Áhrif flutningskostnaðar á þéttbýlismyndun: Staða byggðarlaga á jaðri áhrifasvæðis Reykjavíkur

Í þessari ritgerð verður leitast við að greina áhrif flutningskostnaðar á þéttbýlismyndun. Áhersla verður lögð á íslenskar aðstæður, sér í lagi á jaðarbyggðarlög áhrifasvæðis Reykjavíkur, svo sem Akranes, Reykjanesbæ og Árborg. Hér áður fyrr lá stríður straumur fólks til Reykjavíkur en eftir 1950 he...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Steinn Friðriksson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10132