„Þá er gott að fá einhvern utanaðkomandi.sem borin er virðing fyrir“: bjargráð mæðra við skólagöngu einhverfra barna sinna í ljósi stéttakenningar Bourdieu

Markmið rannsóknarinnar var að skoða reynslu mæðra af samskiptum við kennara og annað fagfólk á menntavettvangi í ljósi ólíkrar stéttarstöðu. Meginefniviður rannsóknarinnar er sex hálfopin einstaklingsviðtöl við mæður grunnskólabarna á einhverfurófi og tvö upplýsingaviðtöl við sérfræðinga á vettvang...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Magnúsdóttir, Berglind Rós, Gísladóttir, Helga Hafdís
Other Authors: School of education (UI), Menntavísindasvið (HÍ), Háskóli Íslands, University of Iceland
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Menntavísindasvið Háskóla Íslands 2017
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/606