Eru vannýtt tækifæri til að draga úr skattsvikum? : Spjótum beint að siðferði og persónuleika

Umfang skattsvika er umtalsvert hér á landi. Sé dregið úr slíkum efnahags­glæpum er hægt að auka tekjur hins opinbera töluvert. Markmið rannsóknar­innar var annars vegar að varpa ljósi á hvað kunni að skýra það að sumir sam­félagsþegnar eru líklegri en aðrir til að svíkja undan skatti. Í því skyni v...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Icelandic Review of Politics & Administration
Main Authors: Steinarsdóttir, Arna Laufey, Hermannsdóttir, Auður
Other Authors: Viðskiptafræðideild
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/4612
https://doi.org/10.13177/irpa.a.2023.19.2.4
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/4612
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/4612 2024-06-23T07:54:08+00:00 Eru vannýtt tækifæri til að draga úr skattsvikum? : Spjótum beint að siðferði og persónuleika Is there an unexplored possibility to reduce tax evasion?Concentrating on moral and personality Steinarsdóttir, Arna Laufey Hermannsdóttir, Auður Viðskiptafræðideild 2023-12-16 1609320 153-179 https://hdl.handle.net/20.500.11815/4612 https://doi.org/10.13177/irpa.a.2023.19.2.4 is ice Stjórnmál og stjórnsýsla; 19(2) Steinarsdóttir , A L & Hermannsdóttir , A 2023 , ' Eru vannýtt tækifæri til að draga úr skattsvikum? Spjótum beint að siðferði og persónuleika ' , Stjórnmál og stjórnsýsla , bind. 19 , nr. 2 , bls. 153-179 . https://doi.org/10.13177/irpa.a.2023.19.2.4 1670-6803 214780168 2219df0b-e28d-4931-b119-948d492ebd50 https://hdl.handle.net/20.500.11815/4612 doi:10.13177/irpa.a.2023.19.2.4 info:eu-repo/semantics/openAccess Skattsvik Tax evasion /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2023 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/461210.13177/irpa.a.2023.19.2.4 2024-05-27T23:35:26Z Umfang skattsvika er umtalsvert hér á landi. Sé dregið úr slíkum efnahags­glæpum er hægt að auka tekjur hins opinbera töluvert. Markmið rannsóknar­innar var annars vegar að varpa ljósi á hvað kunni að skýra það að sumir sam­félagsþegnar eru líklegri en aðrir til að svíkja undan skatti. Í því skyni var bæði einblínt á skattasiðferði og persónuleikaeinkenni einstaklinga. Hins vegar var markmiðið að greina hvaða hópa skattgreiðenda sé fýsilegt að miða aðgerðir að með það að leiðarljósi að draga úr skattsvikum. Í gegnum rafrænt hentug­leikaúrtak fengust svör frá 593 einstaklingum sem svöruðu spurningalista þar sem áform um skattsvik, skattasiðferði og persónuleiki var mældur. Niðurstöð­urnar sýndu að skattasiðferði hefur veigamesta forspárgildið um það hvort fólk sé líklegt til að svíkja undan skatti. Jafnframt reyndust persónuleikaeinkennin heiðarleiki og auðmýkt annars vegar og siðblinda hins vegar skipta töluverðu máli í þessu sambandi. Niðurstöður klasagreiningar leiddu í ljós að ákjósanlegt sé að skipta skattgreiðendum í þrjá hópa sem nefndir voru heiðvirðu sam­félagsþegnarnir, hverfulu samfélagsþegnarnir og refjóttu samfélagsþegnarnir. Hinir heiðvirðu eru mjög ólíklegir til að svíkja undan skatti og hafa hátt skatta­siðferði. Það væri því ekki skilvirk nýting á fjármagni að einblína á einstaklinga í þeim hópi. Hinir tveir hóparnir, hinir hverfulu og refjóttu, eru hópar sem ætti markvisst að miða á til að draga úr skattsvikum. Fýsilegast er líklega að setja í forgang aðgerðir sem miða að hinum hverfulu þó jafnframt þurfi að huga að hinum refjóttu. Beita þarf ólíkum aðgerðum til að ná til þessara hópa, líkt og farið er yfir í greininni. The scope of tax evasion is significant in Iceland. By reducing such economic crime, it is possible to increase public income considerably. The aim of the study was twofold. Firstly, to shed light on what might explain why some mem bers of society are more likely to evade taxes than others. In that regard, a focus was put on both tax morale and personality traits. Secondly, the ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Icelandic Review of Politics & Administration 19 2 153 180
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Skattsvik
Tax evasion
