Tíðni fyrirburafæðinga og áhættuþátta hjá íslenskum konum og konum af erlendum uppruna á árunum 1997-2018

Publisher Copyright: © 2023 Laeknafelag Islands. All rights reserved. INNGANGUR Takmörkuð þekking er til um útkomur hjá konum af erlendum uppruna í barneignaferlinu samanborið við íslenskar konur. Markmið rannsóknarinnar var að skoða tíðni fyrirburafæðinga og áhættuþátta fyrir fyrirburafæðingum hjá...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Guðmundsdóttir, Embla Ýr, Vigfusdottir, Lilja, Gottfreðsdóttir, Helga
Other Authors: Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild, Önnur svið, Kvenna- og barnaþjónusta
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/3999
https://doi.org/10.17992/lbl.2023.02.729
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3999
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3999 2023-09-26T15:19:20+02:00 Tíðni fyrirburafæðinga og áhættuþátta hjá íslenskum konum og konum af erlendum uppruna á árunum 1997-2018 Preterm birth among Icelandic and migrant women in Iceland during 1997-2018 and main contributing factors Guðmundsdóttir, Embla Ýr Vigfusdottir, Lilja Gottfreðsdóttir, Helga Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild Önnur svið Kvenna- og barnaþjónusta 2023-02-06 7 75-81 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3999 https://doi.org/10.17992/lbl.2023.02.729 is ice Læknablaðið; 109(2) http://www.scopus.com/inward/record.url?scp=85147089897&partnerID=8YFLogxK Guðmundsdóttir , E Ý , Vigfusdottir , L & Gottfreðsdóttir , H 2023 , ' Tíðni fyrirburafæðinga og áhættuþátta hjá íslenskum konum og konum af erlendum uppruna á árunum 1997-2018 ' , Læknablaðið , bind. 109 , nr. 2 , bls. 75-81 . https://doi.org/10.17992/lbl.2023.02.729 1670-4959 PURE: 86821628 PURE UUID: 351a934b-f46e-4d9a-b72e-473c411c730a Scopus: 85147089897 unpaywall: 10.17992/lbl.2023.02.729 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3999 36705587 https://doi.org/10.17992/lbl.2023.02.729 info:eu-repo/semantics/openAccess Ljósmóðurfræði Pregnancy Female Infant Newborn Humans Adolescent Premature Birth/epidemiology Iceland/epidemiology Transients and Migrants Cohort Studies Placenta antenatal care migrant wome preterm birt risk factors preterm birth migrant women Læknisfræði (allt) /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2023 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/399910.17992/lbl.2023.02.729 2023-08-30T22:54:36Z Publisher Copyright: © 2023 Laeknafelag Islands. All rights reserved. INNGANGUR Takmörkuð þekking er til um útkomur hjá konum af erlendum uppruna í barneignaferlinu samanborið við íslenskar konur. Markmið rannsóknarinnar var að skoða tíðni fyrirburafæðinga og áhættuþátta fyrir fyrirburafæðingum hjá þessum hópum á Íslandi. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Rannsóknin var lýðgrunduð ferilrannsókn og gögn fengin úr Fæðingaskrá. Í ferilhópnum voru allar konur sem fæddu einbura frá 22v0d til 36v6d meðgöngu á Íslandi á árunum 1997-2018, samtals 89.170 konur. Hópnum var skipt í tvennt: konur með íslenskt og erlent ríkisfang. Frekari skipting hópsins var gerð með tilliti til lífskjaravísitölu ríkisfangslands þeirra. Tíðni fyrirburafæðinga og áhættuþátta fyrir fyrirburafæðingum var greind eftir þessum flokkum og