Neyslutíðni matvæla eða bætiefna og fylgni við styrk langra ómega-3 fitusýra í blóðvökva barnshafandi kvenna

Publisher Copyright: © 2022 Laeknafelag Islands. All rights reserved. TILGANGUR Fyrri rannsóknir benda til að hluti barnshafandi kvenna á Íslandi uppfylli ekki ráðlögð viðmið fyrir neyslu langra ómega-3 fitusýra, sem eru taldar mikilvægar fyrir fósturþroska. Markmið rannsóknarinnar var að meta neysl...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Tryggvadóttir, Ellen Alma, Halldórsson, Þórhallur Ingi, Birgisdóttir, Bryndís Eva, Hrólfsdóttir, Laufey, Landberg, Rikard, Hreiðarsdóttir, Ingibjörg Th, Harðardóttir, Hildur, Gunnarsdóttir, Ingibjörg
Other Authors: Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda, Matvæla- og næringarfræðideild, Önnur svið, Kvenna- og barnaþjónusta, Læknadeild, Heilbrigðisvísindasvið, Háskólinn á Akureyri, Landspítali
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/3641
https://doi.org/10.17992/LBL.2022.05.691
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3641
record_format openpolar
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Mataræði
Vítamín
Barnshafandi konur
Ljósmóðurfræði
Næringarfræðingar
Ómega-3 fitusýrur
Animals
Capsules
Dietary Supplements/adverse effects
Docosahexaenoic Acids
Eicosapentaenoic Acid
Fatty Acids
Omega-3
Female
Fishes
Humans
Pregnancy
biomarker
supplements
diet
Læknisfræði (allt)
spellingShingle Mataræði
Vítamín
Barnshafandi konur
Ljósmóðurfræði
Næringarfræðingar
Ómega-3 fitusýrur
Animals
Capsules
Dietary Supplements/adverse effects
Docosahexaenoic Acids
Eicosapentaenoic Acid
Fatty Acids
Omega-3
Female
Fishes
Humans
Pregnancy
biomarker
supplements
diet
Læknisfræði (allt)
Tryggvadóttir, Ellen Alma
Halldórsson, Þórhallur Ingi
Birgisdóttir, Bryndís Eva
Hrólfsdóttir, Laufey
Landberg, Rikard
Hreiðarsdóttir, Ingibjörg Th
Harðardóttir, Hildur
Gunnarsdóttir, Ingibjörg
Neyslutíðni matvæla eða bætiefna og fylgni við styrk langra ómega-3 fitusýra í blóðvökva barnshafandi kvenna
topic_facet Mataræði
Vítamín
Barnshafandi konur
Ljósmóðurfræði
Næringarfræðingar
Ómega-3 fitusýrur
Animals
Capsules
Dietary Supplements/adverse effects
Docosahexaenoic Acids
Eicosapentaenoic Acid
Fatty Acids
Omega-3
Female
Fishes
Humans
Pregnancy
biomarker
supplements
diet
Læknisfræði (allt)
description Publisher Copyright: © 2022 Laeknafelag Islands. All rights reserved. TILGANGUR Fyrri rannsóknir benda til að hluti barnshafandi kvenna á Íslandi uppfylli ekki ráðlögð viðmið fyrir neyslu langra ómega-3 fitusýra, sem eru taldar mikilvægar fyrir fósturþroska. Markmið rannsóknarinnar var að meta neyslutíðni barnshafandi kvenna á fæðutegundum og bætiefnum sem innihalda langar fjölómettaðar ómega-3 fitusýrur og kanna fylgni við styrk þeirra í blóðvökva. AÐFERÐIR Þátttakendur voru 853 barnshafandi konur sem mættu í fósturgreiningu við 11.-14. viku meðgöngu. Upplýsingar um fæðuval, notkun ómega-3 bætiefna sem innihalda eikósapentaensýru (EPA) og dókósahexaensýru (DHA) og bakgrunn þátttakenda var aflað með fæðutíðnispurningalista. Blóðsýni voru tekin til mælinga á styrk fitusýra í blóðvökva. Fylgni var metin með Spearman-fylgnistuðli. NIÐURSTÖÐUR Miðgildi neyslu á mögrum fiski var 1,3 skipti í viku og á feitum fiski eitt skipti í mánuði. Um 50% tóku ómega-3 bætiefni daglega eða oftar. Hærri heildartíðni fiskneyslu og notkun bætiefna með ómega-3 fitusýrum endurspeglaðist í hærri heildarstyrk þeirra í blóðvökva (r=0,37, p ÁLYKTANIR Neysla matvæla og bætiefna sem innihalda ómega-3 fitusýrur endurspeglaðist í styrk þeirra í blóðvökva, að undanskildu íslensku meðgöngu-fjölvítamíni. Helstu niðurstöður okkar eru að rétt rúmlega þriðjungur barnshafandi kvenna borðaði fisk að minnsta kosti tvisvar sinnum í viku í samræmi við ráðleggingar. Um það bil helmingur kvennanna notaði einhver bætiefni með ómega-3 fitusýrum daglega. INTRODUCTION: Long-chain polyunsaturated omega-3 fatty acids are considered important for fetal development, but previous studies suggest suboptimal intake in part of pregnant women in Iceland. The study aim was to evaluate intake of food and supplements containing omega-3 fatty acids, among pregnant women in Iceland and correlations to fatty acid composition in plasma. MATERIALS AND METHODS: Subjects were 853 pregnant women attending their 11-14 weeks ultrasound appointment. Information on intake of food ...
