Mikilvægi stuðnings við fullgildi barna fyrir inngildandi leikskólastarf

Inngilding (e. inclusion) er mikilvæg fyrir gæðaríkt leikskólastarf sem getur haft langvarandi jákvæð áhrif á nám og þroska barna. Markmið rannsóknarinnar var því að skoða hvaða þættir í fari starfsfólks leikskóla, starfshátta þeirra og starfsumhverfis tengdust sterkast trú starfsfólks á eigin getu...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Netla
Main Authors: Þrastardóttir, Guðrún Jóna, Pálmadóttir, Hrönn, Stefánsson, Kristján Ketill
Other Authors: Deild kennslu- og menntunarfræði
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/4608
https://doi.org/10.24270/netla.2023/16
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/4608
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/4608 2024-02-04T10:01:35+01:00 Mikilvægi stuðnings við fullgildi barna fyrir inngildandi leikskólastarf Inclusive early childhood education: The importance of promoting children’s belonging Þrastardóttir, Guðrún Jóna Pálmadóttir, Hrönn Stefánsson, Kristján Ketill Deild kennslu- og menntunarfræði 2023-12-13 1176220 1-16 https://hdl.handle.net/20.500.11815/4608 https://doi.org/10.24270/netla.2023/16 is ice Netla; () https://doi.org/10.24270/netla.2023/16 Þrastardóttir , G J , Pálmadóttir , H & Stefánsson , K K 2023 , ' Mikilvægi stuðnings við fullgildi barna fyrir inngildandi leikskólastarf ' , Netla , bls. 1-16 . https://doi.org/10.24270/netla.2023/16 1670-0244 213837325 19ba54b9-5ffb-4037-a730-17e598f8a1c0 ORCID: /0000-0001-8890-8483/work/148637785 https://hdl.handle.net/20.500.11815/4608 doi:10.24270/netla.2023/16 info:eu-repo/semantics/openAccess Belonging Early childhood education Inclusive education Teacher Self-efficacy Fullgildi Inngilding Leikskóli Skóli án aðgreiningar trú á eigin getu /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2023 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/460810.24270/netla.2023/16 2024-01-10T23:55:20Z Inngilding (e. inclusion) er mikilvæg fyrir gæðaríkt leikskólastarf sem getur haft langvarandi jákvæð áhrif á nám og þroska barna. Markmið rannsóknarinnar var því að skoða hvaða þættir í fari starfsfólks leikskóla, starfshátta þeirra og starfsumhverfis tengdust sterkast trú starfsfólks á eigin getu til inngildingar. Gögn úr starfsmannakönnun leikskóla á vegum Skólapúlsins árin 2020 og 2021 voru greind með marglaga líkani (e. multilevel model). Þátttakendur voru 1854 og náði úrtakið til rúmlega þriðjungs allra leikskóla á Íslandi. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að til að auka trú starfsfólks á eigin getu til inngildingar væri vert að horfa sérstaklega til þess að auka trú starfsfólks á eigin getu til að styðja við fullgildi (e. belonging) barna. Einnig var áhugavert að trú starfsfólks á eigin getu til að mæta krefjandi hegðun barna skipti töluverðu máli í leikskólum þar sem trú á eigin getu til inngildingar var lág en minna máli eftir því sem trú á eigin getu til inngildingar mældist hærri. Aðrar forspárbreytur rannsóknarinnar; trú á eigin getu til að styðja börn með sérþarfir, samstarf innan leikskólans og starfsreynsla, sýndu marktæk en veik tengsl við trú á eigin getu til inngildingar. Niðurstöður rannsóknarinnar staðfesta jafnframt fræðilega aðgreiningu hugtakanna inngilding og fullgildi. Introduction: Inclusion is a central part of high-quality early childhood education, which can have a positive, long-term effect on children’s development. Teacher selfefficacy for inclusive practices has been found to be an important factor in their attitudes towards inclusion. Furthermore, positive attitudes towards inclusion are essential to the successful implementation of inclusive education since attitudes can predict later behaviour. However, implementing inclusive education has been difficult in Iceland as in other countries. One reason is a lack of support towards teachers and other staff working with children. Theoretical frame and aim of this research: Bandura’s social cognitive theory provided a theoretical ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Netla
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Belonging
Early childhood education
