Graves-sjúkdómur í börnum og unglingum á Íslandi á árunum 2001-2021

Publisher Copyright: © 2022 Laeknafelag Islands. All rights reserved. INNGANGUR Graves-sjúkdómur er sjálfsónæmissjúkdómur þar sem sjálfsmótefni gegn viðtaka stýrihormóns skjaldkirtils (Thyroid-stimulating hormone, TSH) valda ofseytingu skjaldkirtilshormóna, og er hann algengasta orsök skjaldvakaofse...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Thorsson, Thorbergur Atli, Bjarnason, Ragnar, Jonasdottir, Soffia Gudrun, Jonsdottir, Berglind
Other Authors: Læknadeild, Kvenna- og barnaþjónusta, Landspítali
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/3633
https://doi.org/10.17992/lbl.2022.03.680
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3633
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3633 2023-05-15T16:47:41+02:00 Graves-sjúkdómur í börnum og unglingum á Íslandi á árunum 2001-2021 Graves' disease in children and adolescents in Iceland Thorsson, Thorbergur Atli Bjarnason, Ragnar Jonasdottir, Soffia Gudrun Jonsdottir, Berglind Læknadeild Kvenna- og barnaþjónusta Landspítali 2022-03-03 7 123-129 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3633 https://doi.org/10.17992/lbl.2022.03.680 is ice Læknablaðið; 108(3) http://www.scopus.com/inward/record.url?scp=85125552742&partnerID=8YFLogxK Thorsson , T A , Bjarnason , R , Jonasdottir , S G & Jonsdottir , B 2022 , ' Graves-sjúkdómur í börnum og unglingum á Íslandi á árunum 2001-2021 ' , Læknablaðið , bind. 108 , nr. 3 , bls. 123-129 . https://doi.org/10.17992/lbl.2022.03.680 1670-4959 PURE: 62744180 PURE UUID: 8f591a22-4e69-473d-a49f-df1b4ddc75b9 Scopus: 85125552742 unpaywall: 10.17992/lbl.2022.03.680 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3633 35230257 https://doi.org/10.17992/lbl.2022.03.680 info:eu-repo/semantics/openAccess Unglingar Börn Barnalæknisfræði Sjálfsofnæmissjúkdómar Adolescent Child Female Graves Disease/diagnosis Humans Iceland/epidemiology Iodine Radioisotopes/adverse effects Male Neoplasm Recurrence Local/chemically induced Retrospective Studies Thyroid Neoplasms Graves‘disease‘ treatment Iceland pediatric Graves Disease Læknisfræði (allt) /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2022 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/3633 https://doi.org/10.17992/lbl.2022.03.680 2022-11-23T23:50:28Z Publisher Copyright: © 2022 Laeknafelag Islands. All rights reserved. INNGANGUR Graves-sjúkdómur er sjálfsónæmissjúkdómur þar sem sjálfsmótefni gegn viðtaka stýrihormóns skjaldkirtils (Thyroid-stimulating hormone, TSH) valda ofseytingu skjaldkirtilshormóna, og er hann algengasta orsök skjaldvakaofseytingar (Thyrotoxicosis) í börnum. Einkenni barna eru fjölbreytt og óljósari en hjá fullorðnum. Markmið rannsóknarinnar var að kanna nýgengi Graves í börnum og unglingum á Íslandi síðastliðin 20 ár og gera grein fyrir meðferðarúrræðum og tíðni endurkomu sjúkdómsins. