Nauðungarlyfjagjafir á geðdeildum Landspítala árin 2014-2018

INNGANGUR Þvinguð meðferð hefur verið gagnrýnd víða um heim og er nauðungarlyfjagjöf ein tegund þvingaðrar meðferðar en umfang nauðungarlyfjagjafa á Íslandi er lítið þekkt. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna umfang nauðungarlyfjagjafa á Landspítala, hvenær þær eru helst notaðar og hvort sé munur...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Thorstensen, Eyrún, Jónsson, Brynjólfur G. Guðrúnar, Bragadóttir, Helga
Other Authors: Geðþjónusta, Raunvísindadeild, Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild, Önnur svið
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/4143
https://doi.org/10.17992/lbl.2023.04.738
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/4143
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/4143 2023-06-11T04:13:14+02:00 Nauðungarlyfjagjafir á geðdeildum Landspítala árin 2014-2018 Involuntary medication in psychiatric units at Landspitali University Hospital in the years 2014-2018 Thorstensen, Eyrún Jónsson, Brynjólfur G. Guðrúnar Bragadóttir, Helga Geðþjónusta Raunvísindadeild Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild Önnur svið 2023-04 7 179-185 https://hdl.handle.net/20.500.11815/4143 https://doi.org/10.17992/lbl.2023.04.738 is ice Læknablaðið; 109(4) Thorstensen , E , Jónsson , B G G & Bragadóttir , H 2023 , ' Nauðungarlyfjagjafir á geðdeildum Landspítala árin 2014-2018 ' , Læknablaðið , bind. 109 , nr. 4 , bls. 179-185 . https://doi.org/10.17992/lbl.2023.04.738 1670-4959 PURE: 119849400 PURE UUID: e021db75-58cb-4052-9029-f884bbe2338c Scopus: 85151115118 https://hdl.handle.net/20.500.11815/4143 36988130 https://doi.org/10.17992/lbl.2023.04.738 info:eu-repo/semantics/openAccess Hjúkrunarstjórnun Geðsjúkdómafræði Male Humans Female Retrospective Studies Mental Disorders/diagnosis Coercion Risk Factors Hospitals University /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2023 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/414310.17992/lbl.2023.04.738 2023-04-19T22:53:09Z INNGANGUR Þvinguð meðferð hefur verið gagnrýnd víða um heim og er nauðungarlyfjagjöf ein tegund þvingaðrar meðferðar en umfang nauðungarlyfjagjafa á Íslandi er lítið þekkt. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna umfang nauðungarlyfjagjafa á Landspítala, hvenær þær eru helst notaðar og hvort sé munur milli sjúklinga sem fá nauðungarlyfjagjafir og þeirra sem ekki fá slíka meðferð. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Rannsóknin er afturskyggn og nýtti gögn úr sjúkraskrám með úrtaki allra inniliggjandi sjúklinga á geðdeildum Landspítala almanaksárin 2014-2018 með 4053 þátttakendum. Þátttakendum var skipt í tvo hópa, hóp 1 með sjúklingum sem fengu nauðungarlyf (n=400, 9,9%) og hóp 2 með sjúklingum sem ekki fengu nauðungarlyf (n=3653, 90,1%). NIÐURSTÖÐUR Heildarfjöldi nauðungarlyfjagjafa var 2438 talsins og um 1% heildarúrtaks fékk um helming allra nauðungarlyfja. Nauðungarlyfjagjafir voru helst gefnar yfir daginn á virkum dögum og seint um kvöld en ekki sást afgerandi munur milli mánaða. Þegar hóparnir voru skoðaðir sást að hlutfallslega fleiri karlar og sjúklingar með erlent ríkisfang voru í hópi 1 en hópi 2, en ekki sást afgerandi munur á aldursdreifingu milli hópanna. Þeir sem voru í hópi 1 voru með fleiri komur á Landspítala, og fleiri innlagnir og legudaga á geðdeildum Landspítala á sjúkling, en þeir í hópi 2. Hjá sjúklingum í hópi 1 voru geðrofsgreiningar (F20-29) og lyndisraskanir (F30-39) algengastar en í hópi 2 voru það fíknisjúkdómar (F10-19) og lyndisraskanir (F30-39). ÁLYKTUN Niðurstöður benda til ákveðinna áhættuþátta nauðungarlyfjagjafa varðandi lýðfræðilegar breytur sjúklinga, sjúkdómsgreiningar, nýtingu þjónustunnar og tímasetningar nauðungarlyfjagjafa. Nánari greining gæti nýst til þess að draga úr þvingaðri meðferð. Frekari rannsókna er þörf á þvingaðri meðferð á geðdeildum á Íslandi. INTRODUCTION: Coercion is considered controversial and is criticized around the world. Involuntary medication is one type of coercion, but the extent of its use in Iceland is not well known. The aim of this study is to shed light on ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Læknablaðið 109 04 179 185
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Hjúkrunarstjórnun
Geðsjúkdómafræði
Male
Humans
Female
