Reglun vatnshæðar
Markmið verkefnisins var að hanna iðntölvustýringu út frá þörfum neytanda. Hönnuð var stýring til reglunar á vatnshæð Sultartangalóns þ.e. stjórnun á lokubúnaði til þess. Átti bæði að vera hægt að stýra handvirkt frá botnrásarvirki sem og stjórnstöðvum bæði í Reykjavík og Búrfelli þ.e. tengja á búna...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2011
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/10240 |
Summary: | Markmið verkefnisins var að hanna iðntölvustýringu út frá þörfum neytanda. Hönnuð var stýring til reglunar á vatnshæð Sultartangalóns þ.e. stjórnun á lokubúnaði til þess. Átti bæði að vera hægt að stýra handvirkt frá botnrásarvirki sem og stjórnstöðvum bæði í Reykjavík og Búrfelli þ.e. tengja á búnaðinn við innra net svæðisins. |
---|