Er hagkvæmt að reka neyslurými á Íslandi? Kostnaðar-ábatagreining á rekstri neyslurýmis

Sprautufíklar valda sjálfum sér og samfélaginu miklum skaða. Þetta er sú tegund fíknar sem er hvað erfiðast að eiga við. Þeir lifa við óheilbrigðar aðstæður og eru oft mjög illa haldnir líkamlega. Af þeim sökum eru sprautufíklar líklegri til að smitast af HIV og lifrabólgu C, með tilheyrandi kostnað...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Magnús Friðrik Einarsson 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10601