Glímt við þjóðveginn, áhrif hjáleiðar um Selfoss

Eftirfarandi rannsókn er á sviði umferðar og skipulags og er athugun á fyrirhuguðum flutningi þjóðvegar 1 út fyrir Selfoss. Niðurstöður erlendra rannsókna eru notaðar til að meta áhrif af gerð hjáleiðar um Selfoss á sett markmið um bætt umferðaröryggi og aukna umferðarrýmd, auk þess að skoða áhrif h...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hrafnhildur Brynjólfsdóttir 1970-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10927
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/10927
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/10927 2023-05-15T18:19:10+02:00 Glímt við þjóðveginn, áhrif hjáleiðar um Selfoss Dealing with road number one, impacts of the planned Selfoss bypass. Hrafnhildur Brynjólfsdóttir 1970- Háskólinn í Reykjavík 2012-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/10927 is ice http://hdl.handle.net/1946/10927 Samgöngur Umferðaröryggi Landnýting Skipulagsfræði og samgöngur Meistaraprófsritgerðir Tækni- og verkfræðideild Thesis Master's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:55:48Z Eftirfarandi rannsókn er á sviði umferðar og skipulags og er athugun á fyrirhuguðum flutningi þjóðvegar 1 út fyrir Selfoss. Niðurstöður erlendra rannsókna eru notaðar til að meta áhrif af gerð hjáleiðar um Selfoss á sett markmið um bætt umferðaröryggi og aukna umferðarrýmd, auk þess að skoða áhrif hjáleiðarinnar á landnotkun og samfélag á Selfossi og í Flóahreppi. Leitað er upplýsinga um væntingar heimamanna og opinberra aðila um áhrif hjáleiðarinnar og hvort líklegt sé að þeim væntingum verði náð með gerð hjáleiðarinnar. Tilgangur - Rannsóknin miðar að því að auka skilning á áhrifum nýrra samgöngutenginga og spá fyrir um áhrif hjáleiðarinnar við Selfoss sérstaklega og almennt um áhrif hjáleiða við íslenskar aðstæður. Nálgun - Rannsóknin byggir á rýni fræðilegra heimilda og undirbúningsgagna um hjáleið um Selfoss auk viðtala við hagsmunaaðila, svo sem Vegagerðina, sveitarfélögin sem eiga land að hjáleiðinni og aðila í rekstri á Selfossi til að leita upplýsinga um væntingar mismunandi aðila um áhrif hjáleiðarinnar. Niðurstöður - Niðurstöður rannsóknarinnar eru að hjáleið um Selfoss muni auka umferðarrýmd á þjóðvegi 1, draga tímabundið úr umferð á Austurvegi og hafa á heildina litið takmörkuð áhrif á umferðaröryggi. Hjáleiðin hefur haft áhrif á skipulag landnotkunar á Selfossi og í Flóahreppi og verið hvatinn að því að nú er skipulagt þéttbýli með verslunar- og þjónustukjarna beggja vegna við hjáleiðina sem er líklegt að hafi neikvæð áhrif á núverandi miðbæ Selfoss. Ekkert umferðaröryggis- eða arðsemismat hefur verið unnið fyrir framkvæmdina. Í hönnunarforsendum er ekki tekið tillit til þess að hjáleiðin muni í framtíðinni liggja um þéttbýli og pólitísk ákvörðun um tvöföldun Suðurlandsvegar veldur því að hjáleiðin er áætluð tvöföld í framtíð þótt umferð gefi ekki tilefni til þess. Þegar á heildina er litið eru fjölmörg atriði sem betur hefðu mátt fara í undirbúningi að gerð hjáleiðar um Selfoss. Lykilorð: hjáleið, samgöngur, landnotkun, þéttbýli, þjóðvegur. This research project is in the field of Urban Planning ... Thesis Selfoss Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Samgöngur
Umferðaröryggi
Landnýting
