Úthýsing

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Þetta lokaverkefni við fjármálasvið rekstrar-og viðskiptadeild Háskólans á Akureyri fjallar um úthýsingu. Markmið verkefnisins er tvíþætt annars vegar að gera könnun varðandi þörf á ákveðinni þjónustu í formi úthýsingar fyrir fyrirtæki o...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórunn Ósk Haraldsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2004
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1125
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1125
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1125 2023-05-15T13:08:42+02:00 Úthýsing Þórunn Ósk Haraldsdóttir Háskólinn á Akureyri 2004 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1125 is ice http://hdl.handle.net/1946/1125 Fyrirtæki Fjármál Fyrirtækjarekstur Skrifstofuhald Viðskiptafræði Thesis Bachelor's 2004 ftskemman 2022-12-11T06:51:56Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Þetta lokaverkefni við fjármálasvið rekstrar-og viðskiptadeild Háskólans á Akureyri fjallar um úthýsingu. Markmið verkefnisins er tvíþætt annars vegar að gera könnun varðandi þörf á ákveðinni þjónustu í formi úthýsingar fyrir fyrirtæki og smærri verktaka. Hins vegar er markmið verkefnisins, að stofna hugsanlega nýtt úthýsingarfyrirtæki með nýrri þjónustu í kjölfar könnunarinnar. Ætlunin er að veita innsýn í úthýsingarþjónustu og upp á hvað hún býður. Unnið er út frá eftirfarandi rannsóknarspurningum. • Hver sér um fjármál fyrirtækisins? • Hefur þú heyrt um úthýsingu? • Gætir þú hugsað þér að nýta slíka þjónustu? Gerð var könnun hjá litlum fyrirtækjum og smáverktökum. Úrtakið voru þrátíu fyrirtæki. Könnunin var lögð fyrir 15.-29. mars 2004 og eru helstu niðurstöður þær að 86.6% aðspurðra sjá sjálfir um fjármál fyrirtækja en 13.4% eru með starfsmann til þess að sjá um þau mál. Þegar spurt var um hvort viðkomandi hafði heyrt um úthýsingu urðu niðurtöður þær að aðeins 10% hafa heyrt um úthýsingu og þar af leiðandi 90% aldrei heyrt hana nefnda. Áhugi stjórnenda á úthýsingu kemur greinilega fram þar sem aðeins 26.7% svarenda gætu ekki hugsað sér að nýta þjónustuna en 73.3% vildu gjarnan nýta sér hana. Lykilorð: Úthýsing, markaðskönnun, fjármál fyrirtækja,Vistun. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fyrirtæki
Fjármál
Fyrirtækjarekstur
Skrifstofuhald
Viðskiptafræði
spellingShingle Fyrirtæki
Fjármál
Fyrirtækjarekstur
Skrifstofuhald
Viðskiptafræði
Þórunn Ósk Haraldsdóttir
Úthýsing
topic_facet Fyrirtæki
Fjármál
Fyrirtækjarekstur
Skrifstofuhald
Viðskiptafræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Þetta lokaverkefni við fjármálasvið rekstrar-og viðskiptadeild Háskólans á Akureyri fjallar um úthýsingu. Markmið verkefnisins er tvíþætt annars vegar að gera könnun varðandi þörf á ákveðinni þjónustu í formi úthýsingar fyrir fyrirtæki og smærri verktaka. Hins vegar er markmið verkefnisins, að stofna hugsanlega nýtt úthýsingarfyrirtæki með nýrri þjónustu í kjölfar könnunarinnar. Ætlunin er að veita innsýn í úthýsingarþjónustu og upp á hvað hún býður. Unnið er út frá eftirfarandi rannsóknarspurningum. • Hver sér um fjármál fyrirtækisins? • Hefur þú heyrt um úthýsingu? • Gætir þú hugsað þér að nýta slíka þjónustu? Gerð var könnun hjá litlum fyrirtækjum og smáverktökum. Úrtakið voru þrátíu fyrirtæki. Könnunin var lögð fyrir 15.-29. mars 2004 og eru helstu niðurstöður þær að 86.6% aðspurðra sjá sjálfir um fjármál fyrirtækja en 13.4% eru með starfsmann til þess að sjá um þau mál. Þegar spurt var um hvort viðkomandi hafði heyrt um úthýsingu urðu niðurtöður þær að aðeins 10% hafa heyrt um úthýsingu og þar af leiðandi 90% aldrei heyrt hana nefnda. Áhugi stjórnenda á úthýsingu kemur greinilega fram þar sem aðeins 26.7% svarenda gætu ekki hugsað sér að nýta þjónustuna en 73.3% vildu gjarnan nýta sér hana. Lykilorð: Úthýsing, markaðskönnun, fjármál fyrirtækja,Vistun.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Þórunn Ósk Haraldsdóttir
author_facet Þórunn Ósk Haraldsdóttir
author_sort Þórunn Ósk Haraldsdóttir
title Úthýsing
title_short Úthýsing
title_full Úthýsing
title_fullStr Úthýsing
title_full_unstemmed Úthýsing
title_sort úthýsing
publishDate 2004
url http://hdl.handle.net/1946/1125
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Akureyri
Veita
geographic_facet Akureyri
Veita
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1125
_version_ 1766111590272204800