Vistfræði bleikju Salvelinus alpinus (L.) og urriða Salmo trutta (L.) í Elliðavatni, Hafravatni og Vífilstaðavatni

Rannsóknir hafa sýnt að bleikju í Elliðavatni hefur fækkað ár frá ári síðan 1987, meðan afli urriða hefur haldist stöðugur (Þórólfur Antonsson og Guðni Guðbergsson 2000, Þórólfur Antonsson o.fl. 2005). Hér á landi eru þekktar fimm tegundir ferskvatnsfiska, en auk bleikju Salvelinus alpinus (L.) og u...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Katrín Sóley Bjarnadóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10226