Undirliggjandi þræðir listasögunnar. Listamannarekin rými og söfn í íslensku myndlistarumhverfi
Nýlistasafnið í Reykjavík hefur síðan árið 2008 unnið markvisst að söfnun heimilda um listamannarekin rými á Íslandi og geymir safnið gögn og heimildir undir verkefnisheitinu Arkív um listamannarekin rými. Í þessari ritgerð er unnið út frá heimildum fjórtán listamannarekinna rýma á Íslandi í þeim ti...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2012
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/11279 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/11279 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/11279 2023-05-15T18:06:59+02:00 Undirliggjandi þræðir listasögunnar. Listamannarekin rými og söfn í íslensku myndlistarumhverfi Harpa Flóventsdóttir 1982- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/11279 is ice http://hdl.handle.net/1946/11279 Safnafræði Myndlistarmenn Listasöfn Thesis Master's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:58:39Z Nýlistasafnið í Reykjavík hefur síðan árið 2008 unnið markvisst að söfnun heimilda um listamannarekin rými á Íslandi og geymir safnið gögn og heimildir undir verkefnisheitinu Arkív um listamannarekin rými. Í þessari ritgerð er unnið út frá heimildum fjórtán listamannarekinna rýma á Íslandi í þeim tilgangi að varpa ljósi á það hvað felst í hugtakinu listamannarekið rými. Söfn og listamannarekin rými eru sett í samhengi við íslenskt myndlistarumhverfi til þess skoða hvaða aðstæður gera það að verkum að listamannarekin rými verða til og hvort samband sé á milli þessara tveggja menningareininga. Skoðuð eru áhrif safns sem stofnunar á sýningarrými safna og hvernig Nýlistasafninu, sem er elsta listamannarekna rýmið á Íslandi, hefur tekist að starfa á faglegum forsendum safna á sama tíma og sýningarrými þess hefur haldist óháð. Lögð er áhersla á að sýna helstu einkenni listamannarekinna rýma út frá nokkrum mismunandi sjónarhornum. Í því ljósi er tímaritið Endemi skoðað með feminískum áherslum sem tvívítt listamannarekið sýningarrými. Ásamt því að draga upp mynd af því sem einkennir listamannarekin rými á Íslandi leiddi verkefnið í ljós að listamannarekin rými eru afleiðing faglegra og menningarpólitískra ákvarðana safna. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Reykjavík Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Safnafræði Myndlistarmenn Listasöfn |
spellingShingle |
Safnafræði Myndlistarmenn Listasöfn Harpa Flóventsdóttir 1982- Undirliggjandi þræðir listasögunnar. Listamannarekin rými og söfn í íslensku myndlistarumhverfi |
topic_facet |
Safnafræði Myndlistarmenn Listasöfn |
description |
Nýlistasafnið í Reykjavík hefur síðan árið 2008 unnið markvisst að söfnun heimilda um listamannarekin rými á Íslandi og geymir safnið gögn og heimildir undir verkefnisheitinu Arkív um listamannarekin rými. Í þessari ritgerð er unnið út frá heimildum fjórtán listamannarekinna rýma á Íslandi í þeim tilgangi að varpa ljósi á það hvað felst í hugtakinu listamannarekið rými. Söfn og listamannarekin rými eru sett í samhengi við íslenskt myndlistarumhverfi til þess skoða hvaða aðstæður gera það að verkum að listamannarekin rými verða til og hvort samband sé á milli þessara tveggja menningareininga. Skoðuð eru áhrif safns sem stofnunar á sýningarrými safna og hvernig Nýlistasafninu, sem er elsta listamannarekna rýmið á Íslandi, hefur tekist að starfa á faglegum forsendum safna á sama tíma og sýningarrými þess hefur haldist óháð. Lögð er áhersla á að sýna helstu einkenni listamannarekinna rýma út frá nokkrum mismunandi sjónarhornum. Í því ljósi er tímaritið Endemi skoðað með feminískum áherslum sem tvívítt listamannarekið sýningarrými. Ásamt því að draga upp mynd af því sem einkennir listamannarekin rými á Íslandi leiddi verkefnið í ljós að listamannarekin rými eru afleiðing faglegra og menningarpólitískra ákvarðana safna. |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Harpa Flóventsdóttir 1982- |
author_facet |
Harpa Flóventsdóttir 1982- |
author_sort |
Harpa Flóventsdóttir 1982- |
title |
Undirliggjandi þræðir listasögunnar. Listamannarekin rými og söfn í íslensku myndlistarumhverfi |
title_short |
Undirliggjandi þræðir listasögunnar. Listamannarekin rými og söfn í íslensku myndlistarumhverfi |
title_full |
Undirliggjandi þræðir listasögunnar. Listamannarekin rými og söfn í íslensku myndlistarumhverfi |
title_fullStr |
Undirliggjandi þræðir listasögunnar. Listamannarekin rými og söfn í íslensku myndlistarumhverfi |
title_full_unstemmed |
Undirliggjandi þræðir listasögunnar. Listamannarekin rými og söfn í íslensku myndlistarumhverfi |
title_sort |
undirliggjandi þræðir listasögunnar. listamannarekin rými og söfn í íslensku myndlistarumhverfi |
publishDate |
2012 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/11279 |
long_lat |
ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) |
geographic |
Draga Reykjavík Varpa |
geographic_facet |
Draga Reykjavík Varpa |
genre |
Reykjavík Reykjavík |
genre_facet |
Reykjavík Reykjavík |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/11279 |
_version_ |
1766178785279868928 |