Íslenskur námsorðaforði

Viðfangsefni þessarar rannsóknar er íslenskur námsorðaforði sem byggist á lagskiptingu orðaforða tungumálsins. Markmiðið var að móta lista yfir íslenskan námsorðaforða, orða í lagi 2 (LÍNO-2). Slíkur listi er mikilvægur því hann gefur upplýsingar um hvaða íslensk orð nemendur á mismunandi aldri þurf...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Netla
Main Authors: Pálsdóttir, Auður, Ólafsdóttir, Sigríður
Other Authors: Deild faggreinakennslu, Deild kennslu- og menntunarfræði
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/4607
https://doi.org/10.24270/netla.2023/9
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/4607
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/4607 2024-02-04T10:01:37+01:00 Íslenskur námsorðaforði Icelandic academic word list Pálsdóttir, Auður Ólafsdóttir, Sigríður Deild faggreinakennslu Deild kennslu- og menntunarfræði 2023-05-19 633390 1-17 https://hdl.handle.net/20.500.11815/4607 https://doi.org/10.24270/netla.2023/9 is ice Netla; () Pálsdóttir , A & Ólafsdóttir , S 2023 , ' Íslenskur námsorðaforði ' , Netla , bls. 1-17 . https://doi.org/10.24270/netla.2023/9 1670-0244 151794821 78997b67-130e-47ea-87c5-c702fbf005d0 unpaywall: 10.24270/netla.2023/9 https://hdl.handle.net/20.500.11815/4607 doi:10.24270/netla.2023/9 info:eu-repo/semantics/openAccess Orðaforði Námsorðaforði Málheild Orðtíðni Læsi Lesskilningur Færni Ritunarfærni Tjáningarfærni Íslenska Vocabulary Academic vocabulary Language corpus Word frequency Literacy Reading comprehension Writing proficiency Icelandic language /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2023 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/460710.24270/netla.2023/9 2024-01-10T23:55:20Z Viðfangsefni þessarar rannsóknar er íslenskur námsorðaforði sem byggist á lagskiptingu orðaforða tungumálsins. Markmiðið var að móta lista yfir íslenskan námsorðaforða, orða í lagi 2 (LÍNO-2). Slíkur listi er mikilvægur því hann gefur upplýsingar um hvaða íslensk orð nemendur á mismunandi aldri þurfa að þekkja til að geta skilið, rætt og skrifað um það sem þau fást við í námi hverju sinni. Hér var því rannsakaður orðaforði tungumálsins en ekki orðaforði einstaklinga. Orð í lagi 1 eru hátíðniorð, algengustu orðin sem lærast í daglegum samskiptum. Í lagi 2 eru orð sem eru notuð þvert á námsgreinar og koma iðulega fyrir í fræðilegu ritmáli en síður í daglegu tali. Í lagi 3 eru sértæk og tæknileg íðorð sem hafa ákveðnar skilgreiningar innan fræðasviða og faggreina. Það eru einkum orð í lagi 2 sem kennurum hættir til að líta fram hjá í kennslu. Lítil þekking nemenda á þessum orðum er ein af meginástæðum þess að þeim gengur illa að skilja lesinn texta, sem síðan dregur úr námsárangri. Þessi rannsókn er hluti af stærra rannsóknarverkefni þar sem íslenskur námsorðaforði er meginviðfangsefnið. Sett var saman ný málheild (Málheild fyrir íslenskan námsorðaforða, MÍNO) með völdum samtímatextum Íslensku Risamálheildarinnar (RMH) og Markaðrar íslenskrar málheildar (MÍM), en þar á meðal er námsefni Menntamálastofnunar. Samtals telur MÍNO 31.680.235 lesmálsorð og eru allir textar frá þessari öld. Orðum sem koma fyrir 100 sinnum eða oftar í málheildinni er raðað eftir tíðni og telur heildarorðtíðnilistinn 10.314 orð (lemmur) sem tilheyra lagi 1, 2 og 3. Hinn nýi listi yfir íslenskan námsorðaforða (LÍNO-2) telur 2.294orð sem tilheyra lagi 2. Þessi listi yfir íslenskan námsorðaforða mun nýtast kennurum og nemendum hér á landi við að efla orðaforða nemenda, lesskilning og tjáningarfærni auk þess að vera framlag til áframhaldandi kennslu og rannsókna sem miða að því að halda lífi í íslenskum orðum með komandi kynslóðum. In Iceland and elsewhere, there is an increased awareness of the key role that vocabulary plays in learners’ ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Netla
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Orðaforði
Námsorðaforði
Málheild
Orðtíðni
Læsi