Retrospective Studies
Mental Disorders/diagnosis
Coercion
Risk Factors
Hospitals
University
spellingShingle Hjúkrunarstjórnun
Geðsjúkdómafræði
Male
Humans
Female
Retrospective Studies
Mental Disorders/diagnosis
Coercion
Risk Factors
Hospitals
University
Thorstensen, Eyrún
Jónsson, Brynjólfur G. Guðrúnar
Bragadóttir, Helga
Nauðungarlyfjagjafir á geðdeildum Landspítala árin 2014-2018
topic_facet Hjúkrunarstjórnun
Geðsjúkdómafræði
Male
Humans
Female
Retrospective Studies
Mental Disorders/diagnosis
Coercion
Risk Factors
Hospitals
University
description INNGANGUR Þvinguð meðferð hefur verið gagnrýnd víða um heim og er nauðungarlyfjagjöf ein tegund þvingaðrar meðferðar en umfang nauðungarlyfjagjafa á Íslandi er lítið þekkt. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna umfang nauðungarlyfjagjafa á Landspítala, hvenær þær eru helst notaðar og hvort sé munur milli sjúklinga sem fá nauðungarlyfjagjafir og þeirra sem ekki fá slíka meðferð. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Rannsóknin er afturskyggn og nýtti gögn úr sjúkraskrám með úrtaki allra inniliggjandi sjúklinga á geðdeildum Landspítala almanaksárin 2014-2018 með 4053 þátttakendum. Þátttakendum var skipt í tvo hópa, hóp 1 með sjúklingum sem fengu nauðungarlyf (n=400, 9,9%) og hóp 2 með sjúklingum sem ekki fengu nauðungarlyf (n=3653, 90,1%). NIÐURSTÖÐUR Heildarfjöldi nauðungarlyfjagjafa var 2438 talsins og um 1% heildarúrtaks fékk um helming allra nauðungarlyfja. Nauðungarlyfjagjafir voru helst gefnar yfir daginn á virkum dögum og seint um kvöld en ekki sást afgerandi munur milli mánaða. Þegar hóparnir voru skoðaðir sást að hlutfallslega fleiri karlar og sjúklingar með erlent ríkisfang voru í hópi 1 en hópi 2, en ekki sást afgerandi munur á aldursdreifingu milli hópanna. Þeir sem voru í hópi 1 voru með fleiri komur á Landspítala, og fleiri innlagnir og legudaga á geðdeildum Landspítala á sjúkling, en þeir í hópi 2. Hjá sjúklingum í hópi 1 voru geðrofsgreiningar (F20-29) og lyndisraskanir (F30-39) algengastar en í hópi 2 voru það fíknisjúkdómar (F10-19) og lyndisraskanir (F30-39). ÁLYKTUN Niðurstöður benda til ákveðinna áhættuþátta nauðungarlyfjagjafa varðandi lýðfræðilegar breytur sjúklinga, sjúkdómsgreiningar, nýtingu þjónustunnar og tímasetningar nauðungarlyfjagjafa. Nánari greining gæti nýst til þess að draga úr þvingaðri meðferð. Frekari rannsókna er þörf á þvingaðri meðferð á geðdeildum á Íslandi. INTRODUCTION: Coercion is considered controversial and is criticized around the world. Involuntary medication is one type of coercion, but the extent of its use in Iceland is not well known. The aim of this study is to shed light on ...
author2 Geðþjónusta
Raunvísindadeild
Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild
Önnur svið
format Article in Journal/Newspaper
author Thorstensen, Eyrún
Jónsson, Brynjólfur G. Guðrúnar
Bragadóttir, Helga
author_facet Thorstensen, Eyrún
Jónsson, Brynjólfur G. Guðrúnar
Bragadóttir, Helga
author_sort Thorstensen, Eyrún
title Nauðungarlyfjagjafir á geðdeildum Landspítala árin 2014-2018
title_short Nauðungarlyfjagjafir á geðdeildum Landspítala árin 2014-2018
title_full Nauðungarlyfjagjafir á geðdeildum Landspítala árin 2014-2018
title_fullStr Nauðungarlyfjagjafir á geðdeildum Landspítala árin 2014-2018
title_full_unstemmed Nauðungarlyfjagjafir á geðdeildum Landspítala árin 2014-2018
title_sort nauðungarlyfjagjafir á geðdeildum landspítala árin 2014-2018
publishDate 2023
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/4143
https://doi.org/10.17992/lbl.2023.04.738
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
geographic Draga
geographic_facet Draga
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Læknablaðið; 109(4)
Thorstensen , E , Jónsson , B G G & Bragadóttir , H 2023 , ' Nauðungarlyfjagjafir á geðdeildum Landspítala árin 2014-2018 ' , Læknablaðið , bind. 109 , nr. 4 , bls. 179-185 . https://doi.org/10.17992/lbl.2023.04.738
1670-4959
PURE: 119849400
PURE UUID: e021db75-58cb-4052-9029-f884bbe2338c
Scopus: 85151115118
https://hdl.handle.net/20.500.11815/4143
36988130
https://doi.org/10.17992/lbl.2023.04.738
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/414310.17992/lbl.2023.04.738
container_title Læknablaðið
container_volume 109
container_issue 04
container_start_page 179
op_container_end_page 185
_version_ 1768390005373272064