Viðhorf íslenskra og danskra stjórnenda til starfsumhverfis í ljósi norrænna gilda
Norræn forysta byggir á gildum sem notið hafa aukinnar athygli og vinsælda. Viðfangsefni greinarinnar er að fjalla um opinbera stjórnun á Íslandi og skoða hvort og þá með hvaða hætti íslenskir stjórnendur falla að gildum norrænnar forystu. Gerð var rannsókn að danskri fyrirmynd sem nefnist Opinberir...
Published in: | Veftímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla |
---|---|
Main Authors: | , , |
Other Authors: | , , , |
Format: | Article in Journal/Newspaper |
Language: | Icelandic |
Published: |
Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands
2017
|
Subjects: | |
Online Access: | https://hdl.handle.net/20.500.11815/657 https://doi.org/10.13177/irpa.a.2017.13.1.6 |