Ofmenntun á íslenskum vinnumarkaði: Staða meðal háskólamenntaðs fólks

Markmið greinarinnar er að kanna umfang og eðli ofmenntunar á íslenskum vinnumarkaði. Úrtak rannsóknarinnar byggðist á tilviljunarúrtaki úr þjóðská sem Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands framkvæmdi 9. mars til 9. apríl 2016. Könnunin náði til 2.001 einstaklings á aldrinum 18 ára o...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Bergsteinsson, Jason Már, Edvardsson, Ingi Runar, Óskarsson, Guðmundur Kristján
Other Authors: Viðskiptafræðideild (HÍ), Faculty of Business Administration (UI), Félagsvísindasvið (HÍ), School of Social Sciences (UI), Viðskipta- og raunvísindasvið (HA), School of Business and Science (UA), Háskóli Íslands, University of Iceland, Háskólinn á Akureyri, University of Akureyri
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Félagsfræðingafélags Íslands 2017
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/827