Um hæfi nefndarmanna í skilanefndum og stjórnarmanna í slitastjórnum

Verkefnið er lokað Haustið 2008 hrundi íslenska fjármálakerfið. Afleiðingar hrunsins voru m.a. þær að bankarnir þrír; Glitnir hf., Kaupþing hf. og Landsbanki Íslands urðu gjaldþrota. Í kjölfar hrunsins tóku gildi lög nr. 128/2008, svonefnd neyðarlög. Neyðarlögin heimiluðu Fjármálaeftirlitinu að skip...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Árni Sigurgeirsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10287
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/10287
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/10287 2023-05-15T16:48:45+02:00 Um hæfi nefndarmanna í skilanefndum og stjórnarmanna í slitastjórnum Árni Sigurgeirsson Háskólinn á Akureyri 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/10287 is ice http://hdl.handle.net/1946/10287 Lögfræði Meistaraprófsritgerðir Bankahrunið 2008 Fjármálafyrirtæki Slitastjórnir Thesis Master's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:51:50Z Verkefnið er lokað Haustið 2008 hrundi íslenska fjármálakerfið. Afleiðingar hrunsins voru m.a. þær að bankarnir þrír; Glitnir hf., Kaupþing hf. og Landsbanki Íslands urðu gjaldþrota. Í kjölfar hrunsins tóku gildi lög nr. 128/2008, svonefnd neyðarlög. Neyðarlögin heimiluðu Fjármálaeftirlitinu að skipa bönkunum þremur skilanefndir sem fóru með stjórn bankanna. Slitameðferð hófst á bönkunum þegar þeim voru skipaðar slitastjórnir. Mikil umræða hófst m.a. um hæfi skilanefndar og slitastjórnarmanna og hvaða hæfisreglur skyldu gilda við mat á hæfi þeirra til meðferðar máls. Álitaefni hvort skilanefndir væru stjórnvöld eða stjórnsýslunefndir og þar með hvort hæfisreglur stjórnsýslulaga ættu að gilda við mat á hæfi skilanefndarmanna. Einnig var álitaefni hvort skilanefndirnar væru einkaréttareðlis, enda störfuðu þær eftir heimildum stjórnar skv. hlutafélagalögum nr. 2/1995. Gildistaka laga nr. 44/2009 um breytingar á lögum nr. 161/2002, hafði áhrif á stöðu skilanefnda. Samkvæmt lögunum áttu skilanefndir einnig að teljast sem bráðabirgðastjórnir en þær störfuðu sjálfstætt gagnvart Fjármálaeftirlitinu. Þar með varð enn óljósara hvaða hæfisreglur áttu að gilda við mat á hæfi skilanefndarmanna. Varðandi hæfi slitastjórnarmanna, er ljóst að í 6. tölul. 2.mgr. 75.gr. laga nr. 21/1991 um gjaldþrotaskipti, eru gerðar kröfur um að skiptastjóri þurfi að uppfylla hæfisskilyrði dómara sbr. 5. gr. laga um meðferð einkamála. Hæfisreglur dómara hafa að geyma ýmis sjónarmið sem hægt er að líta til við hæfismat á skiptastjóra. On autumn 2008 the Icelandic financial system collapsed that led to serious banking crisis. The activities of those three banks Glitnir, Kaupþing and Landsbanki Íslands lay down. Subsequently, Alþingi enacted law that gave the Financial Supervisory Authority in Iceland, authority to deviate the previous governors of those three banks. Then the Financial Supervisory Authority in Iceland appointed so called resolution committees to have a temporary control of those banks. After this appointed, a discussion came ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Stjórn ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Bankahrunið 2008
Fjármálafyrirtæki
Slitastjórnir
spellingShingle Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Bankahrunið 2008
Fjármálafyrirtæki
Slitastjórnir
Árni Sigurgeirsson
Um hæfi nefndarmanna í skilanefndum og stjórnarmanna í slitastjórnum
topic_facet Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Bankahrunið 2008
Fjármálafyrirtæki
Slitastjórnir
description Verkefnið er lokað Haustið 2008 hrundi íslenska fjármálakerfið. Afleiðingar hrunsins voru m.a. þær að bankarnir þrír; Glitnir hf., Kaupþing hf. og Landsbanki Íslands urðu gjaldþrota. Í kjölfar hrunsins tóku gildi lög nr. 128/2008, svonefnd neyðarlög. Neyðarlögin heimiluðu Fjármálaeftirlitinu að skipa bönkunum þremur skilanefndir sem fóru með stjórn bankanna. Slitameðferð hófst á bönkunum þegar þeim voru skipaðar slitastjórnir. Mikil umræða hófst m.a. um hæfi skilanefndar og slitastjórnarmanna og hvaða hæfisreglur skyldu gilda við mat á hæfi þeirra til meðferðar máls. Álitaefni hvort skilanefndir væru stjórnvöld eða stjórnsýslunefndir og þar með hvort hæfisreglur stjórnsýslulaga ættu að gilda við mat á hæfi skilanefndarmanna. Einnig var álitaefni hvort skilanefndirnar væru einkaréttareðlis, enda störfuðu þær eftir heimildum stjórnar skv. hlutafélagalögum nr. 2/1995. Gildistaka laga nr. 44/2009 um breytingar á lögum nr. 161/2002, hafði áhrif á stöðu skilanefnda. Samkvæmt lögunum áttu skilanefndir einnig að teljast sem bráðabirgðastjórnir en þær störfuðu sjálfstætt gagnvart Fjármálaeftirlitinu. Þar með varð enn óljósara hvaða hæfisreglur áttu að gilda við mat á hæfi skilanefndarmanna. Varðandi hæfi slitastjórnarmanna, er ljóst að í 6. tölul. 2.mgr. 75.gr. laga nr. 21/1991 um gjaldþrotaskipti, eru gerðar kröfur um að skiptastjóri þurfi að uppfylla hæfisskilyrði dómara sbr. 5. gr. laga um meðferð einkamála. Hæfisreglur dómara hafa að geyma ýmis sjónarmið sem hægt er að líta til við hæfismat á skiptastjóra. On autumn 2008 the Icelandic financial system collapsed that led to serious banking crisis. The activities of those three banks Glitnir, Kaupþing and Landsbanki Íslands lay down. Subsequently, Alþingi enacted law that gave the Financial Supervisory Authority in Iceland, authority to deviate the previous governors of those three banks. Then the Financial Supervisory Authority in Iceland appointed so called resolution committees to have a temporary control of those banks. After this appointed, a discussion came ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Árni Sigurgeirsson
author_facet Árni Sigurgeirsson
author_sort Árni Sigurgeirsson
title Um hæfi nefndarmanna í skilanefndum og stjórnarmanna í slitastjórnum
title_short Um hæfi nefndarmanna í skilanefndum og stjórnarmanna í slitastjórnum
title_full Um hæfi nefndarmanna í skilanefndum og stjórnarmanna í slitastjórnum
title_fullStr Um hæfi nefndarmanna í skilanefndum og stjórnarmanna í slitastjórnum
title_full_unstemmed Um hæfi nefndarmanna í skilanefndum og stjórnarmanna í slitastjórnum
title_sort um hæfi nefndarmanna í skilanefndum og stjórnarmanna í slitastjórnum
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/10287
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
geographic Gerðar
Stjórn
geographic_facet Gerðar
Stjórn
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/10287
_version_ 1766038849912307712