Undirliggjandi þræðir listasögunnar. Listamannarekin rými og söfn í íslensku myndlistarumhverfi

Nýlistasafnið í Reykjavík hefur síðan árið 2008 unnið markvisst að söfnun heimilda um listamannarekin rými á Íslandi og geymir safnið gögn og heimildir undir verkefnisheitinu Arkív um listamannarekin rými. Í þessari ritgerð er unnið út frá heimildum fjórtán listamannarekinna rýma á Íslandi í þeim ti...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Harpa Flóventsdóttir 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11279