Lesskilningur
Færni
Ritunarfærni
Tjáningarfærni
Íslenska
Vocabulary
Academic vocabulary
Language corpus
Word frequency
Literacy
Reading comprehension
Writing proficiency
Icelandic language
spellingShingle Orðaforði
Námsorðaforði
Málheild
Orðtíðni
Læsi
Lesskilningur
Færni
Ritunarfærni
Tjáningarfærni
Íslenska
Vocabulary
Academic vocabulary
Language corpus
Word frequency
Literacy
Reading comprehension
Writing proficiency
Icelandic language
Pálsdóttir, Auður
Ólafsdóttir, Sigríður
Íslenskur námsorðaforði
topic_facet Orðaforði
Námsorðaforði
Málheild
Orðtíðni
Læsi
Lesskilningur
Færni
Ritunarfærni
Tjáningarfærni
Íslenska
Vocabulary
Academic vocabulary
Language corpus
Word frequency
Literacy
Reading comprehension
Writing proficiency
Icelandic language
description Viðfangsefni þessarar rannsóknar er íslenskur námsorðaforði sem byggist á lagskiptingu orðaforða tungumálsins. Markmiðið var að móta lista yfir íslenskan námsorðaforða, orða í lagi 2 (LÍNO-2). Slíkur listi er mikilvægur því hann gefur upplýsingar um hvaða íslensk orð nemendur á mismunandi aldri þurfa að þekkja til að geta skilið, rætt og skrifað um það sem þau fást við í námi hverju sinni. Hér var því rannsakaður orðaforði tungumálsins en ekki orðaforði einstaklinga. Orð í lagi 1 eru hátíðniorð, algengustu orðin sem lærast í daglegum samskiptum. Í lagi 2 eru orð sem eru notuð þvert á námsgreinar og koma iðulega fyrir í fræðilegu ritmáli en síður í daglegu tali. Í lagi 3 eru sértæk og tæknileg íðorð sem hafa ákveðnar skilgreiningar innan fræðasviða og faggreina. Það eru einkum orð í lagi 2 sem kennurum hættir til að líta fram hjá í kennslu. Lítil þekking nemenda á þessum orðum er ein af meginástæðum þess að þeim gengur illa að skilja lesinn texta, sem síðan dregur úr námsárangri. Þessi rannsókn er hluti af stærra rannsóknarverkefni þar sem íslenskur námsorðaforði er meginviðfangsefnið. Sett var saman ný málheild (Málheild fyrir íslenskan námsorðaforða, MÍNO) með völdum samtímatextum Íslensku Risamálheildarinnar (RMH) og Markaðrar íslenskrar málheildar (MÍM), en þar á meðal er námsefni Menntamálastofnunar. Samtals telur MÍNO 31.680.235 lesmálsorð og eru allir textar frá þessari öld. Orðum sem koma fyrir 100 sinnum eða oftar í málheildinni er raðað eftir tíðni og telur heildarorðtíðnilistinn 10.314 orð (lemmur) sem tilheyra lagi 1, 2 og 3. Hinn nýi listi yfir íslenskan námsorðaforða (LÍNO-2) telur 2.294orð sem tilheyra lagi 2. Þessi listi yfir íslenskan námsorðaforða mun nýtast kennurum og nemendum hér á landi við að efla orðaforða nemenda, lesskilning og tjáningarfærni auk þess að vera framlag til áframhaldandi kennslu og rannsókna sem miða að því að halda lífi í íslenskum orðum með komandi kynslóðum. In Iceland and elsewhere, there is an increased awareness of the key role that vocabulary plays in learners’ ...
author2 Deild faggreinakennslu
Deild kennslu- og menntunarfræði
format Article in Journal/Newspaper
author Pálsdóttir, Auður
Ólafsdóttir, Sigríður
author_facet Pálsdóttir, Auður
Ólafsdóttir, Sigríður
author_sort Pálsdóttir, Auður
title Íslenskur námsorðaforði
title_short Íslenskur námsorðaforði
title_full Íslenskur námsorðaforði
title_fullStr Íslenskur námsorðaforði
title_full_unstemmed Íslenskur námsorðaforði
title_sort íslenskur námsorðaforði
publishDate 2023
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/4607
https://doi.org/10.24270/netla.2023/9
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
geographic Halda
geographic_facet Halda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Netla; ()
Pálsdóttir , A & Ólafsdóttir , S 2023 , ' Íslenskur námsorðaforði ' , Netla , bls. 1-17 . https://doi.org/10.24270/netla.2023/9
1670-0244
151794821
78997b67-130e-47ea-87c5-c702fbf005d0
unpaywall: 10.24270/netla.2023/9
https://hdl.handle.net/20.500.11815/4607
doi:10.24270/netla.2023/9
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/460710.24270/netla.2023/9
container_title Netla
_version_ 1789967635440467968