Stjórnarfyrirkomulag og staða náttúruverndar í þjóðgörðum á Íslandi

Á Íslandi eru þrír þjóðgarðar sem hver er með sitt stjórnarfyrirkomulag. Þeir heyra undir þrjár stofnanir og tvö ráðuneyti. Markmið þessarar rannsóknar er að gera samanburð á þjóðgörðunum þremur og kanna hvort mismunandi stjórnarfyrirkomulag hafi áhrif á stöðu náttúruverndar. Gerður var samanburður...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Linda Björk Hallgrímsdóttir 1976-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10230