Loftmengun á Íslandi og áhrif hennar á heilsu manna - Yfirlitsgrein

Publisher Copyright: © 2019 Laeknafelag Islands. All rights reserved. Í þessari grein er fjallað um loftmengun á Íslandi og áhrif hennar á heilsu manna. Loftmengun má lýsa sem ástandi þar sem styrkur efna eða efnasambanda í andrúmslofti er orðinn það hár að hann veldur óæskilegum eða skaðlegum áhrif...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Gudmundsson, Gunnar, Finnbjornsdottir, Ragnhildur Gudrun, Johannsson, Thorsteinn, Rafnsson, Vilhjálmur
Other Authors: Læknadeild, Lyflækninga- og bráðaþjónusta, Heilbrigðisvísindasvið, Landspítali
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/3694
https://doi.org/10.17992/lbl.2019.10.252
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3694
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3694 2023-11-12T04:19:11+01:00 Loftmengun á Íslandi og áhrif hennar á heilsu manna - Yfirlitsgrein Air pollution in Iceland and the effects on human health. Review Gudmundsson, Gunnar Finnbjornsdottir, Ragnhildur Gudrun Johannsson, Thorsteinn Rafnsson, Vilhjálmur Læknadeild Lyflækninga- og bráðaþjónusta Heilbrigðisvísindasvið Landspítali 2019-10 10 645859 443-452 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3694 https://doi.org/10.17992/lbl.2019.10.252 is ice Læknablaðið; 105(10) http://www.scopus.com/inward/record.url?scp=85072762770&partnerID=8YFLogxK Gudmundsson , G , Finnbjornsdottir , R G , Johannsson , T & Rafnsson , V 2019 , ' Loftmengun á Íslandi og áhrif hennar á heilsu manna - Yfirlitsgrein ' , Læknablaðið , bind. 105 , nr. 10 , bls. 443-452 . https://doi.org/10.17992/lbl.2019.10.252 , https://doi.org/10.17992/lbl.2019.10.252 1670-4959 38323450 e734e0e7-ef2b-4737-a2b5-7f0e5e3130ef 85072762770 31571607 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3694 doi:10.17992/lbl.2019.10.252 info:eu-repo/semantics/openAccess Lungnalæknisfræði Loftmengun Air Pollutants/adverse effects Air Pollution/adverse effects Environmental Exposure/adverse effects Environmental Monitoring Health Status Humans Iceland Particulate Matter/adverse effects Risk Assessment Risk Factors Time Factors Air Pollution Læknisfræði (allt) /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2019 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/369410.17992/lbl.2019.10.252 2023-11-01T23:55:24Z Publisher Copyright: © 2019 Laeknafelag Islands. All rights reserved. Í þessari grein er fjallað um loftmengun á Íslandi og áhrif hennar á heilsu manna. Loftmengun má lýsa sem ástandi þar sem styrkur efna eða efnasambanda í andrúmslofti er orðinn það hár að hann veldur óæskilegum eða skaðlegum áhrifum á heilsu almennings eða óæskilegum áhrifum á náttúru eða mannvirki. Loftmengun getur verið af manna völdum, svo sem vegna bruna jarðefnaeldsneytis, eða náttúruleg, til dæmis vegna eldgosa, frá jarðhitasvæðum og í foki jarðvegsefna. Loftmengun dregur úr lífsgæðum og lífslíkum manna. Áhrifum loftmengunar á heilsu manna má skipta annars vegar í bein heilsufarsleg áhrif þar sem loftmengunin veldur sjúkdómum og hins vegar óbein áhrif þar sem loftmengunin eykur einkenni undirliggjandi sjúkdóma. Heilsuverndarmörk eru skilgreind fyrir ákveðin loftmengunarefni í andrúmslofti. Þeim er ætlað að vera viðmið fyrir hvað telst skaðlaust fyrir einstaklinginn og eru sett til að tryggja heilsu manna til lengri tíma. Loftgæði utandyra hafa verið mæld reglubundið í Reykjavík síðan 1986. Fyrstu árin var eingöngu mælt svifryk á einni mælistöð sem þá var staðsett við Miklatorg. Með árunum hefur fjölgað þeim efnum sem mæld eru og bæst hafa við fleiri mælistöðvar. Loftgæði eru almennt talin mikil á Íslandi og er styrkur mengunarefna í andrúmslofti að jafnaði innan skilgreindra viðmiða. Þetta skýrist af margvíslegum þáttum eins og stærð landsins, legu þess og veðurfari. Náttúruhamfarir geta valdið loftmengun eins og sýndi sig í eldgosum síðustu ára. Rannsóknir hafa verið gerðar á tengslum loftmengunar við heilsufar Íslendinga og æskilegt er að fleiri rannsóknir verði framkvæmdar til að bæta þekkinguna á loftmengun á Íslandi enn frekar. This review is on air pollution in Iceland and how it affects human health. Air pollution can be described as a condition, where levels of compounds in the atmosphere are so high that it has undesirable or harmful effects on the general public or undesirable effects on the nature, flora and fauna, or ... Article in Journal/Newspaper Iceland Reykjavík Reykjavík Opin vísindi (Iceland) Reykjavík Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Bruna ENVELOPE(18.576,18.576,69.786,69.786) Læknablaðið 2019 10 443 452
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Lungnalæknisfræði
Loftmengun
Air Pollutants/adverse effects
Air Pollution/adverse effects
Environmental Exposure/adverse effects
Environmental Monitoring
Health Status
Humans
Iceland
Particulate Matter/adverse effects
