Aldur og vöxtur sjóbleikjustofns Hvítár í Borgarfirði

Bleikja Salvelinus alpinus telst til ferskvatnsfiska og er ein af þremur villtum laxfiskum sem finnast hér á landi. Göngur eru algengar hjá bleikju og bleikja sem gengur í sjó kallast sjóbleikja. Sjóbleikja í Hvítá í Borgarfirði hefur flókinn lífsferil. Hún gengur til sjávar í Borgarfjörð, hefur vet...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Iðunn Hauksdóttir 1988-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10838