Alþýðan og atvinnulífið : Félagslegt framtak á Eskifirði 1925 til 1937

Rakin er atvinnusaga Eskifjarðar á millistríðsárunum, einkum frá 1925 til 1937. Hún birtir óvenju skýrt dæmi um hinn almenna rekstrarvanda sjávarútvegsins sem í senn glímdi við skuldabyrði, ósjálf bæra vegna óhæfilegra raunvaxta, og við endurtekin áföll af ýmsu tagi, ekki síst eftir að heimskreppan...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kjartansson, Helgi Skúli
Other Authors: Menntavísindasvið
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/4622
Description
Summary:Rakin er atvinnusaga Eskifjarðar á millistríðsárunum, einkum frá 1925 til 1937. Hún birtir óvenju skýrt dæmi um hinn almenna rekstrarvanda sjávarútvegsins sem í senn glímdi við skuldabyrði, ósjálf bæra vegna óhæfilegra raunvaxta, og við endurtekin áföll af ýmsu tagi, ekki síst eftir að heimskreppan skall á. Dæmi Eskfirðinga sýnir líka óvenju margvísleg úrræði sem gripið var til í atvinnumálum, mest fyrir forgöngu sveitarfélagsins, verkamannafélagsins og Landsbankaútibúsins og jafnan í anda félagshyggju eða vinstri afla Throughout the inter-war period Icelandic fishing industry faced a constant struggle with unsustainable debt as well as repeated ex ternal shocks. The article focuses on a particularly hard-hit fishing village, Eskifjörður in Eastern Iceland, and its heroic attempts, largely lead by the local bank filial as well as its labour and co-operative movements, to reverse the inexorable decline of its fishing industry. Peer reviewed