Meðferð sjúklinga með sykursýki og kransæðasjúkdóm á Íslandi: : Víkkun, hjáveituaðgerð eða lyfjameðferð?
Publisher Copyright: © 2022 Laeknafelag Islands. All rights reserved. INNGANGUR Sykursýki er vaxandi vandamál en sykursjúkir eru í aukinni hættu á æðakölkun og útbreiddum kransæðasjúkdómi miðað við annað fólk. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvernig meðferð kransæðasjúkdóms sykursjúkra var há...
Published in: | Læknablaðið |
---|---|
Main Authors: | , , , , , , |
Other Authors: | , , , , , , |
Format: | Article in Journal/Newspaper |
Language: | Icelandic |
Published: |
2022
|
Subjects: | |
Online Access: | https://hdl.handle.net/20.500.11815/3646 https://doi.org/10.17992/lbl.2022.0708.699 |
id |
ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3646 |
---|---|
record_format |
openpolar |
institution |
Open Polar |
collection |
Opin vísindi (Iceland) |
op_collection_id |
ftopinvisindi |
language |
Icelandic |
topic |
Hjarta- og lungnaskurðlæknisfræði Svæfinga- og gjörgæslulæknisfræði Hjartalæknisfræði Coronary Artery Bypass/adverse effects Coronary Artery Disease/diagnosis Diabetes Mellitus/diagnosis Humans Iceland/epidemiology Percutaneous Coronary Intervention/adverse effects Retrospective Studies Treatment Outcome PCI diabetes mellitus CABG Coronary artery disease Læknisfræði (allt) |
spellingShingle |
Hjarta- og lungnaskurðlæknisfræði Svæfinga- og gjörgæslulæknisfræði Hjartalæknisfræði Coronary Artery Bypass/adverse effects Coronary Artery Disease/diagnosis Diabetes Mellitus/diagnosis Humans Iceland/epidemiology Percutaneous Coronary Intervention/adverse effects Retrospective Studies Treatment Outcome PCI diabetes mellitus CABG Coronary artery disease Læknisfræði (allt) Kristjansdottir, Margret Kristin Reynisdottir, Heidrun Osk Mogensen, Brynjólfur Árni Andersen, Karl Konráð Guðbjartsson, Tómas Sigurðsson, Martin Ingi Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna Meðferð sjúklinga með sykursýki og kransæðasjúkdóm á Íslandi: : Víkkun, hjáveituaðgerð eða lyfjameðferð? |
topic_facet |
Hjarta- og lungnaskurðlæknisfræði Svæfinga- og gjörgæslulæknisfræði Hjartalæknisfræði Coronary Artery Bypass/adverse effects Coronary Artery Disease/diagnosis Diabetes Mellitus/diagnosis Humans Iceland/epidemiology Percutaneous Coronary Intervention/adverse effects Retrospective Studies Treatment Outcome PCI diabetes mellitus CABG Coronary artery disease Læknisfræði (allt) |
description |
Publisher Copyright: © 2022 Laeknafelag Islands. All rights reserved. INNGANGUR Sykursýki er vaxandi vandamál en sykursjúkir eru í aukinni hættu á æðakölkun og útbreiddum kransæðasjúkdómi miðað við annað fólk. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvernig meðferð kransæðasjúkdóms sykursjúkra var háttað á Íslandi frá 2010-2020. Skoðaðir voru áhrifaþættir meðferðarvals, hvort meðferð hefði breyst og langtímalifun sjúklinga. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Rannsóknin var afturskyggn lýðgrunduð gagnarannsókn en gagna var aflað í rauntíma með skráningu í SCAAR/SWEDEHEART-gagnagrunninn sem geymir upplýsingar um bakgrunnsþætti sjúklinga, niðurstöður kransæðaþræðinga og -víkkana og meðferðaráform. Meðtaldir voru allir sykursjúkir með kransæðasjúkdóm greindan í kransæðamyndatöku á árunum 2010 til 2020 á Íslandi. Heildarlifun var metin með Kaplan-Meier-aðferð og sjálfstæðir forspárþættir með Cox-aðhvarfsgreiningu. NIÐURSTÖÐUR Af 1905 tilfellum (1485 sjúklingar) voru 1230 (65%) meðhöndluð með kransæðavíkkun, 274 (14%) með kransæðahjáveituaðgerð og 401 (21%) með lyfjameðferð eingöngu. Aldursdreifingin var ólík í meðferðarhópunum þremur: Víkkunarhópurinn var á breiðasta aldursbilinu, hjáveituhópurinn á því þrengsta og meðalaldur lyfjameðferðarhópsins var hæstur. Sjúklingar í STEMI eða hjartabilunarlosti voru frekar víkkaðir og sjúklingar sem voru einnig með