author2 Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda
Matvæla- og næringarfræðideild
Önnur svið
Kvenna- og barnaþjónusta
Læknadeild
Heilbrigðisvísindasvið
Háskólinn á Akureyri
Landspítali
format Article in Journal/Newspaper
author Tryggvadóttir, Ellen Alma
Halldórsson, Þórhallur Ingi
Birgisdóttir, Bryndís Eva
Hrólfsdóttir, Laufey
Landberg, Rikard
Hreiðarsdóttir, Ingibjörg Th
Harðardóttir, Hildur
Gunnarsdóttir, Ingibjörg
author_facet Tryggvadóttir, Ellen Alma
Halldórsson, Þórhallur Ingi
Birgisdóttir, Bryndís Eva
Hrólfsdóttir, Laufey
Landberg, Rikard
Hreiðarsdóttir, Ingibjörg Th
Harðardóttir, Hildur
Gunnarsdóttir, Ingibjörg
author_sort Tryggvadóttir, Ellen Alma
title Neyslutíðni matvæla eða bætiefna og fylgni við styrk langra ómega-3 fitusýra í blóðvökva barnshafandi kvenna
title_short Neyslutíðni matvæla eða bætiefna og fylgni við styrk langra ómega-3 fitusýra í blóðvökva barnshafandi kvenna
title_full Neyslutíðni matvæla eða bætiefna og fylgni við styrk langra ómega-3 fitusýra í blóðvökva barnshafandi kvenna
title_fullStr Neyslutíðni matvæla eða bætiefna og fylgni við styrk langra ómega-3 fitusýra í blóðvökva barnshafandi kvenna
title_full_unstemmed Neyslutíðni matvæla eða bætiefna og fylgni við styrk langra ómega-3 fitusýra í blóðvökva barnshafandi kvenna
title_sort neyslutíðni matvæla eða bætiefna og fylgni við styrk langra ómega-3 fitusýra í blóðvökva barnshafandi kvenna
publishDate 2022
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/3641
https://doi.org/10.17992/LBL.2022.05.691
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Kvenna
geographic_facet Kvenna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Læknablaðið; 108(5)
http://www.scopus.com/inward/record.url?scp=85129780703&partnerID=8YFLogxK
Tryggvadóttir , E A , Halldórsson , Þ I , Birgisdóttir , B E , Hrólfsdóttir , L , Landberg , R , Hreiðarsdóttir , I T , Harðardóttir , H & Gunnarsdóttir , I 2022 , ' Neyslutíðni matvæla eða bætiefna og fylgni við styrk langra ómega-3 fitusýra í blóðvökva barnshafandi kvenna ' , Læknablaðið , bind. 108 , nr. 5 , bls. 238-243 . https://doi.org/10.17992/LBL.2022.05.691
1670-4959
63082251
b410adcd-a36d-47a4-8501-06a3970e202c
35499247
85129780703
unpaywall: 10.17992/lbl.2022.05.691
https://hdl.handle.net/20.500.11815/3641
doi:10.17992/LBL.2022.05.691
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/364110.17992/LBL.2022.05.691
container_title Læknablaðið
container_volume 108
container_issue 05
container_start_page 238
op_container_end_page 243
_version_ 1782335761107910656
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3641 2023-11-12T04:19:16+01:00 Neyslutíðni matvæla eða bætiefna og fylgni við styrk langra ómega-3 fitusýra í blóðvökva barnshafandi kvenna Correlation between intake of fish or supplements containing omega-3 fatty acids and early pregnancy plasma concentrations. Tryggvadóttir, Ellen Alma Halldórsson, Þórhallur Ingi Birgisdóttir, Bryndís Eva Hrólfsdóttir, Laufey Landberg, Rikard Hreiðarsdóttir, Ingibjörg Th Harðardóttir, Hildur Gunnarsdóttir, Ingibjörg Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda Matvæla- og næringarfræðideild Önnur svið Kvenna- og barnaþjónusta Læknadeild Heilbrigðisvísindasvið Háskólinn á Akureyri Landspítali 2022-05-06 6 638707 238-243 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3641 