Breytt viðhorf til sýklalyfjaávísana hjá íslenskum heimilis-og heilsugæslulæknum

Tilgangur: Sýklalyfjanotkun er ein helsta orsök sýklalyfjaónæmis hjá bakteríum og er mikilvægt að draga úr ónauðsynlegri notkun eins og hægt er. Sýklalyfjanotkun, og þá sérstaklega notkun breiðvirkra sýklalyfja, er mikil hér á landi. Markmið rannsóknarinnar var að kanna sýklalyfjaávísanir árið 2014...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Matthíasdóttir, Anna Mjöll, Guðnason, Þórólfur, Halldórsson, Matthías, Haraldsson, Ásgeir, Kristinsson, Karl Gústaf
Other Authors: Læknadeild, Kvenna- og barnaþjónusta, Rannsóknaþjónusta, Landspítali
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/3717
https://doi.org/10.17992/lbl.2016.01.61
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3717
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3717 2023-05-15T16:47:41+02:00 Breytt viðhorf til sýklalyfjaávísana hjá íslenskum heimilis-og heilsugæslulæknum Change in attitude towards antibiotic prescriptions among Icelandic general practitioners Matthíasdóttir, Anna Mjöll Guðnason, Þórólfur Halldórsson, Matthías Haraldsson, Ásgeir Kristinsson, Karl Gústaf Læknadeild Kvenna- og barnaþjónusta Rannsóknaþjónusta Landspítali 2016-01-04 6 27-32 researchoutputwizard: hdl.handle.net/2336/593299 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3717 https://doi.org/10.17992/lbl.2016.01.61 is ice Læknablaðið; 102(1) Matthíasdóttir , A M , Guðnason , Þ , Halldórsson , M , Haraldsson , Á & Kristinsson , K G 2016 , ' Breytt viðhorf til sýklalyfjaávísana hjá íslenskum heimilis-og heilsugæslulæknum ' , Læknablaðið , bind. 102 , nr. 1 , bls. 27-32 . https://doi.org/10.17992/lbl.2016.01.61 1670-4959 PURE: 37869662 PURE UUID: 658cb50b-f3cb-4a54-b48c-8bd7151bbe63 Scopus: 84954489144 researchoutputwizard: hdl.handle.net/2336/593299 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3717 26734720 https://doi.org/10.17992/lbl.2016.01.61 info:eu-repo/semantics/openAccess Antibiotic Use Iceland Outpatient Antibiotics Prescribing Practice Sýklalyf Anti-Bacterial Agents/utilization Drug Prescriptions Outpatients Læknisfræði (allt) /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2016 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/3717 https://doi.org/10.17992/lbl.2016.01.61 2022-12-21T23:50:54Z Tilgangur: Sýklalyfjanotkun er ein helsta orsök sýklalyfjaónæmis hjá bakteríum og er mikilvægt að draga úr ónauðsynlegri notkun eins og hægt er. Sýklalyfjanotkun, og þá sérstaklega notkun breiðvirkra sýklalyfja, er mikil hér á landi. Markmið rannsóknarinnar var að kanna sýklalyfjaávísanir árið 2014 og bera saman við kannanir Landlæknisembættisins 1991 og 1995. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var lýsandi þversniðsrannsókn og var upplýsinga aflað með spurningalistum. Þýðið samanstóð af öllum heimilis- og heilsugæslulæknum starfandi á Íslandi árin 1991 og 1995 ásamt öllum starfandi læknum á Íslandi í mars 2014. Spurt var um greiningu og meðferð einfaldrar þvagfærasýkingar, bráðrar miðeyrnabólgu og hálsbólgu. Notuð var fjölþátta lógistísk aðhvarfsgreining og marktæknismörk voru p≤0,05. Niðurstöður: Svarhlutfall var 85% og 93% árin 1991 og 1995 en 31% árið 2014. Hlutfall lækna sem töldu sig ávísa oftar en 10 sinnum að jafnaði á viku var 36% 1991, 32% 1995 en 21% 2014. Algengi trímetóprím-súlfa sem fyrsta lyfs við einfaldri þvagfærasýkingu fór úr 43% og 45% í fyrri könnunum í 8% árið 2014. Árið 2014 töldu heimilis- og heilsugæslulæknar sig ávísa sýklalyfi 87% sjaldnar við bráðri miðeyrnabólgu en 1991 (p Ályktanir: Talsverðar breytingar hafa orðið á ávísunarvenjum lækna síðastliðna tvo áratugi og eru þær nú oftar í samræmi við klínískar leiðbeiningar Embættis landlæknis. Lengi má gott bæta og er mikilvægt að hvetja enn frekar til betri notkunar sýklalyfja með það að markmiði að draga úr þróun sýklalyfjaónæmis hér á landi. Introduction: Antibiotic use is a leading cause of antibiotic resistance and it is terefore important to reduce unnecessary prescribing in Iceland where antibiotic use is relatively high. The purpose of tis study was to explore antibiotic prescribing practices among Icelandic physicians and compare te results wit results of comparable studies from 1991 and 1995 conducted by te Directorate of Healt, Iceland. Metods: A descriptive cross-sectional study was carried out among all general practitioners ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Læknablaðið 2016 01 27 32
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Antibiotic Use
Iceland
Outpatient Antibiotics
Prescribing Practice
Sýklalyf
Anti-Bacterial Agents/utilization
Drug Prescriptions