hjartalokusjúkdóm fóru frekar í hjáveituaðgerð. Hlutfall hjáveituaðgerða hækkaði eftir því sem kransæðasjúkdómurinn var útbreiddari: 41% sjúklinga með vinstri höfuðstofnsþrengsli og þriggja æða sjúkdóm gengust undir hjáveituaðgerð en aðeins 2% sjúklinga með einnar æðar sjúkdóm. Frá 2010 til 2020 hækkaði hlutfall kransæðavíkkana úr 49% í 72% en hlutfall hjáveituaðgerða og lyfjameðferðar eingöngu lækkaði. Ekki sást munur á heildarlifun sjúklinga eftir kransæðavíkkun og kransæðahjáveituaðgerð (p=1,00). ÁLYKTUN Stærri hópur sykursjúkra er nú meðhöndlaður með kransæðavíkkun en áður (þrír af hverjum fjórum). Ekki sást marktækur munur á lifun sjúklinga eftir víkkun eða hjáveituaðgerð ... |
author2 |
Skrifstofa meðferðarsviðs Önnur svið Læknadeild Skrifstofa aðgerðasviðs Hjarta- og æðaþjónusta Skurðstofur og gjörgæsla Landspítali |
format |
Article in Journal/Newspaper |
author |
Kristjansdottir, Margret Kristin Reynisdottir, Heidrun Osk Mogensen, Brynjólfur Árni Andersen, Karl Konráð Guðbjartsson, Tómas Sigurðsson, Martin Ingi Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna |
author_facet |
Kristjansdottir, Margret Kristin Reynisdottir, Heidrun Osk Mogensen, Brynjólfur Árni Andersen, Karl Konráð Guðbjartsson, Tómas Sigurðsson, Martin Ingi Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna |
author_sort |
Kristjansdottir, Margret Kristin |
title |
Meðferð sjúklinga með sykursýki og kransæðasjúkdóm á Íslandi: : Víkkun, hjáveituaðgerð eða lyfjameðferð? |
title_short |
Meðferð sjúklinga með sykursýki og kransæðasjúkdóm á Íslandi: : Víkkun, hjáveituaðgerð eða lyfjameðferð? |
title_full |
Meðferð sjúklinga með sykursýki og kransæðasjúkdóm á Íslandi: : Víkkun, hjáveituaðgerð eða lyfjameðferð? |
title_fullStr |
Meðferð sjúklinga með sykursýki og kransæðasjúkdóm á Íslandi: : Víkkun, hjáveituaðgerð eða lyfjameðferð? |
title_full_unstemmed |
Meðferð sjúklinga með sykursýki og kransæðasjúkdóm á Íslandi: : Víkkun, hjáveituaðgerð eða lyfjameðferð? |
title_sort |
meðferð sjúklinga með sykursýki og kransæðasjúkdóm á íslandi: : víkkun, hjáveituaðgerð eða lyfjameðferð? |
publishDate |
2022 |
url |
https://hdl.handle.net/20.500.11815/3646 https://doi.org/10.17992/lbl.2022.0708.699 |
long_lat |
ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771) ENVELOPE(-45.900,-45.900,-60.633,-60.633) |
geographic |
Hjarta Meier |
geographic_facet |
Hjarta Meier |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
Læknablaðið; 108(7-8) http://www.scopus.com/inward/record.url?scp=85134621797&partnerID=8YFLogxK Kristjansdottir , M K , Reynisdottir , H O , Mogensen , B Á , Andersen , K K , Guðbjartsson , T , Sigurðsson , M I & Guðmundsdóttir , I J 2022 , ' Meðferð sjúklinga með sykursýki og kransæðasjúkdóm á Íslandi: Víkkun, hjáveituaðgerð eða lyfjameðferð? ' , Læknablaðið , bind. 108 , nr. 7-8 , bls. 330-337 . https://doi.org/10.17992/lbl.2022.0708.699 1670-4959 PURE: 63429699 PURE UUID: 2ec36da8-2501-490b-b767-a72538442f60 Scopus: 85134621797 unpaywall: 10.17992/lbl.2022.0708.699 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3646 35943048 https://doi.org/10.17992/lbl.2022.0708.699 |
op_rights |
info:eu-repo/semantics/openAccess |
op_doi |
https://doi.org/20.500.11815/364610.17992/lbl.2022.0708.699 |
container_title |
Læknablaðið |
container_volume |
108 |
container_issue |
0708 |
container_start_page |
330 |
op_container_end_page |
337 |
_version_ |
1766039150898708480 |
spelling |
ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3646 2023-05-15T16:49:05+02:00 Meðferð sjúklinga með sykursýki og kransæðasjúkdóm á Íslandi: : Víkkun, hjáveituaðgerð eða lyfjameðferð? Management and revascularization of diabetics with coronary artery disease in Iceland Kristjansdottir, Margret Kristin Reynisdottir, Heidrun Osk Mogensen, Brynjólfur Árni Andersen, Karl Konráð Guðbjartsson, Tómas Sigurðsson, Martin Ingi Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna Skrifstofa meðferðarsviðs Önnur svið Læknadeild Skrifstofa aðgerðasviðs Hjarta- og æðaþjónusta Skurðstofur og gjörgæsla Landspítali 2022-07-07 8 330-337 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3646 https://doi.org/10.17992/lbl.2022.0708.699 is ice Læknablaðið; 108(7-8) http://www.scopus.com/inward/record.url?scp=85134621797&partnerID=8YFLogxK Kristjansdottir , M K , Reynisdottir , H O , Mogensen , B Á , Andersen , K K , Guðbjartsson , T , Sigurðsson , M I & Guðmundsdóttir , I J 2022 , ' Meðferð sjúklinga með sykursýki og kransæðasjúkdóm á Íslandi: Víkkun, hjáveituaðgerð eða lyfjameðferð? ' , Læknablaðið , bind. 108 , nr. 7-8 , bls. 330-337 . https://doi.org/10.17992/lbl.2022.0708.699 1670-4959 PURE: 63429699 PURE UUID: 2ec36da8-2501-490b-b767-a72538442f60 Scopus: 85134621797 unpaywall: 10.17992/lbl.2022.0708.699 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3646 35943048 https://doi.org/10.17992/lbl.2022.0708.699 info:eu-repo/semantics/openAccess Hjarta- og lungnaskurðlæknisfræði Svæfinga- og gjörgæslulæknisfræði Hjartalæknisfræði Coronary Artery Bypass/adverse effects Coronary Artery Disease/diagnosis Diabetes Mellitus/diagnosis Humans Iceland/epidemiology Percutaneous Coronary Intervention/adverse effects Retrospective Studies Treatment Outcome PCI diabetes mellitus CABG Coronary artery disease Læknisfræði (allt) /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2022 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/364610.17992/lbl.2022.0708.699 2023-03-22T23:52:16Z Publisher Copyright: © 2022 Laeknafelag Islands. All rights reserved. INNGANGUR Sykursýki er vaxandi vandamál en sykursjúkir eru í aukinni hættu á æðakölkun og útbreiddum kransæðasjúkdómi miðað við annað fólk. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvernig meðferð kransæðasjúkdóms sykursjúkra var háttað á Íslandi frá 2010-2020. Skoðaðir voru áhrifaþættir meðferðarvals, hvort meðferð hefði breyst og langtímalifun sjúklinga. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Rannsóknin var afturskyggn lýðgrunduð gagnarannsókn en gagna var aflað í rauntíma með skráningu í SCAAR/SWEDEHEART-gagnagrunninn sem geymir upplýsingar um bakgrunnsþætti sjúklinga, niðurstöður kransæðaþræðinga og -víkkana og meðferðaráform. Meðtaldir voru allir sykursjúkir með kransæðasjúkdóm greindan í kransæðamyndatöku á árunum 2010 til 2020 á Íslandi. Heildarlifun var metin með Kaplan-Meier-aðferð og sjálfstæðir forspárþættir með Cox-aðhvarfsgreiningu. NIÐURSTÖÐUR Af 1905 tilfellum (1485 sjúklingar) voru 1230 (65%) meðhöndluð með kransæðavíkkun, 274 (14%) með kransæðahjáveituaðgerð og 401 (21%) með lyfjameðferð eingöngu. Aldursdreifingin var ólík í meðferðarhópunum þremur: Víkkunarhópurinn var á breiðasta aldursbilinu, hjáveituhópurinn á því þrengsta og meðalaldur lyfjameðferðarhópsins var hæstur. Sjúklingar í STEMI eða hjartabilunarlosti voru frekar víkkaðir og sjúklingar sem voru einnig með hjartalokusjúkdóm fóru frekar í hjáveituaðgerð. Hlutfall hjáveituaðgerða hækkaði eftir því sem kransæðasjúkdómurinn var útbreiddari: 41% sjúklinga með vinstri höfuðstofnsþrengsli og þriggja æða sjúkdóm gengust undir hjáveituaðgerð en aðeins 2% sjúklinga með einnar æðar sjúkdóm. Frá 2010 til 2020 hækkaði hlutfall kransæðavíkkana úr 49% í 72% en hlutfall hjáveituaðgerða og lyfjameðferðar eingöngu lækkaði. Ekki sást munur á heildarlifun sjúklinga eftir kransæðavíkkun og kransæðahjáveituaðgerð (p=1,00). ÁLYKTUN Stærri hópur sykursjúkra er nú meðhöndlaður með kransæðavíkkun en áður (þrír af hverjum fjórum). Ekki sást marktækur munur á lifun sjúklinga eftir víkkun eða hjáveituaðgerð ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Hjarta ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771) Meier ENVELOPE(-45.900,-45.900,-60.633,-60.633) Læknablaðið 108 0708 330 337 |