spellingShingle Skattsvik
Tax evasion
Steinarsdóttir, Arna Laufey
Hermannsdóttir, Auður
Eru vannýtt tækifæri til að draga úr skattsvikum? : Spjótum beint að siðferði og persónuleika
topic_facet Skattsvik
Tax evasion
description Umfang skattsvika er umtalsvert hér á landi. Sé dregið úr slíkum efnahags­glæpum er hægt að auka tekjur hins opinbera töluvert. Markmið rannsóknar­innar var annars vegar að varpa ljósi á hvað kunni að skýra það að sumir sam­félagsþegnar eru líklegri en aðrir til að svíkja undan skatti. Í því skyni var bæði einblínt á skattasiðferði og persónuleikaeinkenni einstaklinga. Hins vegar var markmiðið að greina hvaða hópa skattgreiðenda sé fýsilegt að miða aðgerðir að með það að leiðarljósi að draga úr skattsvikum. Í gegnum rafrænt hentug­leikaúrtak fengust svör frá 593 einstaklingum sem svöruðu spurningalista þar sem áform um skattsvik, skattasiðferði og persónuleiki var mældur. Niðurstöð­urnar sýndu að skattasiðferði hefur veigamesta forspárgildið um það hvort fólk sé líklegt til að svíkja undan skatti. Jafnframt reyndust persónuleikaeinkennin heiðarleiki og auðmýkt annars vegar og siðblinda hins vegar skipta töluverðu máli í þessu sambandi. Niðurstöður klasagreiningar leiddu í ljós að ákjósanlegt sé að skipta skattgreiðendum í þrjá hópa sem nefndir voru heiðvirðu sam­félagsþegnarnir, hverfulu samfélagsþegnarnir og refjóttu samfélagsþegnarnir. Hinir heiðvirðu eru mjög ólíklegir til að svíkja undan skatti og hafa hátt skatta­siðferði. Það væri því ekki skilvirk nýting á fjármagni að einblína á einstaklinga í þeim hópi. Hinir tveir hóparnir, hinir hverfulu og refjóttu, eru hópar sem ætti markvisst að miða á til að draga úr skattsvikum. Fýsilegast er líklega að setja í forgang aðgerðir sem miða að hinum hverfulu þó jafnframt þurfi að huga að hinum refjóttu. Beita þarf ólíkum aðgerðum til að ná til þessara hópa, líkt og farið er yfir í greininni. The scope of tax evasion is significant in Iceland. By reducing such economic crime, it is possible to increase public income considerably. The aim of the study was twofold. Firstly, to shed light on what might explain why some mem bers of society are more likely to evade taxes than others. In that regard, a focus was put on both tax morale and personality traits. Secondly, the ...
author2 Viðskiptafræðideild
format Article in Journal/Newspaper
author Steinarsdóttir, Arna Laufey
Hermannsdóttir, Auður
author_facet Steinarsdóttir, Arna Laufey
Hermannsdóttir, Auður
author_sort Steinarsdóttir, Arna Laufey
title Eru vannýtt tækifæri til að draga úr skattsvikum? : Spjótum beint að siðferði og persónuleika
title_short Eru vannýtt tækifæri til að draga úr skattsvikum? : Spjótum beint að siðferði og persónuleika
title_full Eru vannýtt tækifæri til að draga úr skattsvikum? : Spjótum beint að siðferði og persónuleika
title_fullStr Eru vannýtt tækifæri til að draga úr skattsvikum? : Spjótum beint að siðferði og persónuleika
title_full_unstemmed Eru vannýtt tækifæri til að draga úr skattsvikum? : Spjótum beint að siðferði og persónuleika
title_sort eru vannýtt tækifæri til að draga úr skattsvikum? : spjótum beint að siðferði og persónuleika
publishDate 2023
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/4612
https://doi.org/10.13177/irpa.a.2023.19.2.4
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
geographic Varpa
Draga
geographic_facet Varpa
Draga
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Stjórnmál og stjórnsýsla; 19(2)
Steinarsdóttir , A L & Hermannsdóttir , A 2023 , ' Eru vannýtt tækifæri til að draga úr skattsvikum? Spjótum beint að siðferði og persónuleika ' , Stjórnmál og stjórnsýsla , bind. 19 , nr. 2 , bls. 153-179 . https://doi.org/10.13177/irpa.a.2023.19.2.4
1670-6803
214780168
2219df0b-e28d-4931-b119-948d492ebd50
https://hdl.handle.net/20.500.11815/4612
doi:10.13177/irpa.a.2023.19.2.4
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/461210.13177/irpa.a.2023.19.2.4
container_title Icelandic Review of Politics & Administration
container_volume 19
container_issue 2
container_start_page 153
op_container_end_page 180
_version_ 1802646150568738816