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Framkvæmd var afturskyggn lýsandi rannsókn. Rannsóknin náði til allra barna og unglinga sem greindust með Graves á árunum 2001-2021. Upplýsingar fengust úr lyfjagagnagrunni Embættis landlæknis og lista ICD10 greininga á Landspítala. NIÐURSTÖÐUR 57 börn og ungmenni greindust með Graves, 3,5 á hverja 100,000 íbúa yngri en 18 ára. Nýgengi jókst ekki á tímabilinu. Kynjahlutfall var 1:2,6 (strákar:stelpur) og meðalaldur við greiningu var 13,6 ár hjá strákum en 13,9 hjá stelpum. Lyfjameðferð er í gangi hjá 8 einstaklingum (14,5%), hjá 13 náðist að koma á eðlilegri starfsemi með lyfjum (23,7%), fjórir fengu sjúkdómsendurkomu og eru á lyfjameðferð (7,3%), 25 fengu meðferð með geislavirku joði (45,5%) og 5 skurðaðgerð (9,1%). Strákar fengu frekar sjúkdómsendurkomu en stúlkur, heildar sjúkdómsendurkoma á tímabilinu var 31,8%. UMRÆÐA Sjúkdómurinn var algengari í stelpum en þó var kynjahlutfall lægra en búist var við. Skjaldkirtilsbælandi lyf var fyrsta val í meðferð. Sjúkdómsendurkoma var algeng og meðferð með geislavirku joði var algengasta varanlega meðferðarúrræðið. Í framhaldi rannsóknarinnar mætti kanna mögulegt samband tímalengdar lyfjameðferðar og sjúkdómsendurkomu hjá bæði börnum og fullorðnum. INTRODUCTION: Graves' disease is an autoimmune disease in which autoantibodies cause an increase in the production of thyroid hormones, and is the most common cause of thyrotoxicosis in children. Symptoms in children are often more obscure than ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Lægra ENVELOPE(9.298,9.298,62.700,62.700) Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Unglingar
Börn
Barnalæknisfræði
Sjálfsofnæmissjúkdómar
Adolescent
Child
Female
Graves Disease/diagnosis
Humans
Iceland/epidemiology
Iodine Radioisotopes/adverse effects
Male
Neoplasm Recurrence
Local/chemically induced
Retrospective Studies
Thyroid Neoplasms
Graves‘disease‘
treatment
Iceland
pediatric
Graves Disease
Læknisfræði (allt)
spellingShingle Unglingar
Börn
Barnalæknisfræði
Sjálfsofnæmissjúkdómar
Adolescent
Child
Female
Graves Disease/diagnosis
Humans
Iceland/epidemiology
Iodine Radioisotopes/adverse effects
Male
Neoplasm Recurrence
Local/chemically induced
Retrospective Studies
Thyroid Neoplasms
Graves‘disease‘
treatment
Iceland
pediatric
Graves Disease
Læknisfræði (allt)
Thorsson, Thorbergur Atli
Bjarnason, Ragnar
Jonasdottir, Soffia Gudrun
Jonsdottir, Berglind
Graves-sjúkdómur í börnum og unglingum á Íslandi á árunum 2001-2021
topic_facet Unglingar
Börn
Barnalæknisfræði
Sjálfsofnæmissjúkdómar
Adolescent
Child
Female
Graves Disease/diagnosis
Humans
Iceland/epidemiology
Iodine Radioisotopes/adverse effects
Male
Neoplasm Recurrence
Local/chemically induced
Retrospective Studies
Thyroid Neoplasms
Graves‘disease‘
treatment
Iceland
pediatric
Graves Disease
Læknisfræði (allt)
description Publisher Copyright: © 2022 Laeknafelag Islands. All rights reserved. INNGANGUR Graves-sjúkdómur er sjálfsónæmissjúkdómur þar sem sjálfsmótefni gegn viðtaka stýrihormóns skjaldkirtils (Thyroid-stimulating hormone, TSH) valda ofseytingu skjaldkirtilshormóna, og er hann algengasta orsök skjaldvakaofseytingar (Thyrotoxicosis) í börnum. Einkenni barna eru fjölbreytt og óljósari en hjá fullorðnum. Markmið rannsóknarinnar var að kanna nýgengi Graves í börnum og unglingum á Íslandi síðastliðin 20 ár og gera grein fyrir meðferðarúrræðum og tíðni endurkomu sjúkdómsins. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Framkvæmd var afturskyggn lýsandi rannsókn. Rannsóknin náði til allra barna og unglinga sem greindust með Graves á árunum 2001-2021. Upplýsingar fengust úr lyfjagagnagrunni Embættis landlæknis og lista ICD10 greininga á Landspítala. NIÐURSTÖÐUR 57 börn og ungmenni greindust með Graves, 3,5 á hverja 100,000 íbúa yngri en 18 ára. Nýgengi jókst ekki á tímabilinu. Kynjahlutfall var 1:2,6 (strákar:stelpur) og meðalaldur við greiningu var 13,6 ár hjá strákum en 13,9 hjá stelpum. Lyfjameðferð er í gangi hjá 8 einstaklingum (14,5%), hjá 13 náðist að koma á eðlilegri starfsemi með lyfjum (23,7%), fjórir fengu sjúkdómsendurkomu og eru á lyfjameðferð (7,3%), 25 fengu meðferð með geislavirku joði (45,5%) og 5 skurðaðgerð (9,1%). Strákar fengu frekar sjúkdómsendurkomu en stúlkur, heildar sjúkdómsendurkoma á tímabilinu var 31,8%. UMRÆÐA Sjúkdómurinn var algengari í stelpum en þó var kynjahlutfall lægra en búist var við. Skjaldkirtilsbælandi lyf var fyrsta val í meðferð. Sjúkdómsendurkoma var algeng og meðferð með geislavirku joði var algengasta varanlega meðferðarúrræðið. Í framhaldi rannsóknarinnar mætti kanna mögulegt samband tímalengdar lyfjameðferðar og sjúkdómsendurkomu hjá bæði börnum og fullorðnum. INTRODUCTION: Graves' disease is an autoimmune disease in which autoantibodies cause an increase in the production of thyroid hormones, and is the most common cause of thyrotoxicosis in children. Symptoms in children are often more obscure than ...
author2 Læknadeild
Kvenna- og barnaþjónusta
Landspítali
format Article in Journal/Newspaper
author Thorsson, Thorbergur Atli
Bjarnason, Ragnar
Jonasdottir, Soffia Gudrun
Jonsdottir, Berglind
author_facet Thorsson, Thorbergur Atli
Bjarnason, Ragnar
Jonasdottir, Soffia Gudrun
Jonsdottir, Berglind
author_sort Thorsson, Thorbergur Atli
title Graves-sjúkdómur í börnum og unglingum á Íslandi á árunum 2001-2021
title_short Graves-sjúkdómur í börnum og unglingum á Íslandi á árunum 2001-2021
title_full Graves-sjúkdómur í börnum og unglingum á Íslandi á árunum 2001-2021
title_fullStr Graves-sjúkdómur í börnum og unglingum á Íslandi á árunum 2001-2021
title_full_unstemmed Graves-sjúkdómur í börnum og unglingum á Íslandi á árunum 2001-2021
title_sort graves-sjúkdómur í börnum og unglingum á íslandi á árunum 2001-2021
publishDate 2022
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/3633
https://doi.org/10.17992/lbl.2022.03.680
long_lat ENVELOPE(9.298,9.298,62.700,62.700)
ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
geographic Lægra
Valda
geographic_facet Lægra
Valda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Læknablaðið; 108(3)
http://www.scopus.com/inward/record.url?scp=85125552742&partnerID=8YFLogxK
Thorsson , T A , Bjarnason , R , Jonasdottir , S G & Jonsdottir , B 2022 , ' Graves-sjúkdómur í börnum og unglingum á Íslandi á árunum 2001-2021 ' , Læknablaðið , bind. 108 , nr. 3 , bls. 123-129 . https://doi.org/10.17992/lbl.2022.03.680
1670-4959
PURE: 62744180
PURE UUID: 8f591a22-4e69-473d-a49f-df1b4ddc75b9
Scopus: 85125552742
unpaywall: 10.17992/lbl.2022.03.680
https://hdl.handle.net/20.500.11815/3633
35230257
https://doi.org/10.17992/lbl.2022.03.680
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/3633
https://doi.org/10.17992/lbl.2022.03.680
_version_ 1766037779875102720