Holdafar, þrek og lífsstíll 18 til 19 ára framhaldsskólanema

Minnkandi kröfur um hreyfingu í daglegu lífi almennings síðustu áratugi hafa leitt til kyrrsetu og minna líkamlegs álags. Það hefur valdið áhyggjum manna um áhrif þess á líkamsástand og heilsu ungmenna. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna holdafar, þrek og lífsstíl 18 til 19 ára framhaldsskól...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kári Jónsson 1960-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10447
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/10447
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/10447 2023-05-15T13:08:38+02:00 Holdafar, þrek og lífsstíll 18 til 19 ára framhaldsskólanema Body composition indicators, fitness and lifestyle of 18 to 19 year old Icelandic students Kári Jónsson 1960- Háskóli Íslands 2008-08 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/10447 is ice http://hdl.handle.net/1946/10447 Líf- og læknavísindi Holdafar Unglingar Framhaldsskólanemar Líkamsástand Lífshættir Thesis Master's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:58:40Z Minnkandi kröfur um hreyfingu í daglegu lífi almennings síðustu áratugi hafa leitt til kyrrsetu og minna líkamlegs álags. Það hefur valdið áhyggjum manna um áhrif þess á líkamsástand og heilsu ungmenna. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna holdafar, þrek og lífsstíl 18 til 19 ára framhaldsskólanema á Íslandi. Rannsóknin náði til 1181 nemenda í 8 framhaldsskólum, í Reykjavík, Garðabæ og á Akureyri, sem fæddir voru 1987. Spurningalista um lífsstíl svöruðu 636 (54%). Af þeim völdust með tilviljunarúrtaki 149 til mælinga á líkamsfari (hæð, þyngd, ummál mittis og mjaðma auk húðfellinga á 4 stöðum). Hreyfimælar voru settir á 142 nemendur í 6 daga, 50% hreyfimælanna reyndust uppfylla kröfur um skráningu. Að síðustu var hámarksþrek mælt hjá 82 nemendum á þrekhjóli og gefið upp í W/kg. Meginniðurstöður: Kyrrseta (skjátími) pilta (n=261) utan skólatíma er 3,5 klst (+/3,15;) virka daga og 5,3 klst (+/3,41) um helgar. Kyrrseta stúlkna (n=357) er 3,23 klst (+/2,75) virka daga og 4,45 klst (+/2,57) um helgar. Fylgni er milli kyrrsetu irka daga og um helgar hjá báðum kynjum. Kyrrseta pilta er marktækt meiri en stúlkna, bæði virka daga og um helgar. Ferðamáti á einkabíl er algengur en 70,9% piltanna og 65,7% stúlknanna ferðast með einkabílum. Þátttaka í íþróttaæfingum eftir skóla er meiri meðal pilta en stúlkna, bæði með skólaliðum og íþróttafélögum. Daglega reykja 9,8% og 15,5% fikta við reykingar. Þau sem drekka áfengi reykja meira. Þau sem stunda íþróttir reykja minna. Námsárangur minnkar með aukinni áfengisnotkun og reykingum. Nemendur menntaskóla fá hærri einkunnir en nemendur áfangaskóla. LÞS (BMI) pilta var að meðaltali 23,1 kg/m2 (SD 2,7; n=61) (76,8kg/180 m2) og stúlkna 22,2 kg/m2 (SD 3,2; n=87) (60,2 kg/167 m2). Ummál mittis pilta var 78,16 sm (SD 7,97) og stúlkna 70,01 sm (SD 7,48) (t = 6,35;p<0,01). Þykkt húðfellinga hjá piltum mældist 42,3 sm (SD 17,54) og stúlkna 61,51 sm (SD 21,35) (t= 5,78; p<0,01). Meðalþrek (EO) pilta var 3,23 W/kg (SD 0,51; n=38) og stúlkna 2,76 W/kg (SD 0,42; n=44) (t=4,63; ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líf- og læknavísindi
