"Við leitum annarra leiða" : hvernig stjórnendur og leiðtogar hvetja til nýsköpunar í grunnskólum

Viðfangsefni rannsóknarinnar var að kanna hvernig stjórnendur hvetja til nýsköpunar við nám og störf í grunnskóla. Leitast var við að komast að því hvaða leiðir eru farnar og þykja árangursríkar til að efla nýsköpun í skólastarfi og greina hvernig þarfir og gildin sem þær byggja á eru rökstuddar. Ra...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helga Vala Viktorsdóttir 1967-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10281
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/10281
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/10281 2023-05-15T16:52:53+02:00 "Við leitum annarra leiða" : hvernig stjórnendur og leiðtogar hvetja til nýsköpunar í grunnskólum How do school leaders encourage innovation in compulsory schools? Helga Vala Viktorsdóttir 1967- Háskóli Íslands 2011-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/10281 is ice http://hdl.handle.net/1946/10281 Leiðtogar nýsköpun og stjórnun Meistaraprófsritgerðir Grunnskólar Skólaþróun Stjórnendur Skólastjórar Starfshvatning Eigindlegar rannsóknir Thesis Master's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:58:10Z Viðfangsefni rannsóknarinnar var að kanna hvernig stjórnendur hvetja til nýsköpunar við nám og störf í grunnskóla. Leitast var við að komast að því hvaða leiðir eru farnar og þykja árangursríkar til að efla nýsköpun í skólastarfi og greina hvernig þarfir og gildin sem þær byggja á eru rökstuddar. Rannsóknin var framkvæmd með eigindlegri aðferðafræði í tveimur grunnskólum haustið 2010 og vorið 2011. Tekin voru viðtöl við stjórnendur og leiðtoga ásamt því að framkvæma þátttökuathuganir á rannsóknartímabilinu. Helstu niðurstöður eru meðal annars þær að misjafnt er hvernig skólafólk lítur á hugtakið nýsköpun og skilgreinir það í tengslum við skólastarf. Teymisvinna starfsmanna þótti afar mikilvæg og grundvöllur fyrir farveg nýsköpunarstarfssemi. Áherslur eru lagðar á það að starfsmenn hafi hugrekki og þor til að prófa sig áfram í hóp, fái tækifæri og andrými fyrir skapandi starf fremur en að leggja áherslu á allt sem mælt er, eða tekið út. Mikilvægt þykir að kennarar, foreldrar og nemendur komi að markmiðssetningu í námi hvers nemenda. Þá eru aukin tengsl við atvinnulífið þar sem nemendur hafi meiri tækifæri á að kynnast störfum og nýsköpun sem á sér stað úti í samfélaginu talin mikilvæg og góð leið fyrir foreldra til að setja enn frekar mark sitt á skólastarfið. Auk ofantaldra þátta binda stjórnendur vonir við það að kjarasamningar og vinnurammi kennara breytist þar sem þeir séu hamlandi fyrir skipulag í átt til nýsköpunar. Nýsköpun í skólastarfi verði til þegar hugmyndir eru teknar og framkvæmdar í hóp sem einkennist af fjölbreyttri færni og þekkingu sem menn deila og saman geta skapað nýjar áherslur í skólastarfinu. Niðurstöður þessa rannsóknaverkefnis eru í takt við ályktanir í orðræðunni um fagmennsku með áherslu á samvirkni bæði milli fagmanna og skjólstæðinga sem saman leita lausna og deila ábyrgð. The purpose of this research was to find out how school leaders encourage innovation in compulsory schools in Iceland. An attempt was made to find out what methods are used and are considered effective in order ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leiðtogar
nýsköpun og stjórnun
Meistaraprófsritgerðir
Grunnskólar
Skólaþróun
Stjórnendur
Skólastjórar
Starfshvatning
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle Leiðtogar
