Fjármál sveitarfélaga

Efni ritgerðarinnar miðar að því að kanna fjármál þriggja sveitarfélaga, Álftaness, Garðabæjar og Hafnarfjarðar. Fjárhagsleg staða þessara þriggja bæja var rannsökuð sem og möguleikar á sameiningu þeirra. Farið var í gegnum fjármálareglur sveitarfélaga, lánasjóð sveitarfélaga og eftirlit með fjármál...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristjana Þorradóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10122
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/10122
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/10122 2023-05-15T13:15:59+02:00 Fjármál sveitarfélaga Kristjana Þorradóttir 1987- Háskóli Íslands 2011-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/10122 is ice http://hdl.handle.net/1946/10122 Viðskiptafræði Fjármál sveitarfélaga Álftanes Garðabær Hafnarfjörður Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:55:51Z Efni ritgerðarinnar miðar að því að kanna fjármál þriggja sveitarfélaga, Álftaness, Garðabæjar og Hafnarfjarðar. Fjárhagsleg staða þessara þriggja bæja var rannsökuð sem og möguleikar á sameiningu þeirra. Farið var í gegnum fjármálareglur sveitarfélaga, lánasjóð sveitarfélaga og eftirlit með fjármálum sveitarfélaga. Niðurstaðan úr þeirri rannsókn var að fjármálareglurnar voru engan veginn nógu skýrar og þurftu þær bersýnilega á úrbótum að halda. Settur var saman hópur af þáverandi sveita- og samgönguráðherra, Kristjáni Möller, sem átti að vinna að breytingum á þessum lögum. Þann 17. september 2011 voru á Alþingi ný sveitarstjórnarlög samþykkt á grunni þeirra breytinga sem starfshópurinn lagði til. Fjárhagsleg staða margra sveitarfélaga er vægast sagt slæm og eins og þessi ritgerð sýnir þá eiga Álftanes og Hafnarfjörður í verulegum fjárhagslegum vandræðum. Fjárhaldsstjórn hefur tekið yfir rekstur Álftaness og stendur Hafnarfjörður frammi fyrir erfiðum ákvörðunum til lausnar bágrar fjárhagsstöðu. Af þessum þremur sveitarfélögum stendur Garðabær best þegar kemur að samanburði á fjárhagslegum rekstri sveitarfélaganna þriggja. Skoðaður var fjármálarammi þessara þriggja sveitarfélaga en hann sýnir skiptingu á tekjum sveitarfélaganna. Tekjurnar skiptast í skatttekjur, framlög úr Jöfnunarsjóði og aðrar tekjur. Þessum tekjum þarf að skipta á milli málaflokka sem falla undir A hluta starfsemi sveitarfélaga. Meðal málaflokka eru útgjöld til félagsþjónustu, fræðslumála, æskulýðs- og íþróttamála o.fl. Þegar ársreikningur Álftaness fyrir árið 2010 var skoðaður miðað við árið 2009 þá kom í ljós að fjárhaldsstjórninni hefur tekist að hagræða verulega í fjármálum bæjarins. Það sem hvílir þyngst á fjárhag Álftaness eru óriftanlegir leigusamningar sem bæjarstjórnin gerði á sínum tíma. Greiðslur af þessum leigusamningum eru verulega háar og ræður bærinn vart við að borga þær með þeim tekjum sem hann fær inn. Við skoðun á ársreikningi Garðabæjar sést að hann stendur best að vígi af þessum þremur bæjarfélögum. Ársskýrsla ... Thesis Álftanes Garðabær Hafnarfjörður Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Falla ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367) Hafnarfjörður ENVELOPE(-21.938,-21.938,64.067,64.067) Engan ENVELOPE(8.531,8.531,62.826,62.826) Borga ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533) Garðabær ENVELOPE(-21.857,-21.857,64.054,64.054)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Fjármál sveitarfélaga