Risk Assessment
Risk Factors
Time Factors
Air Pollution
Læknisfræði (allt)
spellingShingle Lungnalæknisfræði
Loftmengun
Air Pollutants/adverse effects
Air Pollution/adverse effects
Environmental Exposure/adverse effects
Environmental Monitoring
Health Status
Humans
Iceland
Particulate Matter/adverse effects
Risk Assessment
Risk Factors
Time Factors
Air Pollution
Læknisfræði (allt)
Gudmundsson, Gunnar
Finnbjornsdottir, Ragnhildur Gudrun
Johannsson, Thorsteinn
Rafnsson, Vilhjálmur
Loftmengun á Íslandi og áhrif hennar á heilsu manna - Yfirlitsgrein
topic_facet Lungnalæknisfræði
Loftmengun
Air Pollutants/adverse effects
Air Pollution/adverse effects
Environmental Exposure/adverse effects
Environmental Monitoring
Health Status
Humans
Iceland
Particulate Matter/adverse effects
Risk Assessment
Risk Factors
Time Factors
Air Pollution
Læknisfræði (allt)
description Publisher Copyright: © 2019 Laeknafelag Islands. All rights reserved. Í þessari grein er fjallað um loftmengun á Íslandi og áhrif hennar á heilsu manna. Loftmengun má lýsa sem ástandi þar sem styrkur efna eða efnasambanda í andrúmslofti er orðinn það hár að hann veldur óæskilegum eða skaðlegum áhrifum á heilsu almennings eða óæskilegum áhrifum á náttúru eða mannvirki. Loftmengun getur verið af manna völdum, svo sem vegna bruna jarðefnaeldsneytis, eða náttúruleg, til dæmis vegna eldgosa, frá jarðhitasvæðum og í foki jarðvegsefna. Loftmengun dregur úr lífsgæðum og lífslíkum manna. Áhrifum loftmengunar á heilsu manna má skipta annars vegar í bein heilsufarsleg áhrif þar sem loftmengunin veldur sjúkdómum og hins vegar óbein áhrif þar sem loftmengunin eykur einkenni undirliggjandi sjúkdóma. Heilsuverndarmörk eru skilgreind fyrir ákveðin loftmengunarefni í andrúmslofti. Þeim er ætlað að vera viðmið fyrir hvað telst skaðlaust fyrir einstaklinginn og eru sett til að tryggja heilsu manna til lengri tíma. Loftgæði utandyra hafa verið mæld reglubundið í Reykjavík síðan 1986. Fyrstu árin var eingöngu mælt svifryk á einni mælistöð sem þá var staðsett við Miklatorg. Með árunum hefur fjölgað þeim efnum sem mæld eru og bæst hafa við fleiri mælistöðvar. Loftgæði eru almennt talin mikil á Íslandi og er styrkur mengunarefna í andrúmslofti að jafnaði innan skilgreindra viðmiða. Þetta skýrist af margvíslegum þáttum eins og stærð landsins, legu þess og veðurfari. Náttúruhamfarir geta valdið loftmengun eins og sýndi sig í eldgosum síðustu ára. Rannsóknir hafa verið gerðar á tengslum loftmengunar við heilsufar Íslendinga og æskilegt er að fleiri rannsóknir verði framkvæmdar til að bæta þekkinguna á loftmengun á Íslandi enn frekar. This review is on air pollution in Iceland and how it affects human health. Air pollution can be described as a condition, where levels of compounds in the atmosphere are so high that it has undesirable or harmful effects on the general public or undesirable effects on the nature, flora and fauna, or ...
author2 Læknadeild
Lyflækninga- og bráðaþjónusta
Heilbrigðisvísindasvið
Landspítali
format Article in Journal/Newspaper
author Gudmundsson, Gunnar
Finnbjornsdottir, Ragnhildur Gudrun
Johannsson, Thorsteinn
Rafnsson, Vilhjálmur
author_facet Gudmundsson, Gunnar
Finnbjornsdottir, Ragnhildur Gudrun
Johannsson, Thorsteinn
Rafnsson, Vilhjálmur
author_sort Gudmundsson, Gunnar
title Loftmengun á Íslandi og áhrif hennar á heilsu manna - Yfirlitsgrein
title_short Loftmengun á Íslandi og áhrif hennar á heilsu manna - Yfirlitsgrein
title_full Loftmengun á Íslandi og áhrif hennar á heilsu manna - Yfirlitsgrein
title_fullStr Loftmengun á Íslandi og áhrif hennar á heilsu manna - Yfirlitsgrein
title_full_unstemmed Loftmengun á Íslandi og áhrif hennar á heilsu manna - Yfirlitsgrein
title_sort loftmengun á íslandi og áhrif hennar á heilsu manna - yfirlitsgrein
publishDate 2019
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/3694
https://doi.org/10.17992/lbl.2019.10.252
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(18.576,18.576,69.786,69.786)
geographic Reykjavík
Gerðar
Bruna
geographic_facet Reykjavík
Gerðar
Bruna
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation Læknablaðið; 105(10)
http://www.scopus.com/inward/record.url?scp=85072762770&partnerID=8YFLogxK
Gudmundsson , G , Finnbjornsdottir , R G , Johannsson , T & Rafnsson , V 2019 , ' Loftmengun á Íslandi og áhrif hennar á heilsu manna - Yfirlitsgrein ' , Læknablaðið , bind. 105 , nr. 10 , bls. 443-452 . https://doi.org/10.17992/lbl.2019.10.252 , https://doi.org/10.17992/lbl.2019.10.252
1670-4959
38323450
e734e0e7-ef2b-4737-a2b5-7f0e5e3130ef
85072762770
31571607
https://hdl.handle.net/20.500.11815/3694
doi:10.17992/lbl.2019.10.252
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/369410.17992/lbl.2019.10.252
container_title Læknablaðið
container_volume 2019
container_issue 10
container_start_page 443
op_container_end_page 452
_version_ 1782335675508457472