https://doi.org/10.17992/LBL.2022.05.691 is ice Læknablaðið; 108(5) http://www.scopus.com/inward/record.url?scp=85129780703&partnerID=8YFLogxK Tryggvadóttir , E A , Halldórsson , Þ I , Birgisdóttir , B E , Hrólfsdóttir , L , Landberg , R , Hreiðarsdóttir , I T , Harðardóttir , H & Gunnarsdóttir , I 2022 , ' Neyslutíðni matvæla eða bætiefna og fylgni við styrk langra ómega-3 fitusýra í blóðvökva barnshafandi kvenna ' , Læknablaðið , bind. 108 , nr. 5 , bls. 238-243 . https://doi.org/10.17992/LBL.2022.05.691 1670-4959 63082251 b410adcd-a36d-47a4-8501-06a3970e202c 35499247 85129780703 unpaywall: 10.17992/lbl.2022.05.691 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3641 doi:10.17992/LBL.2022.05.691 info:eu-repo/semantics/openAccess Mataræði Vítamín Barnshafandi konur Ljósmóðurfræði Næringarfræðingar Ómega-3 fitusýrur Animals Capsules Dietary Supplements/adverse effects Docosahexaenoic Acids Eicosapentaenoic Acid Fatty Acids Omega-3 Female Fishes Humans Pregnancy biomarker supplements diet Læknisfræði (allt) /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2022 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/364110.17992/LBL.2022.05.691 2023-11-01T23:55:24Z Publisher Copyright: © 2022 Laeknafelag Islands. All rights reserved. TILGANGUR Fyrri rannsóknir benda til að hluti barnshafandi kvenna á Íslandi uppfylli ekki ráðlögð viðmið fyrir neyslu langra ómega-3 fitusýra, sem eru taldar mikilvægar fyrir fósturþroska. Markmið rannsóknarinnar var að meta neyslutíðni barnshafandi kvenna á fæðutegundum og bætiefnum sem innihalda langar fjölómettaðar ómega-3 fitusýrur og kanna fylgni við styrk þeirra í blóðvökva. AÐFERÐIR Þátttakendur voru 853 barnshafandi konur sem mættu í fósturgreiningu við 11.-14. viku meðgöngu. Upplýsingar um fæðuval, notkun ómega-3 bætiefna sem innihalda eikósapentaensýru (EPA) og dókósahexaensýru (DHA) og bakgrunn þátttakenda var aflað með fæðutíðnispurningalista. Blóðsýni voru tekin til mælinga á styrk fitusýra í blóðvökva. Fylgni var metin með Spearman-fylgnistuðli. NIÐURSTÖÐUR Miðgildi neyslu á mögrum fiski var 1,3 skipti í viku og á feitum fiski eitt skipti í mánuði. Um 50% tóku ómega-3 bætiefni daglega eða oftar. Hærri heildartíðni fiskneyslu og notkun bætiefna með ómega-3 fitusýrum endurspeglaðist í hærri heildarstyrk þeirra í blóðvökva (r=0,37, p ÁLYKTANIR Neysla matvæla og bætiefna sem innihalda ómega-3 fitusýrur endurspeglaðist í styrk þeirra í blóðvökva, að undanskildu íslensku meðgöngu-fjölvítamíni. Helstu niðurstöður okkar eru að rétt rúmlega þriðjungur barnshafandi kvenna borðaði fisk að minnsta kosti tvisvar sinnum í viku í samræmi við ráðleggingar. Um það bil helmingur kvennanna notaði einhver bætiefni með ómega-3 fitusýrum daglega. INTRODUCTION: Long-chain polyunsaturated omega-3 fatty acids are considered important for fetal development, but previous studies suggest suboptimal intake in part of pregnant women in Iceland. The study aim was to evaluate intake of food and supplements containing omega-3 fatty acids, among pregnant women in Iceland and correlations to fatty acid composition in plasma. MATERIALS AND METHODS: Subjects were 853 pregnant women attending their 11-14 weeks ultrasound appointment. Information on intake of food ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Læknablaðið 108 05 238 243