Fjárheimildir heilbrigðiskerfisins. Úthlutun á rekstrareiningar með höfðatöluaðferð

Umfang: Í þessari rannsókn er lögð fram fyrsta tillaga að íslenskri höfðatöluforskrift. Hún er byggð á reynslu annarra ríkja af aðferðafræðinni. Hún grundvallast á starfsemi allra heilsugæslustöðva fyrir tímabilið 2004-2009, starfsemi heilbrigðisstofnana á tímabilinu 2001-2009 og starfsemi sérhæfðra...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hrafnhildur Gunnarsdóttir 1972-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/10113
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/10113
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/10113 2023-05-15T16:51:32+02:00 Fjárheimildir heilbrigðiskerfisins. Úthlutun á rekstrareiningar með höfðatöluaðferð Capitation formula. Resource allocation to health care regions in Iceland Hrafnhildur Gunnarsdóttir 1972- Háskóli Íslands 2011-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/10113 is ice http://hdl.handle.net/1946/10113 Viðskiptafræði Heilbrigðisstofnanir Heilbrigðiskerfi Rekstrarkostnaður Kostnaðargreining Fjárframlög Thesis Master's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:57:46Z Umfang: Í þessari rannsókn er lögð fram fyrsta tillaga að íslenskri höfðatöluforskrift. Hún er byggð á reynslu annarra ríkja af aðferðafræðinni. Hún grundvallast á starfsemi allra heilsugæslustöðva fyrir tímabilið 2004-2009, starfsemi heilbrigðisstofnana á tímabilinu 2001-2009 og starfsemi sérhæfðra sjúkrastofnana á tímabilinu 2003-2009. Skilgreindar eru 15 gervistofnanir. Þarfavísitala er reiknuð fyrir hverja stofnun og byggir hún á níu lýðfræðilegum breytum. Kostnaðarvísitala er reiknuð vegna mismunandi aldurs- og kynsamsetningar íbúa. Aðgengisvísitala er reiknuð út frá samsetningu búsetu og ferðalengdar íbúa á upptökusvæði stofnunarinnar. Niðurstaðan er áhættu- og aðgangsleiðrétt höfðatölufjárheimild fyrir árið 2010 á hverja stofnun og hvert umdæmi. Loks er dreginn fram samanburður á fjárheimildum samkvæmt höfðatöluforskrift og skilgreindri fjárheimild samkvæmt fjárlögum 2010. Aðferðir: Þarfavísitala er fundin með aðhvarfsgreiningarlíkani með margvíðum þversniðsgögnum (e. panel data, cross-sectional) þar sem gert er ráð fyrir bundnum áhrifum milli tímabila (e. fixed effect). Skilgreind eru þrjú mismunandi líkön; heilsugæslulíkan, almennt sjúkrahúslíkan og sérhæft sjúkrahúslíkan. Háðu breyturnar í hverju líkani er starfsemi úrræðisins (samskipti heilsugæslunnar og innlagnir sjúkrastofnana) á hvern íbúa gervistofnunarinnar. Óháðu breyturnar eru níu mismunandi lýðfræðilegar breytur. Kostnaðarvísitala er reiknuð á kostnaðarvigtir fyrir hvern aldurs- og kynhóp á hverjum stað fyrir sig. Kostnaðarvigtirnar eru byggðar á sænskum kostnaðartölum fyrir heilsugæsluþjónustu, almenna sjúkrahúsþjónustu og sérhæfða sjúkrahúsþjónustu. Aðgangsvísitala er reiknuð á grundvelli fjarlægðar. Niðurstöður: Marktæk fylgni er milli notkunar heilsugæslunnar umfram landsmeðaltal og atvinnuleysis, örorku og staðlaðrar dánartíðni undir 65 ára. Í almennri sjúkrahússtarfsemi er fylgni milli notkunar hennar umfram landsmeðaltal og heildartekna einstaklinga, örorku, atvinnuleysis og umönnunarmats. Heildartekjur, atvinnuleysi, stöðluð ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Heilbrigðisstofnanir
Heilbrigðiskerfi
Rekstrarkostnaður
