Túlkun á Íslandi. Helstu þættir túlkafræði og ágrip af sögu túlkunar á Íslandi

Túlkafræði hefur lengst af verið talin til undirgreina þýðingafræði en hefur sótt í sig veðrið á undanförnum áratugum og telst nú sjálfstæð fræðigrein. Lítið hefur hins vegar verið fjallað um túlkafræði á Íslandi enda var lítil þörf fyrir túlkun í því einsleita samfélagi sem hér var allt fram til lo...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Steinunn Haraldsdóttir 1970-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10436