Myndun Lambafells

Lambafell er um 250m hár og 3km langur móbergshryggur á suðvesturhorni Íslands. Lambafell tilheyrir Hengilseldstöðvakerfinu og er rúmlega 5km frá megineldstöðinni, Hengli. Fellið hefur líklegast myndast í síðari hluta jökulskeiðsins og bendir hæð fellsins til þess að jökullinn hafi verið farinn að þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Almar Barja 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10800