Katla jarðvangur. Viðbrögð, væntingar, þekking og tækifæri

Árið 2008 var ákveðið að ráðast í það verkefni að stofna jarðvang (e. geopark) á Íslandi. Síðla árs 2010 var fyrsti slíki jarðvangurinn formlega stofnaður hér á Íslandi og hlaut hann nafnið Katla jarðvangur. Katla jarðvangur tekur til þriggja sveitarfélaga á Suðurlandi Skaftárhrepps, Mýrdalshrepps o...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ólöf Ösp Halldórsdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10203