marktækni á mun mæld með kí-kvaðrat prófi. NIÐURSTÖÐUR Marktækur munur var á tíðni fyrirburafæðinga hjá íslenskum konum (4,4%) og kvenna með erlent ríkisfang (5,6%) (p<0,001). Konur með erlent ríkisfang frá mið-lífskjaravísitölulöndum fæddu fyrir tímann í 5,5% tilfella (p<0,01) og konur frá lág-lífskjaravísitölulöndum í 6,4% tilfella (p<0,001). Konur með erlent ríkisfang greindust oftar með þvagfærasýkingar, sykursýki, vaxtarskerðingu og fyrirmálsrifnun himna, en sjaldnar með meðgöngueitrun, offitu, fylgjugalla, geðræn vandamál og aldur <18 ára (p<0,05). ÁLYKTUN Konur með erlent ríkisfang á Íslandi fæða oftar fyrirbura en íslenskar konur, þessi munur finnst helst hjá konum frá mið-lífskjaravísitölulöndum og lág-lífskjaravísitölulöndum. Þetta er í samræmi við margar erlendar rannsóknir. Munur á áhættuþáttum er til staðar og þarfnast frekari rannsókna. Taka þarf tillit til þessara þátta í áframhaldandi þróun meðgönguverndar kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Greinin barst til blaðsins 3. nóvember 2022, samþykkt til birtingar 3. janúar 2023. INTRODUCTION: Migrant women often experience worse perinatal outcomes during pregnancy, birth, and puerperium than native women, but results regarding preterm birth ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Læknablaðið 109 02 75 81
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Ljósmóðurfræði
Pregnancy
Female
Infant
Newborn
Humans
Adolescent
Premature Birth/epidemiology
Iceland/epidemiology
Transients and Migrants
Cohort Studies
Placenta
antenatal care
migrant wome
preterm birt
risk factors
preterm birth
migrant women
Læknisfræði (allt)
spellingShingle Ljósmóðurfræði
Pregnancy
Female
Infant
Newborn
Humans
Adolescent
Premature Birth/epidemiology
Iceland/epidemiology
Transients and Migrants
Cohort Studies
Placenta
antenatal care
migrant wome
preterm birt
risk factors
preterm birth
migrant women
Læknisfræði (allt)
Guðmundsdóttir, Embla Ýr
Vigfusdottir, Lilja
Gottfreðsdóttir, Helga
Tíðni fyrirburafæðinga og áhættuþátta hjá íslenskum konum og konum af erlendum uppruna á árunum 1997-2018
topic_facet Ljósmóðurfræði
Pregnancy
Female
Infant
Newborn
Humans
Adolescent
Premature Birth/epidemiology
Iceland/epidemiology
Transients and Migrants
Cohort Studies
Placenta
antenatal care
migrant wome
preterm birt
risk factors
preterm birth
migrant women
Læknisfræði (allt)
description Publisher Copyright: © 2023 Laeknafelag Islands. All rights reserved. INNGANGUR Takmörkuð þekking er til um útkomur hjá konum af erlendum uppruna í barneignaferlinu samanborið við íslenskar konur. Markmið rannsóknarinnar var að skoða tíðni fyrirburafæðinga og áhættuþátta fyrir fyrirburafæðingum hjá þessum hópum á Íslandi. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Rannsóknin var lýðgrunduð ferilrannsókn og gögn fengin úr Fæðingaskrá. Í ferilhópnum voru allar konur sem fæddu einbura frá 22v0d til 36v6d meðgöngu á Íslandi á árunum 1997-2018, samtals 89.170 konur. Hópnum var skipt í tvennt: konur með íslenskt og erlent ríkisfang. Frekari skipting hópsins var gerð með tilliti til lífskjaravísitölu ríkisfangslands þeirra. Tíðni fyrirburafæðinga og áhættuþátta fyrir fyrirburafæðingum var greind eftir þessum flokkum og marktækni á mun mæld með kí-kvaðrat prófi. NIÐURSTÖÐUR Marktækur munur