Álftanes
Garðabær
Hafnarfjörður
spellingShingle Viðskiptafræði
Fjármál sveitarfélaga
Álftanes
Garðabær
Hafnarfjörður
Kristjana Þorradóttir 1987-
Fjármál sveitarfélaga
topic_facet Viðskiptafræði
Fjármál sveitarfélaga
Álftanes
Garðabær
Hafnarfjörður
description Efni ritgerðarinnar miðar að því að kanna fjármál þriggja sveitarfélaga, Álftaness, Garðabæjar og Hafnarfjarðar. Fjárhagsleg staða þessara þriggja bæja var rannsökuð sem og möguleikar á sameiningu þeirra. Farið var í gegnum fjármálareglur sveitarfélaga, lánasjóð sveitarfélaga og eftirlit með fjármálum sveitarfélaga. Niðurstaðan úr þeirri rannsókn var að fjármálareglurnar voru engan veginn nógu skýrar og þurftu þær bersýnilega á úrbótum að halda. Settur var saman hópur af þáverandi sveita- og samgönguráðherra, Kristjáni Möller, sem átti að vinna að breytingum á þessum lögum. Þann 17. september 2011 voru á Alþingi ný sveitarstjórnarlög samþykkt á grunni þeirra breytinga sem starfshópurinn lagði til. Fjárhagsleg staða margra sveitarfélaga er vægast sagt slæm og eins og þessi ritgerð sýnir þá eiga Álftanes og Hafnarfjörður í verulegum fjárhagslegum vandræðum. Fjárhaldsstjórn hefur tekið yfir rekstur Álftaness og stendur Hafnarfjörður frammi fyrir erfiðum ákvörðunum til lausnar bágrar fjárhagsstöðu. Af þessum þremur sveitarfélögum stendur Garðabær best þegar kemur að samanburði á fjárhagslegum rekstri sveitarfélaganna þriggja. Skoðaður var fjármálarammi þessara þriggja sveitarfélaga en hann sýnir skiptingu á tekjum sveitarfélaganna. Tekjurnar skiptast í skatttekjur, framlög úr Jöfnunarsjóði og aðrar tekjur. Þessum tekjum þarf að skipta á milli málaflokka sem falla undir A hluta starfsemi sveitarfélaga. Meðal málaflokka eru útgjöld til félagsþjónustu, fræðslumála, æskulýðs- og íþróttamála o.fl. Þegar ársreikningur Álftaness fyrir árið 2010 var skoðaður miðað við árið 2009 þá kom í ljós að fjárhaldsstjórninni hefur tekist að hagræða verulega í fjármálum bæjarins. Það sem hvílir þyngst á fjárhag Álftaness eru óriftanlegir leigusamningar sem bæjarstjórnin gerði á sínum tíma. Greiðslur af þessum leigusamningum eru verulega háar og ræður bærinn vart við að borga þær með þeim tekjum sem hann fær inn. Við skoðun á ársreikningi Garðabæjar sést að hann stendur best að vígi af þessum þremur bæjarfélögum. Ársskýrsla ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kristjana Þorradóttir 1987-
author_facet Kristjana Þorradóttir 1987-
author_sort Kristjana Þorradóttir 1987-
title Fjármál sveitarfélaga
title_short Fjármál sveitarfélaga
title_full Fjármál sveitarfélaga
title_fullStr Fjármál sveitarfélaga
title_full_unstemmed Fjármál sveitarfélaga
title_sort fjármál sveitarfélaga
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/10122
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
ENVELOPE(-21.938,-21.938,64.067,64.067)
ENVELOPE(8.531,8.531,62.826,62.826)
ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533)
ENVELOPE(-21.857,-21.857,64.054,64.054)
geographic Halda
Falla
Hafnarfjörður
Engan
Borga
Garðabær
geographic_facet Halda
Falla
Hafnarfjörður
Engan
Borga
Garðabær
genre Álftanes
Garðabær
Hafnarfjörður
genre_facet Álftanes
Garðabær
Hafnarfjörður
op_relation http://hdl.handle.net/1946/10122
_version_ 1766272057450954752