Eru hermigómar (copy denture) valkostur sem hægt er að nýta við gerð heilgóma?

Ritgerð þessi er lokaverkefni höfundar til BS gráðu í tannsmíði við Tannlæknadeild Háskóla Íslands í febrúar 2012. Rannsökuð var „hermigómsaðferðin“ sem hefur verið notuð sem valkostur í heilgómagerð í tannsmíði og tannlækningum síðan 1967, en þá voru fyrstu rituðu greinarnar um efnið birtar. Höfund...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Bjargey Gunnarsdóttir 1955-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10786