Inclusive education
Teacher
Self-efficacy
Fullgildi
Inngilding
Leikskóli
Skóli án aðgreiningar
trú á eigin getu
spellingShingle Belonging
Early childhood education
Inclusive education
Teacher
Self-efficacy
Fullgildi
Inngilding
Leikskóli
Skóli án aðgreiningar
trú á eigin getu
Þrastardóttir, Guðrún Jóna
Pálmadóttir, Hrönn
Stefánsson, Kristján Ketill
Mikilvægi stuðnings við fullgildi barna fyrir inngildandi leikskólastarf
topic_facet Belonging
Early childhood education
Inclusive education
Teacher
Self-efficacy
Fullgildi
Inngilding
Leikskóli
Skóli án aðgreiningar
trú á eigin getu
description Inngilding (e. inclusion) er mikilvæg fyrir gæðaríkt leikskólastarf sem getur haft langvarandi jákvæð áhrif á nám og þroska barna. Markmið rannsóknarinnar var því að skoða hvaða þættir í fari starfsfólks leikskóla, starfshátta þeirra og starfsumhverfis tengdust sterkast trú starfsfólks á eigin getu til inngildingar. Gögn úr starfsmannakönnun leikskóla á vegum Skólapúlsins árin 2020 og 2021 voru greind með marglaga líkani (e. multilevel model). Þátttakendur voru 1854 og náði úrtakið til rúmlega þriðjungs allra leikskóla á Íslandi. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að til að auka trú starfsfólks á eigin getu til inngildingar væri vert að horfa sérstaklega til þess að auka trú starfsfólks á eigin getu til að styðja við fullgildi (e. belonging) barna. Einnig var áhugavert að trú starfsfólks á eigin getu til að mæta krefjandi hegðun barna skipti töluverðu máli í leikskólum þar sem trú á eigin getu til inngildingar var lág en minna máli eftir því sem trú á eigin getu til inngildingar mældist hærri. Aðrar forspárbreytur rannsóknarinnar; trú á eigin getu til að styðja börn með sérþarfir, samstarf innan leikskólans og starfsreynsla, sýndu marktæk en veik tengsl við trú á eigin getu til inngildingar. Niðurstöður rannsóknarinnar staðfesta jafnframt fræðilega aðgreiningu hugtakanna inngilding og fullgildi. Introduction: Inclusion is a central part of high-quality early childhood education, which can have a positive, long-term effect on children’s development. Teacher selfefficacy for inclusive practices has been found to be an important factor in their attitudes towards inclusion. Furthermore, positive attitudes towards inclusion are essential to the successful implementation of inclusive education since attitudes can predict later behaviour. However, implementing inclusive education has been difficult in Iceland as in other countries. One reason is a lack of support towards teachers and other staff working with children. Theoretical frame and aim of this research: Bandura’s social cognitive theory provided a theoretical ...
author2 Deild kennslu- og menntunarfræði
format Article in Journal/Newspaper
author Þrastardóttir, Guðrún Jóna
Pálmadóttir, Hrönn
Stefánsson, Kristján Ketill
author_facet Þrastardóttir, Guðrún Jóna
Pálmadóttir, Hrönn
Stefánsson, Kristján Ketill
author_sort Þrastardóttir, Guðrún Jóna
title Mikilvægi stuðnings við fullgildi barna fyrir inngildandi leikskólastarf
title_short Mikilvægi stuðnings við fullgildi barna fyrir inngildandi leikskólastarf
title_full Mikilvægi stuðnings við fullgildi barna fyrir inngildandi leikskólastarf
title_fullStr Mikilvægi stuðnings við fullgildi barna fyrir inngildandi leikskólastarf
title_full_unstemmed Mikilvægi stuðnings við fullgildi barna fyrir inngildandi leikskólastarf
title_sort mikilvægi stuðnings við fullgildi barna fyrir inngildandi leikskólastarf
publishDate 2023
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/4608
https://doi.org/10.24270/netla.2023/16
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Netla; ()
https://doi.org/10.24270/netla.2023/16
Þrastardóttir , G J , Pálmadóttir , H & Stefánsson , K K 2023 , ' Mikilvægi stuðnings við fullgildi barna fyrir inngildandi leikskólastarf ' , Netla , bls. 1-16 . https://doi.org/10.24270/netla.2023/16
1670-0244
213837325
19ba54b9-5ffb-4037-a730-17e598f8a1c0
ORCID: /0000-0001-8890-8483/work/148637785
https://hdl.handle.net/20.500.11815/4608
doi:10.24270/netla.2023/16
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/460810.24270/netla.2023/16
container_title Netla
_version_ 1789967588706484224