Skipulag, framkvæmdir og rask í Úlfarsárdal

Verkefnið fjallar um rask, skipulag og framkvæmdir í Úlfarsárdal, Reykjavík. Markmiðið er að athuga hvort að eitthvert rask og þá hvernig rask verður við skipulagðar framkvæmdir á svæðinu. Einnig verður athugað hvernig mannvirki eru aðlagaðar að landslagi svæðisins. Til að finna út hvaða rask hefur...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helga Helgadóttir 1986-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10836
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/10836
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/10836 2023-05-15T18:06:59+02:00 Skipulag, framkvæmdir og rask í Úlfarsárdal Helga Helgadóttir 1986- Landbúnaðarháskóli Íslands 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/10836 is ice http://hdl.handle.net/1946/10836 Mannvirki Skipulag Umhverfisvernd Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:54:51Z Verkefnið fjallar um rask, skipulag og framkvæmdir í Úlfarsárdal, Reykjavík. Markmiðið er að athuga hvort að eitthvert rask og þá hvernig rask verður við skipulagðar framkvæmdir á svæðinu. Einnig verður athugað hvernig mannvirki eru aðlagaðar að landslagi svæðisins. Til að finna út hvaða rask hefur áhrif á svæðið voru skoðaðar fræðigreinar og bækur sem fjall um rask og metið út frá þeim upplýsingum hvort og hverskonar rask svæðið verður fyrir. Borið var saman deiliskipulag af svæðinu og svo hvernig mannvirkin eru í raun. Aðlögun að landi var athuguð með því að gera sneiðingar í gegnum svæðið og sýna legu landsins fyrir og eftir framkvæmdir. Einnig voru teknar myndir og sett inn á þær fyrirhuguð mannvirki og borið saman við ásýnd svæðisins fyrir gerð mannvirkjanna. Niðurstöðurnar sýna að raskið sem verður á svæðinu er eyðing og sundrun búsvæða. Athugun sýndi að framkvæmdir eru ekki í samræmi við skipulag og mannvirki mættu vera betur aðlöguð að landslagi. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Fjall ENVELOPE(-19.092,-19.092,65.769,65.769) Reykjavík Sundrun ENVELOPE(152.546,152.546,70.773,70.773)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Mannvirki
Skipulag
Umhverfisvernd
spellingShingle Mannvirki
Skipulag
Umhverfisvernd
Helga Helgadóttir 1986-
Skipulag, framkvæmdir og rask í Úlfarsárdal
topic_facet Mannvirki
Skipulag
Umhverfisvernd
description Verkefnið fjallar um rask, skipulag og framkvæmdir í Úlfarsárdal, Reykjavík. Markmiðið er að athuga hvort að eitthvert rask og þá hvernig rask verður við skipulagðar framkvæmdir á svæðinu. Einnig verður athugað hvernig mannvirki eru aðlagaðar að landslagi svæðisins. Til að finna út hvaða rask hefur áhrif á svæðið voru skoðaðar fræðigreinar og bækur sem fjall um rask og metið út frá þeim upplýsingum hvort og hverskonar rask svæðið verður fyrir. Borið var saman deiliskipulag af svæðinu og svo hvernig mannvirkin eru í raun. Aðlögun að landi var athuguð með því að gera sneiðingar í gegnum svæðið og sýna legu landsins fyrir og eftir framkvæmdir. Einnig voru teknar myndir og sett inn á þær fyrirhuguð mannvirki og borið saman við ásýnd svæðisins fyrir gerð mannvirkjanna. Niðurstöðurnar sýna að raskið sem verður á svæðinu er eyðing og sundrun búsvæða. Athugun sýndi að framkvæmdir eru ekki í samræmi við skipulag og mannvirki mættu vera betur aðlöguð að landslagi.
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Thesis
author Helga Helgadóttir 1986-
author_facet Helga Helgadóttir 1986-
author_sort Helga Helgadóttir 1986-
title Skipulag, framkvæmdir og rask í Úlfarsárdal
title_short Skipulag, framkvæmdir og rask í Úlfarsárdal
title_full Skipulag, framkvæmdir og rask í Úlfarsárdal
title_fullStr Skipulag, framkvæmdir og rask í Úlfarsárdal
title_full_unstemmed Skipulag, framkvæmdir og rask í Úlfarsárdal
title_sort skipulag, framkvæmdir og rask í úlfarsárdal
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/10836
long_lat ENVELOPE(-19.092,-19.092,65.769,65.769)
ENVELOPE(152.546,152.546,70.773,70.773)
geographic Fjall
Reykjavík
Sundrun
geographic_facet Fjall
Reykjavík
Sundrun
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/10836
_version_ 1766178761594634240