Kostnaðargreining
Fjárframlög
spellingShingle Viðskiptafræði
Heilbrigðisstofnanir
Heilbrigðiskerfi
Rekstrarkostnaður
Kostnaðargreining
Fjárframlög
Hrafnhildur Gunnarsdóttir 1972-
Fjárheimildir heilbrigðiskerfisins. Úthlutun á rekstrareiningar með höfðatöluaðferð
topic_facet Viðskiptafræði
Heilbrigðisstofnanir
Heilbrigðiskerfi
Rekstrarkostnaður
Kostnaðargreining
Fjárframlög
description Umfang: Í þessari rannsókn er lögð fram fyrsta tillaga að íslenskri höfðatöluforskrift. Hún er byggð á reynslu annarra ríkja af aðferðafræðinni. Hún grundvallast á starfsemi allra heilsugæslustöðva fyrir tímabilið 2004-2009, starfsemi heilbrigðisstofnana á tímabilinu 2001-2009 og starfsemi sérhæfðra sjúkrastofnana á tímabilinu 2003-2009. Skilgreindar eru 15 gervistofnanir. Þarfavísitala er reiknuð fyrir hverja stofnun og byggir hún á níu lýðfræðilegum breytum. Kostnaðarvísitala er reiknuð vegna mismunandi aldurs- og kynsamsetningar íbúa. Aðgengisvísitala er reiknuð út frá samsetningu búsetu og ferðalengdar íbúa á upptökusvæði stofnunarinnar. Niðurstaðan er áhættu- og aðgangsleiðrétt höfðatölufjárheimild fyrir árið 2010 á hverja stofnun og hvert umdæmi. Loks er dreginn fram samanburður á fjárheimildum samkvæmt höfðatöluforskrift og skilgreindri fjárheimild samkvæmt fjárlögum 2010. Aðferðir: Þarfavísitala er fundin með aðhvarfsgreiningarlíkani með margvíðum þversniðsgögnum (e. panel data, cross-sectional) þar sem gert er ráð fyrir bundnum áhrifum milli tímabila (e. fixed effect). Skilgreind eru þrjú mismunandi líkön; heilsugæslulíkan, almennt sjúkrahúslíkan og sérhæft sjúkrahúslíkan. Háðu breyturnar í hverju líkani er starfsemi úrræðisins (samskipti heilsugæslunnar og innlagnir sjúkrastofnana) á hvern íbúa gervistofnunarinnar. Óháðu breyturnar eru níu mismunandi lýðfræðilegar breytur. Kostnaðarvísitala er reiknuð á kostnaðarvigtir fyrir hvern aldurs- og kynhóp á hverjum stað fyrir sig. Kostnaðarvigtirnar eru byggðar á sænskum kostnaðartölum fyrir heilsugæsluþjónustu, almenna sjúkrahúsþjónustu og sérhæfða sjúkrahúsþjónustu. Aðgangsvísitala er reiknuð á grundvelli fjarlægðar. Niðurstöður: Marktæk fylgni er milli notkunar heilsugæslunnar umfram landsmeðaltal og atvinnuleysis, örorku og staðlaðrar dánartíðni undir 65 ára. Í almennri sjúkrahússtarfsemi er fylgni milli notkunar hennar umfram landsmeðaltal og heildartekna einstaklinga, örorku, atvinnuleysis og umönnunarmats. Heildartekjur, atvinnuleysi, stöðluð ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hrafnhildur Gunnarsdóttir 1972-
author_facet Hrafnhildur Gunnarsdóttir 1972-
author_sort Hrafnhildur Gunnarsdóttir 1972-
title Fjárheimildir heilbrigðiskerfisins. Úthlutun á rekstrareiningar með höfðatöluaðferð
title_short Fjárheimildir heilbrigðiskerfisins. Úthlutun á rekstrareiningar með höfðatöluaðferð
title_full Fjárheimildir heilbrigðiskerfisins. Úthlutun á rekstrareiningar með höfðatöluaðferð
title_fullStr Fjárheimildir heilbrigðiskerfisins. Úthlutun á rekstrareiningar með höfðatöluaðferð
title_full_unstemmed Fjárheimildir heilbrigðiskerfisins. Úthlutun á rekstrareiningar með höfðatöluaðferð
title_sort fjárheimildir heilbrigðiskerfisins. úthlutun á rekstrareiningar með höfðatöluaðferð
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/10113
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/10113
_version_ 1766041648568991744