Áhrif gjörgæslulegu barns á líðan foreldra – framskyggn ferilrannsókn á Landspítala á árunum 2017 til 2019

Tilgangur. Misjafnt er hvernig foreldrar ná að vinna úr erfiðum tilfinningum í tengslum við gjörgæslulegu barna þeirra. Tilgangur verkefnisins var að meta áhrif gjörgæslulegu barns á andlega og líkamlega líðan foreldra á Íslandi. Aðferð. Um var að ræða framskyggnt rannsóknarsnið þar sem metið var ál...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Birgisdóttir, Henný Björk, Gísladóttir, Sigríður Árna, Kristjánsdóttir, Guðrún
Other Authors: Kvenna- og barnaþjónusta, Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild, Landspítali
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/3616