Skipulagsfræði og samgöngur
Meistaraprófsritgerðir
Tækni- og verkfræðideild
spellingShingle Samgöngur
Umferðaröryggi
Landnýting
Skipulagsfræði og samgöngur
Meistaraprófsritgerðir
Tækni- og verkfræðideild
Hrafnhildur Brynjólfsdóttir 1970-
Glímt við þjóðveginn, áhrif hjáleiðar um Selfoss
topic_facet Samgöngur
Umferðaröryggi
Landnýting
Skipulagsfræði og samgöngur
Meistaraprófsritgerðir
Tækni- og verkfræðideild
description Eftirfarandi rannsókn er á sviði umferðar og skipulags og er athugun á fyrirhuguðum flutningi þjóðvegar 1 út fyrir Selfoss. Niðurstöður erlendra rannsókna eru notaðar til að meta áhrif af gerð hjáleiðar um Selfoss á sett markmið um bætt umferðaröryggi og aukna umferðarrýmd, auk þess að skoða áhrif hjáleiðarinnar á landnotkun og samfélag á Selfossi og í Flóahreppi. Leitað er upplýsinga um væntingar heimamanna og opinberra aðila um áhrif hjáleiðarinnar og hvort líklegt sé að þeim væntingum verði náð með gerð hjáleiðarinnar. Tilgangur - Rannsóknin miðar að því að auka skilning á áhrifum nýrra samgöngutenginga og spá fyrir um áhrif hjáleiðarinnar við Selfoss sérstaklega og almennt um áhrif hjáleiða við íslenskar aðstæður. Nálgun - Rannsóknin byggir á rýni fræðilegra heimilda og undirbúningsgagna um hjáleið um Selfoss auk viðtala við hagsmunaaðila, svo sem Vegagerðina, sveitarfélögin sem eiga land að hjáleiðinni og aðila í rekstri á Selfossi til að leita upplýsinga um væntingar mismunandi aðila um áhrif hjáleiðarinnar. Niðurstöður - Niðurstöður rannsóknarinnar eru að hjáleið um Selfoss muni auka umferðarrýmd á þjóðvegi 1, draga tímabundið úr umferð á Austurvegi og hafa á heildina litið takmörkuð áhrif á umferðaröryggi. Hjáleiðin hefur haft áhrif á skipulag landnotkunar á Selfossi og í Flóahreppi og verið hvatinn að því að nú er skipulagt þéttbýli með verslunar- og þjónustukjarna beggja vegna við hjáleiðina sem er líklegt að hafi neikvæð áhrif á núverandi miðbæ Selfoss. Ekkert umferðaröryggis- eða arðsemismat hefur verið unnið fyrir framkvæmdina. Í hönnunarforsendum er ekki tekið tillit til þess að hjáleiðin muni í framtíðinni liggja um þéttbýli og pólitísk ákvörðun um tvöföldun Suðurlandsvegar veldur því að hjáleiðin er áætluð tvöföld í framtíð þótt umferð gefi ekki tilefni til þess. Þegar á heildina er litið eru fjölmörg atriði sem betur hefðu mátt fara í undirbúningi að gerð hjáleiðar um Selfoss. Lykilorð: hjáleið, samgöngur, landnotkun, þéttbýli, þjóðvegur. This research project is in the field of Urban Planning ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Hrafnhildur Brynjólfsdóttir 1970-
author_facet Hrafnhildur Brynjólfsdóttir 1970-
author_sort Hrafnhildur Brynjólfsdóttir 1970-
title Glímt við þjóðveginn, áhrif hjáleiðar um Selfoss
title_short Glímt við þjóðveginn, áhrif hjáleiðar um Selfoss
title_full Glímt við þjóðveginn, áhrif hjáleiðar um Selfoss
title_fullStr Glímt við þjóðveginn, áhrif hjáleiðar um Selfoss
title_full_unstemmed Glímt við þjóðveginn, áhrif hjáleiðar um Selfoss
title_sort glímt við þjóðveginn, áhrif hjáleiðar um selfoss
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/10927
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
geographic Draga
Náð
geographic_facet Draga
Náð
genre Selfoss
genre_facet Selfoss
op_relation http://hdl.handle.net/1946/10927
_version_ 1766196126530142208