færni
title_full Starfsmannaráðningar og virkjun mannauðs í leit að þekkingu og færni
title_fullStr Starfsmannaráðningar og virkjun mannauðs í leit að þekkingu og færni
title_full_unstemmed Starfsmannaráðningar og virkjun mannauðs í leit að þekkingu og færni
title_sort starfsmannaráðningar og virkjun mannauðs í leit að þekkingu og færni
publishDate 2004
url http://hdl.handle.net/1946/1130
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Akureyri
Gerðar
Reykjavík
geographic_facet Akureyri
Gerðar
Reykjavík
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1130
_version_ 1766082854644613120