var á tíðni fyrirburafæðinga hjá íslenskum konum (4,4%) og kvenna með erlent ríkisfang (5,6%) (p<0,001). Konur með erlent ríkisfang frá mið-lífskjaravísitölulöndum fæddu fyrir tímann í 5,5% tilfella (p<0,01) og konur frá lág-lífskjaravísitölulöndum í 6,4% tilfella (p<0,001). Konur með erlent ríkisfang greindust oftar með þvagfærasýkingar, sykursýki, vaxtarskerðingu og fyrirmálsrifnun himna, en sjaldnar með meðgöngueitrun, offitu, fylgjugalla, geðræn vandamál og aldur <18 ára (p<0,05). ÁLYKTUN Konur með erlent ríkisfang á Íslandi fæða oftar fyrirbura en íslenskar konur, þessi munur finnst helst hjá konum frá mið-lífskjaravísitölulöndum og lág-lífskjaravísitölulöndum. Þetta er í samræmi við margar erlendar rannsóknir. Munur á áhættuþáttum er til staðar og þarfnast frekari rannsókna. Taka þarf tillit til þessara þátta í áframhaldandi þróun meðgönguverndar kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Greinin barst til blaðsins 3. nóvember 2022, samþykkt til birtingar 3. janúar 2023. INTRODUCTION: Migrant women often experience worse perinatal outcomes during pregnancy, birth, and puerperium than native women, but results regarding preterm birth ...
author2 Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild
Önnur svið
Kvenna- og barnaþjónusta
format Article in Journal/Newspaper
author Guðmundsdóttir, Embla Ýr
Vigfusdottir, Lilja
Gottfreðsdóttir, Helga
author_facet Guðmundsdóttir, Embla Ýr
Vigfusdottir, Lilja
Gottfreðsdóttir, Helga
author_sort Guðmundsdóttir, Embla Ýr
title Tíðni fyrirburafæðinga og áhættuþátta hjá íslenskum konum og konum af erlendum uppruna á árunum 1997-2018
title_short Tíðni fyrirburafæðinga og áhættuþátta hjá íslenskum konum og konum af erlendum uppruna á árunum 1997-2018
title_full Tíðni fyrirburafæðinga og áhættuþátta hjá íslenskum konum og konum af erlendum uppruna á árunum 1997-2018
title_fullStr Tíðni fyrirburafæðinga og áhættuþátta hjá íslenskum konum og konum af erlendum uppruna á árunum 1997-2018
title_full_unstemmed Tíðni fyrirburafæðinga og áhættuþátta hjá íslenskum konum og konum af erlendum uppruna á árunum 1997-2018
title_sort tíðni fyrirburafæðinga og áhættuþátta hjá íslenskum konum og konum af erlendum uppruna á árunum 1997-2018
publishDate 2023
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/3999
https://doi.org/10.17992/lbl.2023.02.729
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Kvenna
geographic_facet Kvenna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Læknablaðið; 109(2)
http://www.scopus.com/inward/record.url?scp=85147089897&partnerID=8YFLogxK
Guðmundsdóttir , E Ý , Vigfusdottir , L & Gottfreðsdóttir , H 2023 , ' Tíðni fyrirburafæðinga og áhættuþátta hjá íslenskum konum og konum af erlendum uppruna á árunum 1997-2018 ' , Læknablaðið , bind. 109 , nr. 2 , bls. 75-81 . https://doi.org/10.17992/lbl.2023.02.729
1670-4959
PURE: 86821628
PURE UUID: 351a934b-f46e-4d9a-b72e-473c411c730a
Scopus: 85147089897
unpaywall: 10.17992/lbl.2023.02.729
https://hdl.handle.net/20.500.11815/3999
36705587
https://doi.org/10.17992/lbl.2023.02.729
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/399910.17992/lbl.2023.02.729
container_title Læknablaðið
container_volume 109
container_issue 02
container_start_page 75
op_container_end_page 81
_version_ 1778142571104567296