Katla jarðvangur. Viðbrögð, væntingar, þekking og tækifæri

Árið 2008 var ákveðið að ráðast í það verkefni að stofna jarðvang (e. geopark) á Íslandi. Síðla árs 2010 var fyrsti slíki jarðvangurinn formlega stofnaður hér á Íslandi og hlaut hann nafnið Katla jarðvangur. Katla jarðvangur tekur til þriggja sveitarfélaga á Suðurlandi Skaftárhrepps, Mýrdalshrepps o...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ólöf Ösp Halldórsdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10203
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/10203
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/10203 2023-05-15T16:47:31+02:00 Katla jarðvangur. Viðbrögð, væntingar, þekking og tækifæri Ólöf Ösp Halldórsdóttir 1988- Háskóli Íslands 2011-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/10203 is ice http://hdl.handle.net/1946/10203 Ferðamálafræði Katla Jarðvangar Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:52:04Z Árið 2008 var ákveðið að ráðast í það verkefni að stofna jarðvang (e. geopark) á Íslandi. Síðla árs 2010 var fyrsti slíki jarðvangurinn formlega stofnaður hér á Íslandi og hlaut hann nafnið Katla jarðvangur. Katla jarðvangur tekur til þriggja sveitarfélaga á Suðurlandi Skaftárhrepps, Mýrdalshrepps og Rangárþings eystra. Meginmarkmið þessarar rannsóknar er að öðlast innsýn inn í væntingar, viðbrögð og þekkingu mismunandi hagsmunaaðila til stofnunar Kötlu jarðvangs. Við gagnaöflun var notast við eigindlegar rannsóknaraðferðir og byggir rannsóknin á níu hálfstöðluðum viðtölum og einu tilfelli þar sem viðtalsramma var svarað í gegnum tölvupóst. Niðurstöður sýna að væntingar eru mjög miklar og jákvæðar í garð stofnunar Kötlu jarðvangs og sjá ferðaþjónustuaðilar, sveitarstjórar og stjórnendur Kötlu jarðvangs mikil tækifæri fyrir svæðið, ferðaþjónustu á svæðinu og byggðirnar. Væntingar eru um bætta ferðaþjónustu á borð við jarðminjaferðamennsku, sérhæfðari ferðir, vettvangs- og skólahópaferðir og vísindaferðir með tilkomu jarðvangsins. Niðurstöður sýndu einnig að væntingar eru til þess að með tilkomu jarðvangsins eigi ferðamannatímabilið eftir að lengjast og væntingar eru um það að svæðið eigi eftir að styrkjast og verða þekktara með inngöngu í erlend samtök jarðvanga European Geoparks Network (EGN) og UNESCO Global Network of Geoparks. Niðurstöðurnar sýndu einnig að þekking á starfsemi jarðvanga og Kötlu jarðvangi var mikið ábótavant á meðal viðmælenda og er það eitthvað sem þarf að taka á. In the year 2008 it was decided to undertake the task of creating a geopark in Iceland. In late 2010, the first such geopark was formally established in Iceland, it was named Katla geopark. Katla geopark covers three municipalities in South Iceland; Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur and Rangárþing East. The aim of this thesis is to highlight different expectations, reactions and knowledge of various stakeholders towards the establishment of Katla geopark. Qualitative research methods were used to collect data with nine ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Katla ENVELOPE(-19.062,-19.062,63.631,63.631) Skaftárhreppur ENVELOPE(-18.145,-18.145,63.959,63.959) Mýrdalshreppur ENVELOPE(-19.000,-19.000,63.500,63.500)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Katla
Jarðvangar
spellingShingle Ferðamálafræði
Katla
Jarðvangar
Ólöf Ösp Halldórsdóttir 1988-
Katla jarðvangur. Viðbrögð, væntingar, þekking og tækifæri
topic_facet Ferðamálafræði
Katla
Jarðvangar
description Árið 2008 var ákveðið að ráðast í það verkefni að stofna jarðvang (e. geopark) á Íslandi. Síðla árs 2010 var fyrsti slíki jarðvangurinn formlega stofnaður hér á Íslandi og hlaut hann nafnið Katla jarðvangur. Katla jarðvangur tekur til þriggja sveitarfélaga á Suðurlandi Skaftárhrepps, Mýrdalshrepps og Rangárþings eystra. Meginmarkmið þessarar rannsóknar er að öðlast innsýn inn í væntingar, viðbrögð og þekkingu mismunandi hagsmunaaðila til stofnunar Kötlu jarðvangs. Við gagnaöflun var notast við eigindlegar rannsóknaraðferðir og byggir rannsóknin á níu hálfstöðluðum viðtölum og einu tilfelli þar sem viðtalsramma var svarað í gegnum tölvupóst. Niðurstöður sýna að væntingar eru mjög miklar og jákvæðar í garð stofnunar Kötlu jarðvangs og sjá ferðaþjónustuaðilar, sveitarstjórar og stjórnendur Kötlu jarðvangs mikil tækifæri fyrir svæðið, ferðaþjónustu á svæðinu og byggðirnar. Væntingar eru um bætta ferðaþjónustu á borð við jarðminjaferðamennsku, sérhæfðari ferðir, vettvangs- og skólahópaferðir og vísindaferðir með tilkomu jarðvangsins. Niðurstöður sýndu einnig að væntingar eru til þess að með tilkomu jarðvangsins eigi ferðamannatímabilið eftir að lengjast og væntingar eru um það að svæðið eigi eftir að styrkjast og verða þekktara með inngöngu í erlend samtök jarðvanga European Geoparks Network (EGN) og UNESCO Global Network of Geoparks. Niðurstöðurnar sýndu einnig að þekking á starfsemi jarðvanga og Kötlu jarðvangi var mikið ábótavant á meðal viðmælenda og er það eitthvað sem þarf að taka á. In the year 2008 it was decided to undertake the task of creating a geopark in Iceland. In late 2010, the first such geopark was formally established in Iceland, it was named Katla geopark. Katla geopark covers three municipalities in South Iceland; Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur and Rangárþing East. The aim of this thesis is to highlight different expectations, reactions and knowledge of various stakeholders towards the establishment of Katla geopark. Qualitative research methods were used to collect data with nine ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ólöf Ösp Halldórsdóttir 1988-
author_facet Ólöf Ösp Halldórsdóttir 1988-
author_sort Ólöf Ösp Halldórsdóttir 1988-
title Katla jarðvangur. Viðbrögð, væntingar, þekking og tækifæri
title_short Katla jarðvangur. Viðbrögð, væntingar, þekking og tækifæri
title_full Katla jarðvangur. Viðbrögð, væntingar, þekking og tækifæri
title_fullStr Katla jarðvangur. Viðbrögð, væntingar, þekking og tækifæri
title_full_unstemmed Katla jarðvangur. Viðbrögð, væntingar, þekking og tækifæri
title_sort katla jarðvangur. viðbrögð, væntingar, þekking og tækifæri
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/10203
long_lat ENVELOPE(-19.062,-19.062,63.631,63.631)
ENVELOPE(-18.145,-18.145,63.959,63.959)
ENVELOPE(-19.000,-19.000,63.500,63.500)
geographic Katla
Skaftárhreppur
Mýrdalshreppur
geographic_facet Katla
Skaftárhreppur
Mýrdalshreppur
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/10203
_version_ 1766037609852698624