Stuðningsfjölskyldur í Reykjavík. Umfang, markmið, framkvæmd og málalok

Rannsókn þessi byggir á gögnum úr málaskrá Barnaverndar Reykjavíkur og málaskrá þjónustumiðstöðva Reykjavíkur. Greind voru mál 36 barna sem fengu stuðningsfjölskyldu í fyrsta sinn árið 2008 á vegum barnaverndarnefndar og þjónustumiðstöðva Reykjavíkur. Markmiðið með verkefninu var að afla þekkingar á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Ingibjörg Opp 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10428