Veiðigryfjur norrænna manna á víkingaöld

Þessi ritgerð er lögð fram til B.A.-prófs í fornleifafræði á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Á síðustu öld fundust nokkrar manngerðar dýraveiðigryfjur á Nýfundnalandi, ekki langt frá L‘Anse aux Meadows, þekktum búsetustað norrænna manna í Ameríku frá því um árið 1000. Dýraveiðigryfjur þessar minna...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigrún Antonsdóttir 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10629