Outpatients
Læknisfræði (allt)
spellingShingle Antibiotic Use
Iceland
Outpatient Antibiotics
Prescribing Practice
Sýklalyf
Anti-Bacterial Agents/utilization
Drug Prescriptions
Outpatients
Læknisfræði (allt)
Matthíasdóttir, Anna Mjöll
Guðnason, Þórólfur
Halldórsson, Matthías
Haraldsson, Ásgeir
Kristinsson, Karl Gústaf
Breytt viðhorf til sýklalyfjaávísana hjá íslenskum heimilis-og heilsugæslulæknum
topic_facet Antibiotic Use
Iceland
Outpatient Antibiotics
Prescribing Practice
Sýklalyf
Anti-Bacterial Agents/utilization
Drug Prescriptions
Outpatients
Læknisfræði (allt)
description Tilgangur: Sýklalyfjanotkun er ein helsta orsök sýklalyfjaónæmis hjá bakteríum og er mikilvægt að draga úr ónauðsynlegri notkun eins og hægt er. Sýklalyfjanotkun, og þá sérstaklega notkun breiðvirkra sýklalyfja, er mikil hér á landi. Markmið rannsóknarinnar var að kanna sýklalyfjaávísanir árið 2014 og bera saman við kannanir Landlæknisembættisins 1991 og 1995. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var lýsandi þversniðsrannsókn og var upplýsinga aflað með spurningalistum. Þýðið samanstóð af öllum heimilis- og heilsugæslulæknum starfandi á Íslandi árin 1991 og 1995 ásamt öllum starfandi læknum á Íslandi í mars 2014. Spurt var um greiningu og meðferð einfaldrar þvagfærasýkingar, bráðrar miðeyrnabólgu og hálsbólgu. Notuð var fjölþátta lógistísk aðhvarfsgreining og marktæknismörk voru p≤0,05. Niðurstöður: Svarhlutfall var 85% og 93% árin 1991 og 1995 en 31% árið 2014. Hlutfall lækna sem töldu sig ávísa oftar en 10 sinnum að jafnaði á viku var 36% 1991, 32% 1995 en 21% 2014. Algengi trímetóprím-súlfa sem fyrsta lyfs við einfaldri þvagfærasýkingu fór úr 43% og 45% í fyrri könnunum í 8% árið 2014. Árið 2014 töldu heimilis- og heilsugæslulæknar sig ávísa sýklalyfi 87% sjaldnar við bráðri miðeyrnabólgu en 1991 (p Ályktanir: Talsverðar breytingar hafa orðið á ávísunarvenjum lækna síðastliðna tvo áratugi og eru þær nú oftar í samræmi við klínískar leiðbeiningar Embættis landlæknis. Lengi má gott bæta og er mikilvægt að hvetja enn frekar til betri notkunar sýklalyfja með það að markmiði að draga úr þróun sýklalyfjaónæmis hér á landi. Introduction: Antibiotic use is a leading cause of antibiotic resistance and it is terefore important to reduce unnecessary prescribing in Iceland where antibiotic use is relatively high. The purpose of tis study was to explore antibiotic prescribing practices among Icelandic physicians and compare te results wit results of comparable studies from 1991 and 1995 conducted by te Directorate of Healt, Iceland. Metods: A descriptive cross-sectional study was carried out among all general practitioners ...
author2 Læknadeild
Kvenna- og barnaþjónusta
Rannsóknaþjónusta
Landspítali
format Article in Journal/Newspaper
author Matthíasdóttir, Anna Mjöll
Guðnason, Þórólfur
Halldórsson, Matthías
Haraldsson, Ásgeir
Kristinsson, Karl Gústaf
author_facet Matthíasdóttir, Anna Mjöll
Guðnason, Þórólfur
Halldórsson, Matthías
Haraldsson, Ásgeir
Kristinsson, Karl Gústaf
author_sort Matthíasdóttir, Anna Mjöll
title Breytt viðhorf til sýklalyfjaávísana hjá íslenskum heimilis-og heilsugæslulæknum
title_short Breytt viðhorf til sýklalyfjaávísana hjá íslenskum heimilis-og heilsugæslulæknum
title_full Breytt viðhorf til sýklalyfjaávísana hjá íslenskum heimilis-og heilsugæslulæknum
title_fullStr Breytt viðhorf til sýklalyfjaávísana hjá íslenskum heimilis-og heilsugæslulæknum
title_full_unstemmed Breytt viðhorf til sýklalyfjaávísana hjá íslenskum heimilis-og heilsugæslulæknum
title_sort breytt viðhorf til sýklalyfjaávísana hjá íslenskum heimilis-og heilsugæslulæknum
publishDate 2016
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/3717
https://doi.org/10.17992/lbl.2016.01.61
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
geographic Draga
geographic_facet Draga
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Læknablaðið; 102(1)
Matthíasdóttir , A M , Guðnason , Þ , Halldórsson , M , Haraldsson , Á & Kristinsson , K G 2016 , ' Breytt viðhorf til sýklalyfjaávísana hjá íslenskum heimilis-og heilsugæslulæknum ' , Læknablaðið , bind. 102 , nr. 1 , bls. 27-32 . https://doi.org/10.17992/lbl.2016.01.61
1670-4959
PURE: 37869662
PURE UUID: 658cb50b-f3cb-4a54-b48c-8bd7151bbe63
Scopus: 84954489144
researchoutputwizard: hdl.handle.net/2336/593299
https://hdl.handle.net/20.500.11815/3717
26734720
https://doi.org/10.17992/lbl.2016.01.61
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/3717
https://doi.org/10.17992/lbl.2016.01.61
container_title Læknablaðið
container_volume 2016
container_issue 01
container_start_page 27
op_container_end_page 32
_version_ 1766037780048117760