nýsköpun og stjórnun
Meistaraprófsritgerðir
Grunnskólar
Skólaþróun
Stjórnendur
Skólastjórar
Starfshvatning
Eigindlegar rannsóknir
Helga Vala Viktorsdóttir 1967-
"Við leitum annarra leiða" : hvernig stjórnendur og leiðtogar hvetja til nýsköpunar í grunnskólum
topic_facet Leiðtogar
nýsköpun og stjórnun
Meistaraprófsritgerðir
Grunnskólar
Skólaþróun
Stjórnendur
Skólastjórar
Starfshvatning
Eigindlegar rannsóknir
description Viðfangsefni rannsóknarinnar var að kanna hvernig stjórnendur hvetja til nýsköpunar við nám og störf í grunnskóla. Leitast var við að komast að því hvaða leiðir eru farnar og þykja árangursríkar til að efla nýsköpun í skólastarfi og greina hvernig þarfir og gildin sem þær byggja á eru rökstuddar. Rannsóknin var framkvæmd með eigindlegri aðferðafræði í tveimur grunnskólum haustið 2010 og vorið 2011. Tekin voru viðtöl við stjórnendur og leiðtoga ásamt því að framkvæma þátttökuathuganir á rannsóknartímabilinu. Helstu niðurstöður eru meðal annars þær að misjafnt er hvernig skólafólk lítur á hugtakið nýsköpun og skilgreinir það í tengslum við skólastarf. Teymisvinna starfsmanna þótti afar mikilvæg og grundvöllur fyrir farveg nýsköpunarstarfssemi. Áherslur eru lagðar á það að starfsmenn hafi hugrekki og þor til að prófa sig áfram í hóp, fái tækifæri og andrými fyrir skapandi starf fremur en að leggja áherslu á allt sem mælt er, eða tekið út. Mikilvægt þykir að kennarar, foreldrar og nemendur komi að markmiðssetningu í námi hvers nemenda. Þá eru aukin tengsl við atvinnulífið þar sem nemendur hafi meiri tækifæri á að kynnast störfum og nýsköpun sem á sér stað úti í samfélaginu talin mikilvæg og góð leið fyrir foreldra til að setja enn frekar mark sitt á skólastarfið. Auk ofantaldra þátta binda stjórnendur vonir við það að kjarasamningar og vinnurammi kennara breytist þar sem þeir séu hamlandi fyrir skipulag í átt til nýsköpunar. Nýsköpun í skólastarfi verði til þegar hugmyndir eru teknar og framkvæmdar í hóp sem einkennist af fjölbreyttri færni og þekkingu sem menn deila og saman geta skapað nýjar áherslur í skólastarfinu. Niðurstöður þessa rannsóknaverkefnis eru í takt við ályktanir í orðræðunni um fagmennsku með áherslu á samvirkni bæði milli fagmanna og skjólstæðinga sem saman leita lausna og deila ábyrgð. The purpose of this research was to find out how school leaders encourage innovation in compulsory schools in Iceland. An attempt was made to find out what methods are used and are considered effective in order ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Helga Vala Viktorsdóttir 1967-
author_facet Helga Vala Viktorsdóttir 1967-
author_sort Helga Vala Viktorsdóttir 1967-
title "Við leitum annarra leiða" : hvernig stjórnendur og leiðtogar hvetja til nýsköpunar í grunnskólum
title_short "Við leitum annarra leiða" : hvernig stjórnendur og leiðtogar hvetja til nýsköpunar í grunnskólum
title_full "Við leitum annarra leiða" : hvernig stjórnendur og leiðtogar hvetja til nýsköpunar í grunnskólum
title_fullStr "Við leitum annarra leiða" : hvernig stjórnendur og leiðtogar hvetja til nýsköpunar í grunnskólum
title_full_unstemmed "Við leitum annarra leiða" : hvernig stjórnendur og leiðtogar hvetja til nýsköpunar í grunnskólum
title_sort "við leitum annarra leiða" : hvernig stjórnendur og leiðtogar hvetja til nýsköpunar í grunnskólum
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/10281
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/10281
_version_ 1766043353179226112