Holdafar
Unglingar
Framhaldsskólanemar
Líkamsástand
Lífshættir
spellingShingle Líf- og læknavísindi
Holdafar
Unglingar
Framhaldsskólanemar
Líkamsástand
Lífshættir
Kári Jónsson 1960-
Holdafar, þrek og lífsstíll 18 til 19 ára framhaldsskólanema
topic_facet Líf- og læknavísindi
Holdafar
Unglingar
Framhaldsskólanemar
Líkamsástand
Lífshættir
description Minnkandi kröfur um hreyfingu í daglegu lífi almennings síðustu áratugi hafa leitt til kyrrsetu og minna líkamlegs álags. Það hefur valdið áhyggjum manna um áhrif þess á líkamsástand og heilsu ungmenna. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna holdafar, þrek og lífsstíl 18 til 19 ára framhaldsskólanema á Íslandi. Rannsóknin náði til 1181 nemenda í 8 framhaldsskólum, í Reykjavík, Garðabæ og á Akureyri, sem fæddir voru 1987. Spurningalista um lífsstíl svöruðu 636 (54%). Af þeim völdust með tilviljunarúrtaki 149 til mælinga á líkamsfari (hæð, þyngd, ummál mittis og mjaðma auk húðfellinga á 4 stöðum). Hreyfimælar voru settir á 142 nemendur í 6 daga, 50% hreyfimælanna reyndust uppfylla kröfur um skráningu. Að síðustu var hámarksþrek mælt hjá 82 nemendum á þrekhjóli og gefið upp í W/kg. Meginniðurstöður: Kyrrseta (skjátími) pilta (n=261) utan skólatíma er 3,5 klst (+/3,15;) virka daga og 5,3 klst (+/3,41) um helgar. Kyrrseta stúlkna (n=357) er 3,23 klst (+/2,75) virka daga og 4,45 klst (+/2,57) um helgar. Fylgni er milli kyrrsetu irka daga og um helgar hjá báðum kynjum. Kyrrseta pilta er marktækt meiri en stúlkna, bæði virka daga og um helgar. Ferðamáti á einkabíl er algengur en 70,9% piltanna og 65,7% stúlknanna ferðast með einkabílum. Þátttaka í íþróttaæfingum eftir skóla er meiri meðal pilta en stúlkna, bæði með skólaliðum og íþróttafélögum. Daglega reykja 9,8% og 15,5% fikta við reykingar. Þau sem drekka áfengi reykja meira. Þau sem stunda íþróttir reykja minna. Námsárangur minnkar með aukinni áfengisnotkun og reykingum. Nemendur menntaskóla fá hærri einkunnir en nemendur áfangaskóla. LÞS (BMI) pilta var að meðaltali 23,1 kg/m2 (SD 2,7; n=61) (76,8kg/180 m2) og stúlkna 22,2 kg/m2 (SD 3,2; n=87) (60,2 kg/167 m2). Ummál mittis pilta var 78,16 sm (SD 7,97) og stúlkna 70,01 sm (SD 7,48) (t = 6,35;p<0,01). Þykkt húðfellinga hjá piltum mældist 42,3 sm (SD 17,54) og stúlkna 61,51 sm (SD 21,35) (t= 5,78; p<0,01). Meðalþrek (EO) pilta var 3,23 W/kg (SD 0,51; n=38) og stúlkna 2,76 W/kg (SD 0,42; n=44) (t=4,63; ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kári Jónsson 1960-
author_facet Kári Jónsson 1960-
author_sort Kári Jónsson 1960-
title Holdafar, þrek og lífsstíll 18 til 19 ára framhaldsskólanema
title_short Holdafar, þrek og lífsstíll 18 til 19 ára framhaldsskólanema
title_full Holdafar, þrek og lífsstíll 18 til 19 ára framhaldsskólanema
title_fullStr Holdafar, þrek og lífsstíll 18 til 19 ára framhaldsskólanema
title_full_unstemmed Holdafar, þrek og lífsstíll 18 til 19 ára framhaldsskólanema
title_sort holdafar, þrek og lífsstíll 18 til 19 ára framhaldsskólanema
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/10447
geographic Reykjavík
Akureyri
geographic_facet Reykjavík
Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/10447
_version_ 1766105653694169088