Samhæft árangursmat í Menntaskólanum á Akureyri

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Lykilorð: Opinber Stjórnsýsla, Framhaldsskólar, Samhæft árangursmat, Stefnumótun, Sjálfsmat Markmið verkefnisins er að kanna notkunarmöguleika Samhæfðs árangursmats í opinberri stjórnsýslu og skoða hvaða ávinningi þetta stjórntæki getur...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elvar Knútur Valsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2003
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1067
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1067
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1067 2023-05-15T13:08:42+02:00 Samhæft árangursmat í Menntaskólanum á Akureyri Elvar Knútur Valsson Háskólinn á Akureyri 2003 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1067 is ice http://hdl.handle.net/1946/1067 Menntaskólinn á Akureyri Frammistöðumat Árangursmælingar Viðskiptafræði Thesis Bachelor's 2003 ftskemman 2022-12-11T06:50:59Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Lykilorð: Opinber Stjórnsýsla, Framhaldsskólar, Samhæft árangursmat, Stefnumótun, Sjálfsmat Markmið verkefnisins er að kanna notkunarmöguleika Samhæfðs árangursmats í opinberri stjórnsýslu og skoða hvaða ávinningi þetta stjórntæki getur skilað. Í verkefninu er tekið mið af aðstæðum framhaldsskóla og dæmi tekið frá Menntaskólanum á Akureyri. Kannað verður hvernig líkanið getur nýst skólanum í að verða við þeim kröfum sem til hans eru gerðar varðandi sjálfsmat og aðra tengda þætti. Umfjöllunin um Samhæft árangursmat er tengd þeim aðstæðum sem opinberar stofnanir búa við, þá sérstaklega framhaldsskólar, og skoðað er hvernig skólarnir gætu nýtt sér aðferðafræðina. Samanburður á þeim aðgerðum sem tíðkast hjá skólastofnunum um sjálfsmat uppfyllir í raun þær kröfur sem til starfseminnar eru gerðar en samt sem áður getur Samhæft árangursmat bætt um betur og hjálpað til við stjórnun skólans. Útgangspunktur Samhæfðs árangursmats er um margt ólíkur þeirri aðferðafræði sem notast við sjálfsmat í Menntaskólanum á Akureyri og verður að teljast að notkun líkansins muni reynast góð viðbót við núverandi aðferðir. Ljóst er að hin hefðbundna útfærsla Samhæfðs árangursmats þarfnast breytinga þegar henni er beitt á opinberar stofnanir. Þessi munur ræðst aðallega af þeim rekstraraðstæðum sem þessar stofnanir búa við en oft ákvarðast þær af ákveðnum lögum um starfsemina. Einnig er hlutverk þessara stofnana samfélagslegt og árangur í rekstri því ekki miðaður við fjárhagslega frammistöðu heldur frekar það víðtæka hlutverk sem stofnuninni er sett innan samfélagsins. Hlutverk framhaldsskóla er samfélagslegt og miðast við að þjónusta þá viðskiptavini sem tengjast skólunum, hvort sem um nemendur, hið opinbera eða háskóla er að ræða. Samhæft árangursmat er tiltölulega nýtt af nálinni og eru fyrirtæki og stofnanir í auknum mæli að kynna sér og nýta möguleika þess. Líkanið er hefur þá eiginleika að vera sérsniðið að hverju því fyrirtæki eða stofnum sem ákveður að taka það upp og ... Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Menntaskólinn á Akureyri
Frammistöðumat
Árangursmælingar
Viðskiptafræði
spellingShingle Menntaskólinn á Akureyri
Frammistöðumat
Árangursmælingar
Viðskiptafræði
Elvar Knútur Valsson
Samhæft árangursmat í Menntaskólanum á Akureyri
topic_facet Menntaskólinn á Akureyri
Frammistöðumat
Árangursmælingar
Viðskiptafræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Lykilorð: Opinber Stjórnsýsla, Framhaldsskólar, Samhæft árangursmat, Stefnumótun, Sjálfsmat Markmið verkefnisins er að kanna notkunarmöguleika Samhæfðs árangursmats í opinberri stjórnsýslu og skoða hvaða ávinningi þetta stjórntæki getur skilað. Í verkefninu er tekið mið af aðstæðum framhaldsskóla og dæmi tekið frá Menntaskólanum á Akureyri. Kannað verður hvernig líkanið getur nýst skólanum í að verða við þeim kröfum sem til hans eru gerðar varðandi sjálfsmat og aðra tengda þætti. Umfjöllunin um Samhæft árangursmat er tengd þeim aðstæðum sem opinberar stofnanir búa við, þá sérstaklega framhaldsskólar, og skoðað er hvernig skólarnir gætu nýtt sér aðferðafræðina. Samanburður á þeim aðgerðum sem tíðkast hjá skólastofnunum um sjálfsmat uppfyllir í raun þær kröfur sem til starfseminnar eru gerðar en samt sem áður getur Samhæft árangursmat bætt um betur og hjálpað til við stjórnun skólans. Útgangspunktur Samhæfðs árangursmats er um margt ólíkur þeirri aðferðafræði sem notast við sjálfsmat í Menntaskólanum á Akureyri og verður að teljast að notkun líkansins muni reynast góð viðbót við núverandi aðferðir. Ljóst er að hin hefðbundna útfærsla Samhæfðs árangursmats þarfnast breytinga þegar henni er beitt á opinberar stofnanir. Þessi munur ræðst aðallega af þeim rekstraraðstæðum sem þessar stofnanir búa við en oft ákvarðast þær af ákveðnum lögum um starfsemina. Einnig er hlutverk þessara stofnana samfélagslegt og árangur í rekstri því ekki miðaður við fjárhagslega frammistöðu heldur frekar það víðtæka hlutverk sem stofnuninni er sett innan samfélagsins. Hlutverk framhaldsskóla er samfélagslegt og miðast við að þjónusta þá viðskiptavini sem tengjast skólunum, hvort sem um nemendur, hið opinbera eða háskóla er að ræða. Samhæft árangursmat er tiltölulega nýtt af nálinni og eru fyrirtæki og stofnanir í auknum mæli að kynna sér og nýta möguleika þess. Líkanið er hefur þá eiginleika að vera sérsniðið að hverju því fyrirtæki eða stofnum sem ákveður að taka það upp og ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Elvar Knútur Valsson
author_facet Elvar Knútur Valsson
author_sort Elvar Knútur Valsson
title Samhæft árangursmat í Menntaskólanum á Akureyri
title_short Samhæft árangursmat í Menntaskólanum á Akureyri
title_full Samhæft árangursmat í Menntaskólanum á Akureyri
title_fullStr Samhæft árangursmat í Menntaskólanum á Akureyri
title_full_unstemmed Samhæft árangursmat í Menntaskólanum á Akureyri
title_sort samhæft árangursmat í menntaskólanum á akureyri
publishDate 2003
url http://hdl.handle.net/1946/1067
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Akureyri
Gerðar
geographic_facet Akureyri
Gerðar
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1067
_version_ 1766110606484570112