Breytt viðhorf til sýklalyfjaávísana hjá íslenskum heimilis-og heilsugæslulæknum

Tilgangur: Sýklalyfjanotkun er ein helsta orsök sýklalyfjaónæmis hjá bakteríum og er mikilvægt að draga úr ónauðsynlegri notkun eins og hægt er. Sýklalyfjanotkun, og þá sérstaklega notkun breiðvirkra sýklalyfja, er mikil hér á landi. Markmið rannsóknarinnar var að kanna sýklalyfjaávísanir árið 2014...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Matthíasdóttir, Anna Mjöll, Guðnason, Þórólfur, Halldórsson, Matthías, Haraldsson, Ásgeir, Kristinsson, Karl Gústaf
Other Authors: Læknadeild, Kvenna- og barnaþjónusta, Rannsóknaþjónusta, Landspítali
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/3717
https://doi.org/10.17992/lbl.2016.01.61