Bláa lónið : innra markaðsstarf og áhrif þess á ímynd

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Verkefni þetta er unnið fyrir Bláa Lónið og inniheldur greiningu á innra markaðstarfi hjá fyrirtækinu. Gerð var rannsókn á innri starfsemi fyrirtækisins, þar sem skilgreint er hvernig staðið er að þjónustu við viðskiptavininn, hvernig te...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Karítas Sara Gunnarsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2004
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1117
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1117
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1117 2023-05-15T13:08:45+02:00 Bláa lónið : innra markaðsstarf og áhrif þess á ímynd Karítas Sara Gunnarsdóttir Háskólinn á Akureyri 2004 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1117 is ice http://hdl.handle.net/1946/1117 Bláa lónið Starfsmannastjórnun Markaðssetning Fyrirtækjastjórnun Viðskiptafræði Thesis Bachelor's 2004 ftskemman 2022-12-11T06:57:23Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Verkefni þetta er unnið fyrir Bláa Lónið og inniheldur greiningu á innra markaðstarfi hjá fyrirtækinu. Gerð var rannsókn á innri starfsemi fyrirtækisins, þar sem skilgreint er hvernig staðið er að þjónustu við viðskiptavininn, hvernig tekist hefur að gera starfsmenn meðvitaða um markmið og stefnu fyrirtækisins, hvernig starfsmannamálum er háttað, hvernig fyrirtækið skilgreinir starfsemi sína og hvernig samvinna er milli rekstrareininga og hvernig innri samskiptum er háttað. Markmið verkefnisins er að kanna hvort þessir þættir hafi áhrif á ímynd. Eftirfarandi rannsóknarspurningar voru settar fram:  Hvernig er innra markaðstarfi háttað hjá Bláa Lóninu, hvernig er samskiptaferlið innan fyrirtækisins, hvernig er skipulag fyrirtækisins og samskiptum milli rekstrareininga háttað?  Hvernig er starfsmannamálum háttað, þar að segja þjálfun, hvatning, stuðningur við starfsfólk, hve mikið vita starfsmenn um hvaða skilaboð verið er að senda til neytanda í gegnum auglýsingar og hver sé þeirra þáttur í að uppfylla þessi loforð?  Hefur innra markaðstarf áhrif á viðhorf og upplifun starfsmanns á starfi sínu?  Er hægt að nota innra markaðstarf í að styrkja ímynd Bláa Lónsins. Helstu niðurstöður eru?  Upplýsingaflæði er orðið stirt hjá Bláa Lóninu vegna hve ört fyrirtækið hefur vaxið. Til að ráða bót á því þarf að skipuleggja samskiptabrú innan fyrirtækisins, hægt væri að nota innra net fyrirtækisins en til þess verður að tryggja öllum aðgang að því.  Gefið er út fréttabréf til starfsmanna, á því þarf að gera breytingar hvað varðar það efni sem í það er sett. Verði það notað til þekkinga aukningar starfsmanna mun það bæta þann brest sem er á þekkingu starfsmanna á markmiðum og stefnu, þörfum viðskiptavinarsins og á þeirri þekkingu sem fyrirtækið vill að starfsmenn hafi á svæðinu og tilurð lónsins.  Samvinna milli sviða er mikilvægur þáttur í nýtingu auðlinda, til að efla hana þarf að virkja stjórnendur til samvinnu og deila þeim upplýsingum og þekkingu sem ... Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Bót ENVELOPE(-20.267,-20.267,63.418,63.418)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Bláa lónið
Starfsmannastjórnun
Markaðssetning
Fyrirtækjastjórnun
Viðskiptafræði
spellingShingle Bláa lónið
Starfsmannastjórnun
Markaðssetning
Fyrirtækjastjórnun
Viðskiptafræði
Karítas Sara Gunnarsdóttir
Bláa lónið : innra markaðsstarf og áhrif þess á ímynd
topic_facet Bláa lónið
Starfsmannastjórnun
Markaðssetning
Fyrirtækjastjórnun
Viðskiptafræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Verkefni þetta er unnið fyrir Bláa Lónið og inniheldur greiningu á innra markaðstarfi hjá fyrirtækinu. Gerð var rannsókn á innri starfsemi fyrirtækisins, þar sem skilgreint er hvernig staðið er að þjónustu við viðskiptavininn, hvernig tekist hefur að gera starfsmenn meðvitaða um markmið og stefnu fyrirtækisins, hvernig starfsmannamálum er háttað, hvernig fyrirtækið skilgreinir starfsemi sína og hvernig samvinna er milli rekstrareininga og hvernig innri samskiptum er háttað. Markmið verkefnisins er að kanna hvort þessir þættir hafi áhrif á ímynd. Eftirfarandi rannsóknarspurningar voru settar fram:  Hvernig er innra markaðstarfi háttað hjá Bláa Lóninu, hvernig er samskiptaferlið innan fyrirtækisins, hvernig er skipulag fyrirtækisins og samskiptum milli rekstrareininga háttað?  Hvernig er starfsmannamálum háttað, þar að segja þjálfun, hvatning, stuðningur við starfsfólk, hve mikið vita starfsmenn um hvaða skilaboð verið er að senda til neytanda í gegnum auglýsingar og hver sé þeirra þáttur í að uppfylla þessi loforð?  Hefur innra markaðstarf áhrif á viðhorf og upplifun starfsmanns á starfi sínu?  Er hægt að nota innra markaðstarf í að styrkja ímynd Bláa Lónsins. Helstu niðurstöður eru?  Upplýsingaflæði er orðið stirt hjá Bláa Lóninu vegna hve ört fyrirtækið hefur vaxið. Til að ráða bót á því þarf að skipuleggja samskiptabrú innan fyrirtækisins, hægt væri að nota innra net fyrirtækisins en til þess verður að tryggja öllum aðgang að því.  Gefið er út fréttabréf til starfsmanna, á því þarf að gera breytingar hvað varðar það efni sem í það er sett. Verði það notað til þekkinga aukningar starfsmanna mun það bæta þann brest sem er á þekkingu starfsmanna á markmiðum og stefnu, þörfum viðskiptavinarsins og á þeirri þekkingu sem fyrirtækið vill að starfsmenn hafi á svæðinu og tilurð lónsins.  Samvinna milli sviða er mikilvægur þáttur í nýtingu auðlinda, til að efla hana þarf að virkja stjórnendur til samvinnu og deila þeim upplýsingum og þekkingu sem ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Karítas Sara Gunnarsdóttir
author_facet Karítas Sara Gunnarsdóttir
author_sort Karítas Sara Gunnarsdóttir
title Bláa lónið : innra markaðsstarf og áhrif þess á ímynd
title_short Bláa lónið : innra markaðsstarf og áhrif þess á ímynd
title_full Bláa lónið : innra markaðsstarf og áhrif þess á ímynd
title_fullStr Bláa lónið : innra markaðsstarf og áhrif þess á ímynd
title_full_unstemmed Bláa lónið : innra markaðsstarf og áhrif þess á ímynd
title_sort bláa lónið : innra markaðsstarf og áhrif þess á ímynd
publishDate 2004
url http://hdl.handle.net/1946/1117
long_lat ENVELOPE(-20.267,-20.267,63.418,63.418)
geographic Akureyri
Bót
geographic_facet Akureyri
Bót
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1117
_version_ 1766122289655447552